Fálkinn


Fálkinn - 24.10.1947, Side 12

Fálkinn - 24.10.1947, Side 12
12 F Á L K I N N Kathleen O ’ Bey: Framhaldssaga 17. — Augu blinda mannsins IIiui lilrafíi ai' skelfingu ])egar Iiún sá livað frani fór. Bræðurnir höfðu báðir ráð- ist á Svein Karter og revndu nú að koma honum undir. Hún var lömuð af skelfingu. . . . En hún varð að lijálpa Karter! •— Hvernig? Það gat Iiún ekki fundið. En svo sá hún að Karter tókst að losa aðra höndina og nú kom hún eins og eld- ing og hnefinn hitti málaflutningsmann- inn á kjálkann. Maðurinn )-iðaði aftur á bak •— og datt svo með dynk niður á gólf- ið. — Það var heppilegt að þú kveiktir! lieyrði hún Karter segja. — Það hjálpaði mér. Hann var æslur og talaði með erfiðis- munum, eins og hann liefði reynt mikið á sig, og jafnframt reyndi hann að losa tak Mulbergs læknis, sem hafði svifið á hann aftan frá og reyndi nú af fremsta megni að ná kyrkingartaki á hálsinum á honum. Sveinn Karter rykkti sér allt í einu fram. Þessi hreyfing kom svo snöggt og óvænt, að Mulberg missti taksins. Hann sentist í stórum hoga yfir Karter og lenti á gólfinu. Sveinn Karter ætlaði að vinda sér að honum en hætti við, því að nú var hurð- inni lirundið upp. Nokkrir menn þustu inn. — Það var kveikt á lampanum, svo varð stutt og ill- víg viðureign, síðan heyrðist smella í hand- járnunum um úlnliði þeirra Mulbergs- bræðranna. Hár og alvarlegur maður kom til Kart- ers með Samo. Sveinn heilsaði lionum vingjarnlega. — Sælir verið þér, herra lögreglufull- trúi - þér komuð einmitt á réttu augna- bliki. Torn fulltrúi kinkaði kolli brosandi og tók í framrétta höndina. — Þetta var allt nákvæmlega hnitmiðað af yðar hálfu, sagði hann í aðdáunarróm. Við fengum skilaboðin yðar og var fylgt hingað á spítalann, svo að ekki væri uni neitt að villast. Það var ekki nema augna- bliksverk að brjóta upp dyrnar og kom- ast hérna inn. En nú er mér foi-vitni á að heyra, hvað gerst hefir hérna. Hann sneri sér að föngunum og horfði á ])á frá hvirfli lil ilja. Lilly horfði líka á Mulbei'g-bræðurna. Þeir stóðu báðir eins og styttur, með bundn ar hendurnar, og i kringum þá voru lög- reglumenn, sumir í einkennishúningi og aðrir ekki. Þessir menn reyndu bai-a að drepa mig — annað var ])að ekki, sagði Sveinn Kart- er og brosti. Moi’ðvopnið er þarna við gluggatjöldin. Einn lögregluþjónninn tók vopnið upp og hélt því á lofti. Rétt i svip var grafhljótt í herherginu, en svo tók Mulberg læknir til máls: Þetta er einber þvætting'ur, sagði hann með vfirlæti. Maðurinn er geðveikur .... Hann ællaði að ráðast á okkur, svo að við áttum hendur okkar að verja. Það var heppilegt að þér skylduð hafa öxina við hendina, úr því að svo var, sagði Torn fulltrúi spottandi. Svo vppti Iiann öxlum: — En þetta er ekki i fullu sam- ræmi við það sem Samo, þjónn hr. Ivarlers var að segja mér frá áðan, læknir. Eg er nefnilega tilleiðanlegur til að halda, að ummæli hans séu öllu áhyggilegri en yðar. Mulberg læknir yppti öxluin. Bræðurnir horfðu hvor á annan urn stund, en höfðu ekki fleira fram að færa. Hvað segir Sanxo? spui'ði Karter. Segið okkur ]>að aftur, sagði Torn og sneri sér að gamla svertingjanum. Hann þagði snöggvast en tók svo lil niáls -— Eg hleyp yfir allt sem kom fyrir mig, frá því augnabliki að ég yfirgaf lierra Kart- er — og þangað til ég stóð i herhergi, í húsi, við hliðina á hei'bergi því, sem þeir bi'æðurnir Mulberg voru i. Dvrnar milli herhergjanna voru opnar, svo að ég gal ekki annað en heyrt hvað þeirra fór á milli. — Og það var? spurði Sveinn Karter. Eins og annars hugar liafði Iiann