Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1948, Qupperneq 4

Fálkinn - 20.02.1948, Qupperneq 4
4 FÁLKINN JOHN DUNLOP i^oftfyllta hjólverjan, sem John Dunlop fann upp árið 1887, hafði í för með sér aukin þæg- indi og möguleika til aukins umferðarhraða á þjóðvegum. í samhandi við tilraunir, sem Dunlop gerði á þríhjóla reið- hjóli, sem sonur lians átti, full komnaði hann þessa frábæru uppgötvun, sem gjörbreytti vegaumferð. 1 grein þessari ritar David Thurlow ágrip af ævisögu John Dunlops og sögu hinnar ágætu uppfinningar hans. Þeir sem nú ferðast í flug- vél, bifreið eða almennings- vagni eða á reiðhjóli, eiga það mikið að þakka gömlum skosk um lækni, liversu notalegt er að ferðast með þessum farar- tækjum. Dunlop fann upp loftfylltu hjólverjuna, eða hjólbarðann, aiið 1887. Hann vai bóndason- petta er mynd af John Dnnlop, er ur, fæddur í Ayrsliire í Skot- hann var orðinn aldraður maðnr. landi, árið 1840. Að menntun Hann andaðist í Dublin árið 11)21. EFTIR DAVID THURSLOW var hann dýralæknir og starf- aði um átta ára skeið í Edin- borg. En árið 1867 flutti liann búferlum og settist að í Belfast. Þar starfaði hann í þrjá áratugi og kom sér prýðilega fyrir sem dýralælcnir i Norður-írlandi. Uppfinningin, sem Dunlop varð síðan heimsfrægur fyrir, varð fyrst til árið 1867. Niu ára gamall sonur lians átti þrí- tijóla reiðlijól með íijólverjum úr þykku togleðri (óholu). Mjög óþægilegt var að ferðast á slílc- um farartækjum, svo lélegir sem vegir voru þá á Irlandi og tók John DunloiJ sér fyrir hendur að reyna að bæta úr þessu. Þegar hann hafði um nokk- urt skeið gert tilraunir með loft fyllta togleðursslöngu, varð liann sannfærður um, að hann Jiefði fundið Jausn á því, livern- ig gera mætti mönnum þægi- legri slík farartæki, eins og t. d. reiðhjólið. Aðalviðfangsefni lians var að þjappa hæfilega miklu lofti í slönguna og Jjyrgja það inni. Þá mundi slangan verða einslíonar viðnáms-„fjöð- ur“ utan á hjólinu, og geta þol- að talsverðan þunga. Tilraun var gerð með þetta liugvits-bragð í febrúarmánuði 1888, sem reyndist ágætlega, og lét Dunlop nú smíða nýja gerð af þríhjóla reiðlijóls-virbi, þar sem hjólin voru ljúin loftfyllt- um verjum eða lijólbörðum. Síðan var sótt um einkaleyfi á uppfinningunni og það veitt liið sama ár. Jolm Dunlop liafði nú tekisl að gera reiðlijól sonar síns svo úr garði, sem lionum Jíkaði, en nú reyndi hann næst að vekja áhuga almennings á þessari hugmynd sinni. Hjólreiðamað- ur, sem notaði hinar loftfylltu hjólverjur Dunlops, vann fjór- „kappreiðar“ á kappleikjunum við Queens College í Belfast, vorið 1889. Vakti þetta íeykilega mikla athygli á uppfinningunni, því að með þessu var það sann- að, að loflfyllta lijólverjan var til mikilla þæginda, og reyndist einnig vel að þvi leyti, að nú var hægt að komast áfram með mun meiri hraða en áður, á þessum farartækjum. Fáum mánuðum eftir að hjól- verja Dunlops liafði vakið þessa miklu athygli meðal þeirra sem Iijóla-kappreiðum sinntu, gekk Dunlop í félag við Harvey HUGVITSMAÐURINN, SEM FANN UPP LOFT- FYLLTA HJÓLBARÐANN Du Cros og nokkra aðra kunn- ingja sina i írlandi, um stofn- un fyrirtækis með 25 þús. sterl- ingspunda hlutafé, til þess að hagnýta uppfinninguna. Til gamans má geta þess, að nú er hlutafé hins heimsfræga breska fyrirtækis, sem ber nafn Dun- lops, að upphæð 20 millj. sterl- ingspunda. I byrjun áttu þeir Dunlop og félagar hans við ýmislega orðugleika að stríða. Þessar nýju hjólverjur biluðu iðulega, slöngurnar sprungu þráfald- lega á slæmum vegum, og þær vildu renna til í spori, þar sem skreipt var. Það reyndi mjög á þrautseigju og liugkvæmni hug vitsmannsins og félaga hans að sigrast á þessum erfiðleikum. Jafnframt þvi sem þeir leituð- ust við að fulkomna uppfinn- inguna sem hest, urðu þeir að horfast í augu við vaxandi erf- iðleika á því, að sannfæra al- menning um, að loftfyllta hjól- verjan væri í alla staði notliæf. í þessu tilliti var Dunlop á- kaflega mikils virði aðstoð Du Cros. En þessi Du Cros var maður mikils metinn ineðal irskra „sports‘“manna, og' syn- ir hans voru frægir hjólreiða- kappar. Tókst honum að fá þessa sýni sína og ýmsa aðra írska hjólreiðakappa, til þess að fara lil Englands, og taka þátt í reiðhjólakappleikjunum þar, — og þá auðvitað á hjól- um með liinni nýju Dunlops hjólverju. Þeir unnu inarga glæsilega sigra, og þessir sigrar sann- færðu almenning um yfirburði loftfylltu hjólverjunnar fram yfir hina þykku (massive) tog- leðurs-hjólbarða, sem þá voru almennt notaðir. Maður að nafni B. W. Thom- son hafði fengið einkaleyfi á loftfylltum hjólbarða 10 árum á undan Dunlop. En á dögum Thomsons voru engin farar- tæki til, þar sem nauðsyn bæri til að nota slíkar hjólverjur. Og ekki átti Thomson þessi heldur þvi láni að fagna, að njóta styrks og aðstoðar slíkra manna, sem þeirra framtaks- sömu manna, er studdu Dunlop með ráðum og dáð, og sáu möguleikana, sem í þessari upp götvun hans fólust, og ruddu henni loks braut út um veröld vora. Eftir mikið þjark út af einkaleyfi Thomsons, voru rétt- indi Dunlop-félagsins staðfest og von hráðar ávann liinn loft- fyllti hjólharði sér alheims hylli. Jolm Dunlop hlaut menntun sína í Skotlandi. Að loknu námi við Irvine háskólann, hlaut hann heiðurs-skjal silt (diploma) sem dýra-skurðlækn ir, í Edinbórg, aðeins 19 ára gamall. Starfandi dýralæknir hafði hann verið aðeins röskan áratug þegar hann fann upp loftfylltu lijólverjuna. Þegar Á myndunum hér að ofan er sagan um þróun og ýmislega notkun hins loftfgllta hjólbarða, — á reiðhjólum, bifhjólum, strætisvögnum, kappaksturs-bifhjólum, dráttarvélum og flug- vélum.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.