Fálkinn - 20.02.1948, Page 9
FÁLKINN
9
Það var hljótt í lierberginu.
Hönd Gierkes féll lémagna nið-
ur frá hjöllunni.
— Upp frá þvi augnabliki
læsti þessi svimakennd sig fast
í yður, þessi lofthræðsla. Upp
frá þessu augnabliki fóruð þér
að loka gluggunum og þorðuð
ekki að líta niður fyrir yður,
af þvi að þér gátuð ekki losað
yður við þá tilhugsun að þér
munduð kannske kasta frú
Irmu fyrir björg.
Gierke stundi í liægindastóln-
um, svo að ömurlegt var á að
heyra.
— En spurningin. er, hélt
Spitz dósent áfram, — hvar
uppruna þessarar bábilju er að
leita. Þér voruð kvæntur fyrir
átján árum, herra Gierke. Fyrri
lcóna yðar fórst í ferðalagi í
Alpafjöllunum. Hún var að
klifra upp hratta fjallshlið og
hrapaði. Og þér erfðuð hana.
Ekkert lieyrðist nema þung-
ur„ hrygglukenndur andardrátt-
ur Gierkes.
— Gierke; lirópaði Spitz. —
Þér myrtuð fyrri konu yðar!
Þér hrintuð henni fyrir bjöx-g,
og þessvegna, skiljið þér, þess-
vegna getið þér ekki losnað við
tilhugsunina um að þér ættuð
að drepa seinni konuna yðar
líka, konuna sem þér elslcið.
Þessvegna eruð þér lxræddur
við þverhnýpin, þessvegna þjá-
ist þér af lofthræðslu.
Maðurinn í liægindastólnum
öskraði: — Læknir, læknir!
Ilvað á ég að gera? Hvað á
ég að gera?
Spitz dósent sat fyrir franxan
liann lirærður og alvarlegur. —
Herra Gierke, sagði liann, væri
ég trúmaður, nxundi ég gefa
yður þetta fáð: Takið út hegn-
ingu yðar og þá ixiun Guð fyr-
ii'gefa vður. En það er oftast
svo unx okkur læknana að trú-
in er ekki sérlega stei'k hjá
okkur. Þér verðið sjálfur að
komast að niðui'stöðu um hvað
þér viljið gera. En frá læknis-
sjónarmiði verð ég að telja yð-
ur læknaðan. Standið upp,
iiei’ra Gierke!
— Jæja, sagði Spitz. — Svim-
ar yður nokkuð núna?
Gierke liristi liöfuðið.
— Þarna sjáið þér, —- Spitz
dósent létti, —- sviminn í yður
stafaði af liinn bældu kennd.
Nú er hún leyst úr læðingi og
allt mun ganga vel. Reynið að
líta út um gluggann. Gengur
það ekki ágætlega? Enginn
svimi eða lofthræðsla? Hex'ra
Gierke, þetta er skemmtilegasta
tilfellið, sem ég hefi nokkurn-
tíma átt við.
Spitz dósent klappaði saman
höndunum af fögnuði: Alhata!
Má ég kalla á frú Irmu? Nei?
Hvað hún vei'ður glöð þegar
hún sér að þér getið gengið um!
Já, vísindin geta gert rnargt
merkilegt!
Ef liann hefði ekki séð að
Gierke þurfti að fá livíld þá
liefði hann lialdið áfram að
spjalla við hann nokkra klukku
tíma enn. Ilann skrifaði lianda
honum lyfseðil upp á hrónx og
kvaddi hann svo.
— Eg ætla að fylgja yður til
dyra, læknir, sagði Gierke al-
úðlega og fylgdi lækninmn að
stiganum, jú, sannarlega var
þetta merkilegt, sviminn var
liorfinn eins og dögg fyrir sólu.
— Húrra! lirópaði dósentinn
hrifinn, — þér kennið yður
einskis meins?
— Eg er fullkomlega heil-
brigður, sagði Gierke lágt og
horfði á eftir lækninunx. Og
þegar dósentinn hafði lokað
eftir sér útidyrunum heyrðist
þungur dynkur. Skönnnu síðar
fannst lík Gierkes fyrir neðan
stigann. IJann var dáinn og í
fallinu hafði liann meiðst liroða
lega á stigahandriðinu.
Þegar Spitz dósent var sagt
þetta varð hann dálítið undar-
legur á svipinn. Svo tólc hann
fram hókina, sem sjúklingur-
inn var skráður í og undir nafn
Gierkes skrifaði liann aðeins
dagsetningu og eitt einasta orð:
suicidium.
— Þér skiljið, herra Tuchs,
suicidium þýðir sjálfsmorð.
----0O0-----
VITIÐ ÞÉR . . . ?
að húsmóðirin í gamaldags eld-
húsi gengur 185 km. til óþarfa
á ári við að búa til matinn?
Þessi staðhæfing hyggist á
nákvæmum rannsóknum, er
sýna að húsmóðirin í gamla
eldhúsinu gengur að iafnaði
1150 skref meðan hún er að
sjóða miðdegismatinn, en liús-
móðirin í nýtísku eldhúsi fiarf
ekki að ganga nema 350 skref.
Munurinn er 800 skref á dag,
sem verður að áðurnefndum
kílómetrafjölda samtals á ári.
— Hér á myndinni sést húsmóð
ir í nýtísku eldhúsi.
að í heiðskíru er himinninn á
suðurpólnum ekki eins blár og
hér?
Bláminn á himninum stafar
af Ijósbrotinu í andrúmsloftinu,
í smáögnum sem eru í loftinu.
En yfir suðurpólnum getur loft-
ið verið svo hreint, að það eru
ekki nema loftmolekúlin ein,
er brjóta Ijósgeislana. Þessvegna
verður loftið dimmblátt og gfet-
ur jafnvel orðið fjótublátt eða
purpurarautt. Einn daginn upp-
lifðu leiðangursmenn Byrds svo
tært loft að þeir sáu lítinn
loftbelg er þeir sendu í loft,
eftir að hann var kominn í 25
kílómetra liæð. — Hér sést hvar
verið er að sleppa loftbelgnum.
hvervegna fólk etur gæsasteik á
Marteinsmessu?
Marteinsmessa er Marteini
Lúter alveg óviðkomandi, því
að þetta er kaþólskur helgi-
dagur og messa Marteins helga
af Tours, sem uppi var 319—
!i00. Sagan segir að þegar átti.
að bj.óða hönum biskupsem-
bætlið í Tours þá faldi hann
sig í gæsarhreiðri, þvi að hann
taldi sig ekki verðugan til bisk-
upshefðarinnar. En liann fannst
og var gerður að biskupi og
varð mjög vinsæll, en tiltæki
lmns kemur niður á gæsunum.
Hér sést gæsahópur, stríðalinn
undir Marteinsmessudrápið.
að Kínverji þarf að þekkja 3 t.il
6 þúsund teikn til að heita læs?
Og þessi teikn eru hvert öðru
lík og því vandi að muna þau.
Það tekur okkur talsverðan
tima að læra þessi fáu teikn,
stafina, sem eru í stafrófinu
okkar, og hvað mun þá að læra
að þelckja mörg þúsund. Enda
eru það ekki nema fáir, sem
læra að lesa í Iíína. En um-
ferðakennararnir fara með
„kioska“ sína um landið til að
kenna börnunum! Hér sést slík-
ur umferðakennari með börn-
in kringum sig.