Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1948, Page 1

Fálkinn - 24.09.1948, Page 1
37. Reykjavík, föstudaginn 24. september 1948. XXI. ***& Frá Blönduósi Við mynni Blöndu hefir lengi verið aðal-verslunarstaður Húr vetninga, en Hvammstangi annar. Á Blönduósi er sýslumanns- og læknissetur og þar er kvennaskólinn, sem margir gista i á sumrum. En hafnlítið er þarna og gustsamt og kuldalegt þegar blæs á norðan. Afkoma staðarins byggist því aðallega á sveiturum í kring, en þær eru frjósamar og hin bestu skilyrði til rækt- unar í nágrenninu fyrir þorpsbúana. Nú búa um WO manns á Blönduósi. — Hér á myndinni sést yfir ósinn og kvennaskóla- húsið lengst til vinstri. Ljósmynd: Þorst. Jósepsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.