Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1948, Page 8

Fálkinn - 24.09.1948, Page 8
8 FÁLKINN T'VR. KORELL hallaði sér aft- ur í sætinu og kveikti sér i vindli, hnipraöi sig saman og reykurinn úr vindlinum var eina sýnilega merkið um að hann væri lifandi. Hvað það var dásamlegt að sitja í járn- hrautarlestinni, hrjóta allar hrýr að baki sér og þurfa ekki að hugsa um neitt annað en náðuga daga og kyrrðina, sem beið lians þarna uppi í fjöll- unum. Það var langt siðan að hann liafði tekið sér hvíld frá störfum núna. Þelta var við- stöðulaust strit, allan ársins liring, athugun á sjúklingum, holskurðir, vitjanir o. s. frv. Hann var talinn einn færasti læknir landsins. Biðstofan lians jafnan troðfuli, ekki síst af kvenfólki, því að hann var ekki aðeins duglegur læknir, heldur líka gervilegur maður, sem kvenfólkið vildi láta koma nærri sér. Fólk sagði að hann mundi geta fengið hvaða stúlku sem hann vildi. En ólukkan var sú, að það var aðeins ein sem liann kærði sig um, og hana gat hann ekki fengið. Það var María. Hann hafði tilbeðið hana eins og gyðju í mörg ár. Hún fyrir sitt leyti mat hann mikils sem vin, en liún elskaði hann ekki. Einu sinni fyrir mörgum árum hafði hann bjarg að lífi liennar með meistaraleg- um holskurði. Hinir læknarnir liöfðu talið vonlaust um árang- ur af þessari læknisaðgerð og gefist upp við hana. En Iíorell hafði treyst á fremsta og sigr- að. Upp frá þeim degi hafði hann oft komið heim til henn- ar, og bæði hún og foreldrar hennar höfðu eigi farið dult með hve þakklát þau voru hon- um. María og hann voru sam- an í veislum, kvikmyndahús- um og leikhúsum, í iþrótta- klúbbum og á hljómleikum. Og hann fann hvernig ást lians. til hennar fór sívaxandi. Hann tilhað hana heitt og innilega. VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSprent EFTIIfc FBfclK STÖCKM A Ifclfc En þegar kom að því að hann hæði hennar svaraði hún ekki öðru en þvi, að hún gæti ekki gifst nema manni sem liún elskaði. Hann tók sér þetta nærri. Lengi á eftir gat hann ekki fest sig við starfið, hann varð mannfælinn og fór ein- förum og vildi ekki liuggast láta. • Nú voru liðin tvö ár síðan. Tíminn hafði ekki læknað öll sár, en þetta liafði færst fjær. Dr. Korell hafði ekki kvænst. Það var eins og aðrar konur gætu ekki vakið tilfinningar hans, eftir þetta með Mariu. Honum liafð tekist að komast yfir versta sálarstriðið, sem sannast að segja hgfði verið alvarlegt, þvi að hann var þung- lyndur fyrir. Það eina sem liélt honum uppi var vonin um að henni mundi snúast liugur að lokum. Og hann gat ómögulega útskúfað þeirri von, þó að hann þættist viss um að þetta væri elcki nema draumur, sem aldrei mundi rætast. Hann lifði á þeim draumi og varð að láta liann lifá, því að annars fannst hon- lífið óbærilegt. í járnbrautarlestinni á leið- inni upp í fjöllin fór hann ó- sjálfrátt að liugsa um Mariu. Landið, sem liann fór um, snjó- þaktar lilíðarnar, fjöllin og skógarnir töfruðu frarn endur- minninguna um liana. Og hann gat heldur ekki varist tilhugs- uinni um hve yndislegt það væri ef hún væri með honum núna. Þetta var löng leið. Snjó- kornin gljáðu eins og smaragð- ar í hnúkunum, sem gnæfðu við bláan himininn. Loftið var hreint og hressandi. Læknirinn hlakkaði til daganna sem færu i liönd, langra skiðaferða og hvíldar á milli. Hann kom að gistihúsinu um það leyti, sem fór að skyggja. Dr. Korell fékk herbergi sem vissi móti suðri með útsýni til Tussa, sem var hrikalegt og fagurt fjall, sem stóð eitt sér og gnæfði við bláan kveldhim- ininn. Ilann stóð lengi út við gluggann og horfði á alla þessa töfrandi fegurð, sem rak sorg hans og