Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1948, Blaðsíða 9

Fálkinn - 20.08.1948, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 Og svona verður það alllaf, svo lengi sem ríkisstjórnir eru til. En Sauvage tók fram í: Það var eklci lýðveldið, sem byrjaði stríðið ..... Morisot lólc fram í: En konungarnir eru i slríði úti, við iýðveldið lieima. Og svo rökræddu þeir rólega um þetla. Þeir réðu fram úr viðfangsefnum stjórnmálanna með lieilbrigðri skynsemi tveggja ráðsettra manna, og þeim kom saman um að menn- irnir mundu aldrei verða frjáls- ir. Og á Valerieliæðinni var ekk- ert lát á drununum, hús lirundu og mannslíf töpuðust, og loku var skotið fyrir svo margar gleði og gæfuvonir og eilífri þjáningu sáð í hjörtu eiginkvenna, dætra og mæðra. sem állu Iieima langt í burtu, í öðrum sveitum. —Svona er lifið, sagði Sau- vage. — Segðu lieldur: Svona er dauðinn, svaraði Morisot blæj- andi. Allt í einu Iirukku þeir við, felmtraðir. Þeir urðu þess varir að einhver var bak við þá, og þegar þeir litu við sáu þeir fjóra menn, skeggjaða og vopn- aða menn, klædda sem þjóna í einkennisbúningi og mcð flatar Iiúfur á liöfðinu. Þeir miðuðu byssunum á veiðimennina tvo. Þeim brá svo mikið að þeir misstu færin og þau bárust með straumnum niður eftir ánni. Eftir nokkrar sekúndur liöfðu þeir verið gripnir höndum, fleygt niður í bát og' nú voru þeir fluttir út i hólmann. Og ]jak við húsið, sem þeir héldu að væri mannlaust, sáu þeir nú tultugu vopnaða menn. Gráhærður risi, sem sat klof- vega á stól og reykti úr pípu með postulínshaus, spurði þá á ágætri frönsku: — Jæja, herrar mínir, voruð þið fiskisælir? Þá setti einn hirðmaðurinn fiskakörfuna beint fyrir framan fæturna á liðsforingjanum. Hann liafði ekki glevmt að bafa Iiana með sér. Prússinn brosli: —■ Jæja, ykkur hefir gengið bærilega, sé ég. En nú er annað uppi á teningnum. Hlustið þið á mig og takið þið öllu rólega. ■— Fyrir mér eruð þið njósn- arar sem hafið verið gerðir út lil að snuðra um mig. Þessvegna tek ég ykkur og læt skjóla ykk- ur. Þið létuð sem þið væruð að veiða, til þess að leyna hinum rétta tilgangi vkkar. Þið liafið gengið mér í greipar og það er verst fyrir ykkur sjálfa; svona er stríðið. En þið hafið farið fram lijá útvörðunum og þessvegna hljót- ið þið að hafa fengið útgangs- orð, ti! þess að komast heim aflur. Ef þið gefið mér þetta útgangsorð skal ég lofa ykkur að sleppa. Vinirnir tveir svöruðu ekki. Þeir stóðu þarna fölir, hlið við hlið, og liendur þeirra skulfu. Foringinn hélt áfram: — Eng- inn fær að vila neitt um þetta og þið slejjpið lieim heilir á húfi. Launungarmálið hverfur mcð okkur. Ef þið neitið því bíður ykkar ekkert nema dauð- inn, undir eins! Kjósið nú um! Þeir stóðu þarna hreyfingar- lausir og opnuðu ekki munninn. Prússinn var jafn rólegur og áður, benti með hendinni út á ána og sagði: - Hugsið til þess að eftir fimm minútur liggið þið þarna niðri á botni. Eftir finim mínútur. Þið eigið víst f jölskyldur ? Enn hevrðiist drunurnar