Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1948, Síða 12

Fálkinn - 24.09.1948, Síða 12
12 F Á L KIN N FREDERIK MARSCH: ELDFLUGAN 7. I i Amerísk iögreglusaga & oi-ðið alveg óafvitandi um hvað næst mundi gerast. Dave lá við að lilæja. Allar þessar sex manneskjur þarna i herberginu stóðu eins og þau væru að horfa á skrautsýningu í skóla og tjaldið hefði nýlega verið dregið upp. Mennirnir þrír álútir, foringi þeirra hallandi sér upp að borðbrúninni. Jess liálfvegis á hnjánum og hann sjálfur á sokkaleistunum með brúna kálfskinnsskó í hendinni. , Þau hiðu öll eftir því að eittlivað gerð- ist, eða einhver segði orð sem rifi þögnina. Dave rétti vinstri höndina að þeirri hægri, sem hélt á skónum. Hann greip vinstri skóinn og kastaði honum af alefli milli augnanna á dökka þorparanum. Hon- um var mikil liugsvölun að gera þetta, því að undir niðri var honum hlýtt til Jessicu. Stúlka með aðrar eins fætur hlaut alltaf að liafa áhrif á Dave. Þetta tiltæki varð til þess að koma hreyf ingu á samlcunduna eins og hann hafði búist við. Indverjinn sleppti þrælahaldinu á Jess- icu og rak upp öskur, sem var líkast gargi í fugli. Og í sömu andránni renndi liann sér niður af horðinu og réðist á Dave Dott. Hann var ekkert hræddur. Blaðaljósmyndarinn var viðbúinn að taka á móti honum. Hann liafði sett undir sig hausinn, en um leið og hinn þeystist á hann af alefli, rétti Dave úr sér eins og stálfjöður. Hausinn á Indverjanum lenti á bringspölunum á Dave, sem greip báð- um höndum utan um herðarnar á honum í sömu andránni. Hann tók Indverjann á loft og þeytti honum út að þilinu. Indverjinn lá í einum kuðung um stund. Það var helst að sjá sem hann hefði feng- ið nóg. I sama bili heyrðust hvellirnir í skamm- byssunum, nú var hægt að skjóta án þess að eiga á hættu að granda liúsbóndanum. Jessica var flúin út í horn og Indverjinn lá út við þilið og bar handlegginn fyrir andlitið, eins og liann ætti von á höggi. Dave gerði það, sem hann hafði jafnan tamið sér. Gerði það sem enginn átti von á. I stað þeess að leita skjóls fyrir kúlun- um, vatt hann sér upp á borðið og kastaði sér ofan á manninn, sem stóð í miðjunni. En hann gat ekki komið honum niður með Iíkamsþunganum einum og þessvegna spyrnti hann fótunum í borðbrúnina. En til allrar óheppni voru sokkarnir of hálir, hann rann og þessvegna mistókst honum áhlaupið að nokkru leyti. En hann var ennþá með annan skóinn í hendinni. Hann hitti úlnliðinn á byssu- manninum, svo að skammbyssan féll úr liendi lians, Dave vildi ekki taka hana upp — Hvað dugði ein skammbyssa móti tveimur? En ósjálfrátt beygði eigandinn sig niður eftir byssunni og þá sætti Dave færi og greip i hnakkann á honum og dró hann niður og ofan á sig. Þá liættu hinir undir eins að skjóta. Blaðaljósmyndarinn fann að skamm- byssan var undir bakinu á honum. Hann verkjaði undan henni, en liinsvegar var honum liuggun að þvi að vita, að andstæð- ingarnir væru nú ekki nema tveir. En nú hafði Indverjinn staðið upp. Hann strauk varlega rykið af fallegum fötunum sínum. Svo skipaði liann mönnunum að standa sinn livoru megin við Dave Dott. „Sleppið þér Spoke og standið upp!“ sagði liann. Það var varfærni og sáttfýsislireim- ur í röddinni. „Það fer ágætlega um mig hérna,“ sagði Ijósmyndarinn. „Og svo vil ég ekki láta yður fá skammbyssuna, sem ég ligg á.