Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1948, Blaðsíða 9

Fálkinn - 05.02.1948, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 augun, sem hún liafði jafnvel þegar hún var samkvæmisklædd. Annars var hún afar smekklega klædd og vakti það furðu, þvi að það hlaut að vera Barker, sem valdi handa henni kjól- ana. Kvöldið sem verðlaunaúthlutunin fór fram var liún í skrautlegum dökk- brúnum kjól, einföldum í sniði og með stórri slaufu úr sama efni og kjóllinn en nokkru dekltri, aftan á mjöðminni. Þegar formaðurinn þakk- aði henni og afhenti lienni súkkulaði- öskju Ijómaði andlit liennar af gleði, og hverjum einasta farþega liitnaði um hjartaræturnar. Svo lék liljómsveitin fyrir dansi. Þetta kvöld har lady Barberton djásn soldánsins, líklega til þess að láta taka eftir sér. Það var ekki nema eðlilegt að liún liefði djásnið með sér til Eng- lands, því að þar eru víst engir skart- grijsir til, sem jafnast á við það. Og að allir munu liafa búist við því að hún sýndi sig með það um borð. Fé- hirðirinn Iiafði vitanlega geymt djásn- ið fyrir liana alla leiðina, og skömmu áður en dansleikurinn hófst hafði liann fært henni öskjuna sjálfur. Það er víst ekki gott uppeldi að segja „nei-nei-nei“ þegar maður sér konu með dýrmætan skartgrip. En sannast að segja gátu fáir stillt sig um það þegar Iady Barberton sigldi upp á þilfarið, og var mikið rætt hæði um frúna og djásnið um kvöldið. Sú eina sem snerti það var Winnie. Lady Bar- berton fór til hennar og lét liana þukla á því. Winnie sagði ekkert þangað' til lnin snerti stóra smaragðinn í miðjunni, þá tók hún andann á lofti: — Drottinn rninn! Þetta hlýtur að kosta mörg liundruð pund! — Vitanlega svaraði lady Barber- ton. En margir hugsuðu sem svo með sér, að það liafi verið til að láta taka eftir sér en ekki til að gleðja Winnie, sem lady Barberton liafði farið til hennar. Hálftíma síðar, þegar lady Barber- ton var að dansa við 0’ Connor verk- fræðing og Winnie dansaði rétt hjá lienni við frænda sinn, slokknaði Ijós- ið allt í einu. Það var koldimmt á þil- farinu, aðeins ofurlítil skíma frá reyk- salnum. Það lieyrðist lilátur og skvald- ur, hér og hvar heyrðist smella í kossi, og svo hrópuðu allir í kór: — Kveikið þið! Kveikið þið! Og svo kom Ijósið aftur. Ósjálfrátt beindust allra augu að hálsi frú Barberton. Djásnið var horf- ið luin rak upp óp, eða réttara sagt öskur og hneig svo niður meðvitund- arlaus í faðmi verkfræðingsins. Þegar hún loksins liafði fengið með- vitundina með hjálp skipslæknisins lét hún eins og vitlaus manneskja og hót- aði þjófnum dauða og eyðileggingu. Kapteinninn tók málið þegar i sínar liendur. — Allir farþegarnir verða kyrrir hér á þilfarinu. Mér þykir leitt að segja jiað, en einhver þeirra. sem hér eru viðstaddir hljóta að hafa stolið djásninu. Rannsólcn verður að fara fram. Karlmennirnir fari til vinstri og dömurnar til hægri á þil- farinu. Barker hafði farið með blindu frænkuna sína inn i reykskálann, og liún spurði hann hvað hefði komið fyrir. Hann lét hana sitja þar kyrra en fór sjálfur í hóp karlmannanna til rannsóknar. í sama bili kom Brown og staðnæmdist hjá Barlcer húsbónda sinum. Kapteinninn rannsakaði sjálfur alla karlmennina, en elstu jómfrúrnar voru látnar athuga kvenfólkið. Rannsókn- in var svo nákvæm sem hægt var að gera hana án þess að afklæða fólk- ið, en það kom varla til mála að þjóf- urinn hefði fengið tækifæri til að fela gripinn vel. Því miður varð leitin á- rangurslaus, djásnið fannst ekki. — Kapteinninn var í öngum sínum útaf þessu. Og lady Barberton hlífði hon- uin ekki. Hún níddi liann fyrir getu- leysi og talaði upphátt um skaðabóta- kröfuna, sem hún liafði hugsað sér að gera til eimskipafélagsins. — Því miður, yðar náð, sagði kap- teinninn. — Djásnið hefir ekki fund- ist á neinum farþeganna. Mér þykir þetta mjög leitt, en ef til vill hafið þér blátt áfram misst það. Eg skal láta leita vandlega um allt skipið. — Blinda stúlkan þarna inni liefir ekki verið skoðuð enn. Ætli það sé ekki luin, sem hefir stolið þvi, hreytti lady Barberlon út sér. Það urðu marg- ir til þess að mótmæla þessari ósvífni liefðarfrúarinnar og taktleysi. Þetta þótti keyra úr hófi. Að bera þjófnað upp á þessa ungu, saklausu stúlku. Nokkrir karlmennirnir fóru til lady Barberton og bentu henni á hve lúa- lega henni liefði farist. En i sama bili kom Barker