Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1947, Blaðsíða 14

Fálkinn - 17.10.1947, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Fréttatilkynningar frá lndlandi skýra daglega frá róstum milli Hindúa og Múhameðstrúar- manna, og fyrir skömnm síðan bárust þaðan fréttir af hryllilegum múgmörðum. Svo virð- ist sem stjórnarvöldin í Indlandi og liinu nýja Pakistan standi ráðþrota gegn þessu ógnar- ástandi. Myndin hér að ofan er frá borginni Karachi í Pakistan (rétt við ósa lndiis-fljóis). Múhameðskir flóttamenn haja búið þar um sig í tjöldum. Þeir hafa flúið heimili sín á hutd- suæði Ilindúa og standa nú uppi allslausir. PRJÓN. Frh. af bls. II. máliS og' einnig brugningarnar ub aftan á bakinu. Buxurnar. I'ramstykkið: .Byrja frainstykkifi að ofanverðu. Fitja upp 110 I. af bláa garninu á prjóna nr. 214 og bregð 3 cm. fit. Fær á prjóna nr. 3 og prjóna slétt. Eftir tvo fyrstu prjónana + er prjónuð livit rond (2 prj. slétt). Þá er prjónað ;f bláa garninu (i prj. slétt prjón, á 3. og 5. prj. er 1 1. aukið út í an.i- arri og næst síðustu lykkju. Prjóna 4 prj. slétl ineð hvíta garninu, prjóna aftur (i prjóna slétt með bláa garninu og auk út eins og í 1. bekknuin + Hald áfram eins og sagt er til milli + og + og auk út |iar til 132 1. eru á. Spjaldið: Spjaldið myndast af úr- tökum og brugningu, sem byrjar á 7. biáa bekknum 3. prjóni liannig: Prjóna (i5 1. slétt, prjóna 2 i. öfugt saman, prjóna 65 1. slétt. Á ran'j- hverfunni prjónast lykkjurnar eins og þær koma fyrir, brugnar þær sem sléttar eru að utan og' sléttar ]iær sem brugnar eru. Næsti rétt- hverfuprjónn: Prjóna 62 1. slétt, tak 2 1. öfugt sainan, prjóna 1 1. slétt, 1 1. brugna, 1 1. slétt, tak 2 1. öfugt saman, prjóna 62 1. slétt. Hald þann- ig áfram á öllum bláu bekkjunum, aðeins fyrsti prjónn eftir livitu rarnl- irnar og hvitu randirnar sjálfar eru ekki brugnar. Á hverjum sléttum prjón með eru 3 I. fleira tekið úr þannig að 2 1. eru prjónaðar öfugt saman og 1 1. slétt áður en brugn- ingin byrjar, og 1 1. slétt og 2 1. öfugt saman eftir brugningtina. Þegar 17 1. eru í brugningu og 52 I. hvoru megin með er haldið áfram án þess að taka úr. Þegar fram- stykkið er 23 cm. eru 4 I. felldar af í byrjun 10 næstu prjóna. í byrjun næstu tveggja prjónanna eru 3 1. felldar af, og þar næst 2 1. jiar til 29 1. eru eftir. Prjóna 5 cm. með bláa garninu eingöngu. Fell af. Afturstykkiff: Það er prjónað eins aðeins fengin meiri lengd í miðj- unni með því að prjóna strax eflir brugninguna þannig: Prjóna slétt þar t:l 10 1. eru eftir, snú við, bregð að síðustu 10 1., snú við, prjóna slétt að síðUstu 20 I. Hald þannig áfram að prjóna 10 I. minna á hverjum prjón. Þegar allar lykkj- urnar eru prjónaðar á þennan hátt er prjóninum lokið og haldið áfram með mynstrið. Legg fram- og afturstykki sam- an milli blautra dagblaða og lát jiau jafna s:g. Sauma saman á hliðun- um og skrifi'ð. Brjót brugninguna og sauma áður að innan nema smá- hút að aftan þar sem teygjan cr dregin í gegn. Á hverri skálm eru 100 1. settar upp á sokkaprjónana og prjónað hrugðið 2 cm. fit og fellt laust af. ÍSLENDTNGAHÚS. Framhald af bls. 3. forstjóri og Benedikt Gröndal for- stjóri, og Jakob Benediktsson cand. mag., sem er ritari nefndarinnar. Knýjandi nauðsynjamál. Lengstum hefir það verið svo, að íslendingar sem farið liafa til annarra landa til að menntast liafa ekki liaft úr miklu að spila. Þeir hafa orðið að leigja sér léleg her- bergi, búið við þröngan kost og fátt verið til að varpa geisla á dag- legt lif þeirra. „í öngum niínuni erlendis“, geta margir þeirra sagt, eins og Jónas Hallgrimsson kva'ð fyrir meira en hundrað árum. Ilér á landi eru þúsundir manna, sem þekkja þetta af eigin reynd, og enn fleiri, sem vita liað af afspurn. íslendingahúsið á að verða sól- skinsbletturinn í lífi Islendinga I Danmörku, um leið og það á að verða sýnishorn íslenskrar menn- ingar út á vi'ð — íslensk vé. Það á að vera sá staður, sem íslending'- ar vita sig eiga athvarf að jafnan þegar þeir finna til einstæðings- skapar síns. Þarna á eigi aðeins að vera dvalarstaður efnalítils námsfólks og aldraðra