tekið hendinni um öxl Lilly og dregið hana nær sér. Það var eins og Samo færi hjá sér og hann leit í kringum sig áður en Iiann héll áfram: — Eg heyrði þegar þeir voru að leggja á ráðin hvernig þeir ættu að fara að drepa Karter. Ekki heyrðist nokkurt hljóð í stofunni meðan lxann tók sér málhvíld. Svo hélt hann áfram: Það var áformað að Karter skyldi drepinn hér í húsinu. Þeir ætluðu að gera orð eftir honuni, og nota sem ástæðu, að ungfrú Tai'l lægi veik lxérna, og vildi fá að tala við liann. Þeir voru ekki eitt augna- blik í vat'a um að hann mundi koma — enda höfðn þeir giskað rétt, að þvi er það snerti. — Og hvað svo? Þegar þeir hefðu drepið Karter átti að gera einhvern uppskurð á höfðinu á ung- frú Tarl, svo að hún vrði brjáluð. Og síð- an ætluðu bræðurnir að skella skuldinni á hana segja að hún liefði drepið Karter í æðiskasti, sem liún hefði fengið. Samo yppti öxlum. Þið verðið að afsaka, að ég á dálítið ei-fitt með að koma orðum að þessu, sagði hann og lá við að hann færi hjá sér, — en meira var ])að nú ekki .... Hann þagði augnablik, en svo rétti hann úr sér. — Jæja, þegar ég hafði heyrt allt þetla varð mér Ijóst að herra Ivarter var ekki enn kominn hingað, svo að ég læddisl heim lil þess að aðvara hann, en hann var ])á ekki heima hann var farinn á sj)ílal- ann i millitíðinnni. Mér datt strax i hug að brjótast inn í lnisið lil ]>ess að hjálpa honum, cn ])á sá ég bifreið stefna á hraðri ferð heim að Helmegaard, og hugsaði sem svo, að þarna væri lögreglan að koiiia og flýtti mér heim aflur. Eg mætti lienni á leiðinni.og varð samfei'ðá henni hingað, og sagði Iierra Torn frá þessu á leiðinni. Samo þagði, lianh andvarpaði djúpt, eins og hann hefði haft mikið fyi-ir að gefa þessa skýrslu. Sveinn Karter leil til Mulbergs-bræðr- anna. Þeir stóðu enn og hrærðu hvorki legg né lið, eins og það sem þarna fór fram kæmi þeim ekkert við. Lilly var orðin náföl. Með skelfingu luigsaði hún lil þeirra ör- laga, sem ætluð lxöfðu verið Sveini Karter og henni sjálfri. Nú skildi hún lil fullnustu, að sprautan, sem Midhei'g læknir hafði ætlað xxð gefa Iienni, mnndi hal'a vei'ið fyrsti áfanginn lil þess að gera hana brjálaða. Hún leit til Svcins Karters •— og það var eins og hann læsi hugsanir hennar og hann þrýsti lienni fastar að sér. Svo brosti hann lil hennar. Ilann hló um leið og hann tók dökk- grænu gleraugun af sér og stakk þeim í vasann, og nú sá Lilly inn í grábiá, gáfuleg augu, sem horfðu þannig á hana, að hlóðið streymdi fram i kinnar henni og hjartað sló harðara en áður. — Þegar Torn sneri sér að bræðrunum og spurði, litu háðir þangað. Jæja, livað hafið þið við ])essari skýr- ingu að segja? Uppspuni — allt uppspuni eintómur þvætlingui', svaraði Mulherg læknir í’eiður. Málaflutningsmaðurinn liafði falið ánd- lilið i höndum sér, en Jeit nú upp. Augu þeirra bræðránna mættust sem snöggvast, en svo yppti Iiann öxlum. Hann var orð- inn náfölur og angistin skein út úr and- litinu. Það votlaði fyrir brosi á andlili læknis- ins. Bróðir minn getur ekki meira, sagði hann loksins. Hann liefir aldrei verið karl- menni ....... Leikurinn er á enda sagði Karter ihvgginn. Mulherg læknir rélti úr sér og einblíndi á hann, en hann svaraði engu og Sveinn Karter hélt áfram: Eg ákæri þessa tvo menn ekki aðeins fyrir morðtilraun við mig, heldur einnig fyrir morð Hollters gamla bókara. Eg hefi grunað ])á um það lengi, — en nú veit ég vissu mína um það. Eg mótmæli! .... Skerandi rödd Mul- bergs læknis gall við i kyri'ðinni, ee enginn

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.