fram á þilfarið. — Ef yðar náð óskar þess þá skal ég gjarnan sækja liana frænku mina, en ég lofa yður því fyrir fram að á- rangurinn verður enginn. —- Það getur vel verið, en ég krefst þess að allir viðstaddir séu rannsak- aðir. Farið og sækið hanal Missir djásnisins hafði valdið þvi að lady Barberton missti alveg stjórn á sjálfri sér, svo að hún sýndi hvað i henni bjó. Barker lineigði sig og fór inn í reyksalinn að sækja frænku sína. — Hann laut niður að henni og sagði nokkur orð við hana, og hún kinkaði kolli og stóð upp. Barker tók utan um hana og leiddi hana inn á þilfarið. Og enginn tók eftir að í sama bili dró hann djásnið upp úr slaufunni, sem var á kjólnum stúlkunnar, og lét það renna ofan í vasa sinn. Það var því enginn furða, þó að leitin á Winnie hæri engan árangur. / Eg hlustaði með athygli á sögu Louvaine, en tók þá eftir að þrir nýir gestir komu inn í veitingasalinn. — Eftir stntt samtal fóru tveir þeirra lit aftur, maður og kona, en sá þriðji, hár maður með ógeðfelt skarpt and- lit kom liægt áleiðis að borðinu okk- ar. — Hm, sagði ég við Louvaine. — En heyrðu — ef þú sást að Barker tók djásnið úr slaufunni á kjól blindu stúlkunnar — hversvegna sagðir þú ekki til þess? Þú sagðir að djásnið sé ófundið ennþá. Hún tók heitri mjúkri hendinni um liönd mína og brosti kaldhæðnisbrosi. — Þú ert einstaklega skennntileg- ur, Pat, en skelfing barnalegur — manni liggur við að segja bjánalegur Skarpleiti maðurinn var nú kominn að borðinu okkar. Louvaine stóð upp og brosti til hans. — Má ég kynna þér manninn rninn. Dr. Dan Barker. Þetta er Pat, Dan, einn af kunningjum minum frá Bomb- ay. Eg sá að maðurinn hneigði sig, en mér var um megn að lieilsa á móti. Eg finn ennþá handtak Louvaine, en annars var ég svo annars liugar þegar minar nýju hugsanir þyrmdu yfir mig. VITIÐ ÞE2B . ... ? Hversvegna nylonsokkar endast svo vel? Vegna þess að þræðirnir í þeim eru svo sterkir og þola svo mikla sveigju, ún þess að brotna. Styrkleikinn er mæld- ur með kílómetrafjöldanum, sem þráðurinn getur borið sig uppi án þess að slitna. Nylon- þráðurinn þolir 48—¥J kílá- metra haf, og er það ekki miklu meira en ekta silkiþráður. En sveigjuþolið er afar mikið. Það er miðað við það hve oft má beygja þráðinn og rétta úr lion- um aftur. Nylonþráðurinn þolir þessa beygju ‘ZbkAkb sinnum eða þrefallt oftar en ekta silki. En gervisilki brotnar eftir 7500 beygingar. — Á myndini sjást gervisokkarnir vera að koma úr priónavélinni. HANN RATAÐI EKKI. . Hlauparinn H. Pugh, úr sama íþróttafélaginu og hinn heimsfrægi Sidney Wooderson tók nýlega þátt í 8 enskra mílna víðavangshleupi. Hann tók forustuna þegar í stnð og hélt henni þangað til 2 milur voru eftir að marki. En þá hvar? hann. Eftir að allir hinir þátttak- endurnir voru komnir í mark fór lögreglan að grennslast eftir livað orðið hefði af Pugh, en hann fannst hvergi. — Loksins kom hann í lcitirnar sjálfkrafa og var skramhi dregið af þonum þear hann lcorn í mark. Hann liafði nefnilega villst og hlaupið 16 míuur i staðinn fyrir átta. — Iíunningjar okliar bíða, heyrði ég Louvaine segja, eins og hún væri einhversstaðar í fjarska. — Vertu nú sæll, Pat, og þökk fyrir í kvöld. Þegar ég vaknaði til veruleikans aft- ur sá ég að Louvaine var farin. Það var aðeins veikur ilmur frá lienni í loftinu, sein minnti mig á að hún hefði verið þarna. Eg sá hana aldrei framar. að Ameríkumenn hafa gert eld flaug’, sem fræðilega reiknað gæti farið kringum jörðina á 8 tímum? Þessi eldflaug er endurbætt útgáfa af þýsku V—2-sprengj- unni og hraði hennar er ð.950 km. á klukustund. Getur hún flutt 45 til 900 kg. hleðslu. Með fyrrnefndu hleðsluni kemst hún í 380 km. hæð, eða efst í hina svonefndu iono-sfære. Hér sést mynd af tilraununum með þessa nýju eldflaug, en þær fóru fram í New Mexico. að um 1/10 af yfirborði jarðar- innar er undir ís? Þykkustu íslögin eru aðallega á suðurheimskautslandinu og í Grænlandi. Ef allur sá ís bráðn- aði og vatnið rynni út í sjó, mundi sjávarborðið hækka um 80 metra, og stór landsvæði fara í kaf, t. d. mikill hluti af Suður- landsundirlendinu. Af Dan- mörku mundi eklci verða ann- að ofansjávar en smáhólmar, á stærð við Sámsey, Anholt og Hlésey. Myndin sýnir grænlenska kajakamenn skammt frá stór- um jaka, sem nýlega hefir steypst fram úr skriðjökli.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.