frá Valeriehæðinni. Veiðimennirnir tveir stóðu og þögðu. Þjóðverjinn gaf einhverj ar fyrirskipanir á sinu máli. Svo færði hann til stólinn til þess að vera ekki of nærri föng- unum, og tólf menn röðuðu sér andspænis þeim i tuttugu skrefa fjarlægð, með hvssurnar við hlið. Foringinn sagði: •— Eg gel' vkkur eina mínútu — ekki tveimur sekúndum meira. Svo stóð hann upp, fór til Frakkanna, þreif í liandlegginn á Morisot, dró hann til liliðar og sagði lágt: ■— Fljótt, útgangs- orðið! Félagi yðar skal ekki fá að vita neitt, ég skal láta eins og ég hlífi ykkur. Morisot svaraði ekki. Þá tók Prússinn Sauvage á eintal og beindi sömu spurn- ingunni til lnms. Sauvage svaraði ekki. Og nú stóðu þeir lilið við hlið aftur. Foringinn gaf skipun. Her- mennirnir lvftu byssunum. Þá varð Morisot litið á fulla fiska-körfuna, stem stóð í gras- inu rélt hjá þeim. Sólargeisli glitraði á hreistrinu á fiskun- um og þeir voru enn að sprikla. Og nú viknaði hann. Hann barð ist á móti, en augun fylltust af tárum. Hann stamaði: -— Vertu sæll, Sauvage! Sauvage svaraði: ■— Vertu sæll, Morisot! Þeir tókust í hendur en óvið- ráðanlegur skjálfti fór um þá, svo að þcir titruðu frá hvirfli til ilja. Foringinn hrópaði: — Skjót- ið! Skolin tólf runnu saman í eitt. Sauvage dalt á grúfu eins og sleinn. Morisot, sem var stærri riðaði, snerist í hring og datl á bakið ofan á félaga sinn. Nokkr ir blóðdropar vætluðu gegnum rifinn jakkann. Þjóðverjinn gaf nýja skipun. Mennirnir hans dreifðust og komu bráðlega aftur með bönd og nokkra steina, sem þeir bundu við fæturna á líkunum. Svo báru þeir jjau niður á árbakk- ann. Enn var ekkert lál á drunun- um frá Valeriehæðiiihi, nú var eins og heilt fjall af reyk vfir hæðinni. Tveir hermenn tóku í hcndur og fætur Morisot, tveir aðrir báru Sauvage á sama hátt. Þeir róluðu líkunum fram og aftur og köstuðu þeim svo langt út, svo að þau fóru í boga og duttu í vatnið, upprétt því að stein- arnir toguðu i fæturna. Vatnið gusaðist upp, sauð og skalf og kvrrðist svo aftur en örlitlar gárur bárust að landi. Dálítill blóðlilur kom á vatn- ið. Foringinn var alveg ósnortinn af þessari atböfn og sagði lágt: Nú geta fiskarnir fengið eitt- livað að narta i. Og svo fór hann heim að hús- inu. Alll í einu tók hann eftir fiskkörfunni í grasinu. Hann Frh. ó bh. U. UVONA ERU BlLARNIR KYNNTIR. — Nýja gerðin af Ford var nýlega sýnd gestum á Wáldorf-Astoria gistihúsinu í New York. Myndin ber með sér hvernig bifreiðin er sýnd á svonefndu „Ferrishióli“, sem notað er til gamans á skemmtistöðum. BARÁTTAN VIÐ COLORADO-BJÖLLUNA. — Coloradobjall- an er mikill skaðræðisgri'pur, sem eyðileggur grænmeti og kart- öflur og þess vegna er allt gert, sem hægt er, til að verjast henni. Hún er landlœg í Þýskálandi og i vor leitaði hún á nœstu lönd, svo sem Belgiu. Þar voru börnin gerð út til að eyða henni og virðist það hafa tekist. Hér sjást börn og belgislc lögregla vera að tína þennan fénað saman.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.