þunglyndi á flótta. Svo liafði hann fataskipti og blístraði vísu á meðan. Það hafði liann ekki gert lengi. Og svo gekk hann niður breiðan stigann niður í matsalinn. Hitt fólkið \ar þegar farið að borða, svo að hann flýtti sér í sæti sitt. Hann var baiiliungraður og dró vel á bátinn. Við og við leit hann hornauga niður eftir borð- inu lil þeirra sem þar sátu og lagði orð i belg i viðræðunum. En hann vildi helst eklci trana sér fram, þvi að hann vissi að ef maður kynntist fólki var ekki lilaupið að því að losna við það aftur. Hann kaus held- ur að halda sig i hléi fyrsta kastið. Milli fyrstu réttanna steinþagði hann og hlustaði á hitt fólkið. Meðan haiin beið eftir ketréttinum leit liann snöggvast yfir matsalinn og fólk ið við borðið. Ilann var róleg- ur. Ilann fann hvernig róin færðist yfir hann. En þá var eins og gínandi djúp opnaðist allt í einu. Myndin kom fram eins og úr þoku og dimmu. Hann heyrði ekki ónotin frá sessunaut sínum þegar hann ýtti við glasinu hans svo að það valt. Hann sá ekkert néma myndina þarna hinumeginn. Og hann fann endurminningarnar frá liðum dögum streyma um sig eins og foss. Þetta var María. Hún sat uppi við efri borðsendann. í tvö löng ár hafði hann ekki séð hana. Tvö löng ár. Hann gat ekki hugsað um annað en þetta: Voru það örlögin, sem létu götu þeirra mætast enn einu sinni. Og átti það að fara svo, að leið þeirra lægi saman að lokum, þrátt fyrir allt. Það lilaut að vera svo. Hversvegna skyldi hún annars hafa lent einmitt á þessu gistihúsi? Margt gat hafa breyst hjá henni á jæssum tveim ár- um. Ef til vill hafði hún sakn- að hans? Það bar oft við að tilfinningarnar vöknuðu ein- mitt þegar fjarlægðin liafði að- skilið fólk. Hann lilakkaði til þess* að borðlialdinu lyki, svo að hann gæti farið til lienn- af, talað við hana og heyrt milda rödd hennar aftur. Hann sá hana ekki vel þaðan sem hann sat. Aðeins höfuðið endr- um og eins. Hún var sítalandi við þá, sem sátu sitt hvoru meg- in við hana og hló sama hlátr- inum, sem hann þekkti svo vel frá fornu fari. Þegar læknirinn gekk um anddyrið inn í setustofuna heyrði hann rödd bak við sig: „Dr. Korell! Þér hér?“ Hann leit við. María stóð á bak við hann og rétti lionum höndina. Hún hrosti alúðlega og aldrei liafði hún verið feg- urri en nú. Hún var 21 árs og afbragð annarra kvenna að vænleik og þokka. Hún var i þunnum kjól, sem féll fast að grönnum líkamanum. í liárinu var ofurlitil rós. Þegar liann hafði jafnað sig ofurlítið sneri liún sér að öðr- um manni, sem stóð lijá henni. Hún liikaði ofurlítið en sagði svo: „Þetta — þetta er maðurinn minn, Berg. Hann er málari.“ Dr. Korell jafnaði sig. Hann kinkaði kolli. En það kom þoka fyrir augun á honum. I þeirri þoku gat liann aðeins greint liönd, sem lionum var rétt, hon- um fannst líkast og gólfið hyrfi undan fótum sér og liann greip svo fasl i höndina að maðurinn varð að harka af sér til að skrækja ekki. Hann reyndi að segja eitthvað og gat loks kom- ið einhverjum orðum að því, að sér þætti gaman að hitta þau. Hann rankaði ekki við sér fyrr en hann var kominn aftur inn í herbergið sitt .... Nú var hann aftur orðinn eirðarlaus, flöktandi og gat ekki fest liug- ann við neitt. Hann komst að þeirri niðurstöðu að hann yrði að fara heim aftur hið bráð- asta. Honum rtiundi verða ó- mögulegt að hvílast og hressast þarna. María mundi verða Jjarna margar vikur og hann kæmist ekki hjá að sjá hana á hverjum degi með öðrum manni. Ilann mundi aldrei geta afborið það. Daginn eftir leit- aði liann fyrir sér hvort noklc- uð herbergi væri að fá á öðru gistihúsi þarna skammt frá,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.