íslendinga — stærð hans fer vitanlega eftir því hve mikið safnast — heldur á ís- lendingahúsið að vera annað lieim- ili allra þeirra Islendinga, sem sjá vilja landa sína, fá bækur að láni, lesa ný blöð, hitta kunningja — komast í íslenskt umhverfi. Þarriá verður fundarsalur, svo stór að liann rúmi allar vcnjulegar samkomur íslendingafélagsins og Stúdentafélagsins og annarra íslensk- ra félaga, sem á hverjum tíma starl'a í Khöfn. Þar verða og lestrarstof- ur og bókasafn og væntanlega upp- lýsingamiðstöð, sem hefir daglegan viðtalstíma. í þessar stofur safnast vonandi með tíð og tíma margt góðra íslenskra listaverka, því að flestir ís- lenskir listamenn liafa einhvern- tíma stundað nám í Khöfn og eru fúsir til að minnast gamalla tíma, með því að lilúa að íslendingahús- inu. Á þann hátt gæti þessi Is- lendingastöð m. a. sýnl útlendum komumönnum listmenning íslend- inga. fslendingar eiga enga upplýs- ingastöð fyrir útlendinga í allri Evrópu, og sú stöð væri hvergi betur komin en einmitt í íslendingu- húsinu, ef jiað liggur sæmilega mið- svæðis í borginni. En nú vantar peningana. Sumir telja það ef til vill fjar- stæðu, að fara að hugsa um sam- skot í íslendingahús þegar jafn erf- iðlega árar og' nú gerir. En það væri skammsýni að fara að mót- mæla þessu fyrirtælci á þeim grund- velli t. d„ að ekki sé hægt að yfir- færa peninga í dag. Hér á landi eru þúsundir manna, sem vita af reynslu, að íslendinga- húsið er nauðsynlegt til eflingar andlegu lífi og félagslegu samstarfi íslendinga i Khöfn. Þessir menn eru til svo að segja í liverri sveit og hverju kauptúni á íslandi. Og þeirra er það fyrst og fremst að starfa að fjársöfnuninni hver í sínu nágrenni. Þetta mál er eða á að vera ís- lenskt metnaðarmál. íslendingahús- ið er sjálfstæðisvottur út á við, tákn þess að íslendingar séu sjálf- stæð þjóð hvar sem þeir eru stadd- ir. Hverf íslendingahús, sem reist er erlendis verður einskonar „Litla ísland" í viðkomandi landi, sem sameinar íslendingana á staðnum til félagslegra átaka og starfs, sjálfum þeim og fósturjörðinni lil gagns og sóma. Væntanlega kýs sjö-mannanefnd- in í Ileykjavík sér undirnefndir i öllum kaupstöðum landsins og trún- aðarníenn í öllum sveitum og kaup- túnuni. Því að Isendingahúsið varð- ar alla þjóðina, og ef samtökin verða almenn þá verða þau líka svo mikil, að húsið getur orðið veg- legt, og þjóðinni lil því meiri sóiria. Ekki er að svo stöddu hægt að giska á hve mikið sómasamlegt ís- lendingahús í Kliöfn muni kosta á næstu árum. En eigi má setja mark- ið lægra en að svo sem tvær mill- jónir króna fáist með fjársöfnun- inni. Húsið þarf helst að vera skuld- laust þegai' það er komið upp, — annars verður dvalargestunum lítil stoð að jiví. Tvær milljónir þykja eflaust stór uppliæð. En minnumst ]iess, að á undanförnum árum hafa íslending- ar gefið 24 milljónir króna til er- lendrar hjálparstarfsemi! Hér er um að ræða hjálparstarfsemi við sína eigin ])jóð, við efnalítið náms- fólk og gamalmenni, og þjóðræknis starfsemi fyrir Island erlendis. Allir góðir íslendingar munu hjá'lp ast að þvi að veita þessu máli lið- sini, fljótt og vel, svo að íslendinga- húsið fyrsta geti risið af grunni sem fyrst. Sjö milljón rakblöðum var smyglað frá Svíþjóð til Noregs á árunum 1943 til 1945. Sænska lög- reglan hefir verið að rannsaka þetta mál siðan í október í haust og haft uppi á tiu Svíum, sem fá nú sinn dóm fyrir þetta, og í Noregi komast að minnsta kosti jafnmargir í bölv- un fyrir það. Sá scm byrjaði þessa „trafik" var norskur flóttamaður I Svíþjóð; lionum tókst að smygla 300.000 hlöðum sjóleiðis, vorið 1943. Það er ékki smyglunin sjálf, sem er alvarjegust í málinu, heldur liitt, að þetta var rekið sem okurfýrir- tæki. Tuttugu aura vakhlöð voru seld á „svartabörsen" í Noregi fyrir 15—20 krónur. — síðan friður komst á hafa það einkum verið ódýr úr, sem smyglað hefir verið — bæði til Norcgs og Danmerkur. Tíu króna úr liafa svo verið seld í þessum löndum fyrir 150 krónur, því að annarhver maður er úrlaus. en þessi smygluðu úr reynast ekki vel.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.