Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1948, Page 5

Fálkinn - 20.02.1948, Page 5
FÁLKINN 5 einkaleyfið yar fengið stofnuðu þeir félagar hjólbarða-verk- smiðju í hliðargötu einni í Dub- lin. Hið nýja fyrirtæki var ekki gamalt, þegar íbúarnir i ná- grannabyggingunum fóru að bera fram ítrekaðar kvartanir, um óþolandi óþef frá Dunlop- verksmiðjunni. Neyddust þeir félagar þá til að hætta fram- leiðslunni á þessum stað, en reistu nýjar verksmiðjur ná- lægt Coventry í Englandi. Ekki safnaðist John Dunlop sjálfum mikill auður af þess- ari hugmynd sinni, og að nokkr um tíma liðnum, fargaði hann öllum hlutabréfum sínum í Dun lop-fyrirtækinu og gerðist for- stjóri athafnamikils vefnaðar- vörufyrirtækis í Dublin árið 1895 Á sama liátt og hann hafði fengið áliuga á lijólreiðum i æsku sinni, eyddi liann nú tómsundum sínum til athugun- ana á vélknúnum farartækjum. Hann heindi liugvitsgáfu sinni að ýmsu viðvíkjandi bifreiðum. M. a. hjó hann til nýja gerð af „carborator“, sem reyndust mjög sæmilega. Fyrirtækið, sem har nafn hans varð þekkt um allan heim, iagði undir sig togleð- ursekrur á Malaja, stórar baðm ullarverksmiðjur i Fort Dunlop Birmingham og i hjarta iðnhér- aða Englands. En Jolm gamli Dunlop, sem liafði verið upp- hafsmaður allra þessara stór- felldu fyrirtækja, naut livíldar og lifði hamingjusömu lífi í Duhlin, að loknu ævistarfi. Það var þríhjólaða reiðhjól- ið, sem orðið hafði til þess, að vekja lijá Dunlop hugmyndina um loftfylltu hjólverjuna. En þó var það ekki fyrr en liann var orðinn roskinn maður, sem hann fór sjálfur að læra á reið- lijól, og varð siðan forseti Sam- bands írskra hjólreiða-öldunga. Dunlop-vei-ksmiðjurnar í Birrningham séðar úr lofti. Hvað er „Jewish Agency“? Gleði hjá Gyðingum. — Þegar úrskurður UNO féll um skipt- ingu Palestínu vakti þetla jafn óblandna gleði hjá Ggðingum eins og gremju hjá Aröbum. Telja þeir sig svikna í þessum kaupum og neila því, að UNO hafi nokkurn rétt til að skipta landinu. Iiafa þeir við orð að hindra skiptinguna með vopn- um. En Ggðingar eru ánægðir. Iiér sjást þeir fagna tíðindum, með enskum liermönnunum, sem þeir undanfarið hafa setið á svikráðum við. í sambandi við Palestinu-deiluna minnast blöSin oft á „Jewish Agency“, en fáir munu vita hvað það í raun- inni er. Menn rennir grun i að þetta sé Gyðingaskrifstofa í Paleslinu, með útihúi í Lundúnum og er það að vísu rétt. Hér skal sagt ofurlítið frá þvi, livernig þessi stofnun varð til og hvernig hún starfar. Fram til 1929 var Jewisli Agency stjórnað af zionistahreyfing'unni. En livað er zionistahreyfing og hvernig varð hún til? Theodor Herzl hét ungur Gyðing- ur og blaðamaður, sem var viðstadd- ur réttarhöldin yfir Gýðingnum Alfred Dreyfus á sinni tíð, en Dreyfus hafði verið sakaður um njósnir fyrir Þjóð- verja, og var dæmdur til ævilangrar þrælkunar á Djöflaey og sviftur met- orðum. Herzl komst svo við af með- ferSinni, sem Dreyfus sætti fyrir það eitt að hann var Gyðingur, að hann fór að sinna hagsmunamálum þeirra. Hann stofnaði zionistahreyfinguna en rithöfundarnir Israel Zangwill og Max Nordau tjáðu henni fylgi sitt. í bókinni „Alt Neuland", sem kom út í Vinarborg 1906 leggur Herzl til að frjálst Gyðingaríki skuli stofnað í Palestinu. Fyrsta zionistaþingið var haldið í Basel 1897. Þar var grundvöllurinn að hreyfingunni lagður. Árangurinn sást eftir tuttugu ár. í Balfour-yfir- lýsingunni frá 2. nóvember 1917 er gefin „Yfirlýsing um samúð með ósk- um zionista, lögð fyrir bresku stjórn- ina og samþykkt af henni.“ þar segir: „Enska stjórnin lítur með velþókn- un á að þjóðarheimili fyrir Gyðinga komist upp í Palestinu og mun gera sitt besta til að hrinda málinu i framkvæmd, að þvi tilskildu að ekk- ert verði gert til að rengja þau borg- aralegu eða trúmálalegu réttindi sem aðrir trúarflokkar hafa þar. Gyðing- ar sem búsettir eru í öðrum löndum skulu halda þeim réttindum og frelsi er þeir hafa þar nú.“ Zionistahreyfingin vinnur að því að fá Gyðinga til þess að byggja ætt- land sitt og mynda þjóðfélag í Pale- stínu. Frá Jiví er Gyðingar glötuðu sjálfstæði sinu fyrir meira en tvö þúsund árum liafa þeii' aldrei missf vonina um að öðlast lijóðfrelsi á ný. Jewish Agency hafði starfað á veg- um zionistalireyfingarinnar til 1929. En á þingi, sem þá var haldið i Zurich var Jewish Agency skilið frá hreyfingunni og gat nú kosið sér meðlimi og samstarfsmenn, sem ekki voru við hana riðnir. En hreyfingin Frh. á bls. 6. Arabar hervæðast af krafti í nágrannalöndum Palestínu. Mynd þessi er tekin á æfingn nýtiða í Libanon.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.