Fálkinn


Fálkinn - 24.10.1947, Side 16

Fálkinn - 24.10.1947, Side 16
16 FÁLKINN Annar hreyfillinn nægir . . . Það dettur engum í hug, að það eigi að fljúga flugvél á öðrum hreyflinum rétt til þess að „sýna hve auðvelt er að gera það“ - jafnvel þótt það sé Miles Gemini flugvél, öruggasta léttflugvél heimsins. En það er mjög þægilegt að vita, að það er hægt að gera það ef nauðsyn krefur og hafa fullt vald á flugvélinni með aðeins annan lireyfilinn í gangi á hvaða hraða sem er. Þessi öryggistilfinning er ekki eini kosturinn við liina tvo hreyfla Gemini-flugvélarinnar. Hinir tveir léttu lireyflar, sem eru sannir að öryggi og auðveldir i viðhaldi, tryggja flug- vélinni hina glæsilegustu frammistöðu. Hávaði og hristingur í farþegarúmi er minni en venja er í einkaflugvélum. Þetta eru staðreyndir, og hér eru tölur, sem sanna þær: Mesti hraði á beinu flugi er 240 km. á klukkustund. Þolið er 1300 km. Flugvélin hefur sig á loft á 140 metrum. Þessi flugvél er tvi- mælalaust besta sameining fiughæfni, öryggis og íburðar, sem nokkru sinni hefir verið boðin einkaflugmönnum. MILES gemútí MILES AIRCRAFT LTD. — READING — ENGLAND. <► H raðf rysti h ú s Útvegum og smíðum öll nauð- synleg tæki fyrir hraðfrystihús. 2-þrepa frystivélar 1-þreps — — — hraðfrystitæki ísframleiðslutæki flutningsbönd þvottavélar. Umboðsmenn fyrir hinar lands- kunnu ATL AS-vélar. H. F. HAMAR REYKJAVÍK Símn.: Hamar. Sími: 1695 (4 lín.) Fleiri og fleiri kaupa Stuart í trilluna 4 og 8 hestafla STUART bátamótorarnir eru nú aftur fáanlegir. Dráttargír, skrúfuútbúnaður og annar útbúnaður fylgir. Dragið ekki að gera pöntun yðar. Enginn smábátamótor hefir gefist betur en STUART. 200 mótorar í notkun víðsvegar um landið. i Halldórsson h.f. Sími 7000 — Símnefni: „Motor“ — Hafnarstræti 8

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.