“ „Þér getið tekið skammhyssuna og stung ið henni í vasann, eins og þér ættuð hana sjálfur. Eg er ekkert hræddur við að gefa huguðum manni tækifæri.“ Dave liugsaði tilboðið. Það var grun- samlega fallegt. Og ekki gat hann legið þarna á bakið til eilífðarnóns. Hann varð að láta undan áður en lyki. Eða þá að Indverjinn sendi mann í herbergið fyrir neðan og léti skjóta liann gegnum gólfið. „Jæja .... eins og þér viljið,“ sagði liann við kynblendinginn. Hann sleppti manninum sem þeir köll- uðu Spolce, tók hendinni undir hægra herðablaðið og dró fram skammhyssuna. Svo stóð hann upp og straulc af sér rykið. „Gefið þér mér skóna mína,“ sagði hann, „það er svoddan hölvaður gólfkuldi hérna.“ Indverjinn kreisti saman varirnar. „Þér eruð kaldlyndur, lierra minn.“ „Eg er fæddur í kæliskáp,“ sagði Dave. Hann settist á stól og fór að setja á sig skóna með annarri hendinni, en 1 hinni liélt hann á skammbyssunni. Honum var um að gera að láta þá ekki taka eftir að hann hafði augun á hlaðahrúgunni, sem lá fyrir framan hann á borðinu. Það var aug- lýsing í einu hlaðinu, sem hafði vakið atliygli hans. Einliver hafði strikað við hana með rauðu.. Hvað átti það að þýða? „Það er skrambi smellin hifreið, sem þér eigið, herra .....“ sagði hann liugs- andi. „Kallið þér hann „Eldflugu“, gall Jess- ica við utan úr hoi'ninu. „Hann verður upp með sér af því. Hann þykist vera skolli mikill maður.“ „Eldflugan er gott nafn,“ sagði Dave. „Gott nafn á mann, sem lifir á því að vera brennuvargur.“ „Segið þér þetta aftur ef þér þorið,“ org- aði kynblendingurinn. Þess þarf víst ekki með. Þér hafið stór eyru.“ Eldflugan fitjaði upp á efri vörina, eins og liann ætlaði að brosa. „Það er gaman að heyra dauðadæmdan mann tala svona. Er það fleira, sem þér óskið að segja áður en-----eh — en úti er um yður.“ „títi er um livað?“ spui’ði Dott. Eldflugan yppti öxlum. „Úti um yður í þessum eymdadal, sem kallaður er lifið. Eg hefi ekki efni á að láta yður lifa, herra „Dave Dolt,“ muldraði ljósnxyndarinn. Hann kunni alltaf illa við að þux’fa að segja til nafns síns. Nafnið er einskis vert í samanburði við manninn, sem lieitir þvi. Eldflugan var ágætt nafn á þennan í- skyggilega kynblending. Það var eldflug- an, sem liann hafði brennimerkt Jessicu með á öxlinni, til þess að geta sýnt þeim, sem hafa vildu, að liún væri hans eign. Annars virtist Indvei’jinn ekki vera eins þungbúinn núna og áður. Hann virtist vera í léttu skapi og aðstoðarmenn hans líka. „Eg geri ráð fyrir að það sé ábatalegt fyr- irtæki, sem þér rekið,“ sagði Dave hugs- andi og horfði á skammbyssuna, eins og úti á þekju. Þetta var stei-k Smith & Wes- son-skammhyssa, lilaupvídd 39. „Þér getið bölvað yður upp á það. En ég vil enga meðeigendur í fyrirtækið.“ Þjónar Eldflugunnar hlógu, eins og allir þjónar gera þegar húsbóndinn segir fyndni. 100.000 dollara!“ sagði Dave og hallaði undir flatt. „250.000 dollará.“ „Og þetta plokkið þér af vátryggingarfé- lögunum og þá um leið af heiðarlegum, iðnuixi borgununx. Þetta er eiginlega svindl.“ „Það er ekkert svindl lxeldur ótvírætt lagahi’ot samfara mikilli áhættu. Þessvegna verður maður að fá það vel hoi'gað.11 „Öllum þykir gaxxian að tala um við- skipti sín, lxvort lieldur þau eru glæpsam- leg eða þola dagsbirtuna." Dave lyfti ekki skammbyssunni. Hann sat lcyrr og var að handleika hana. En sanxt reið skotið af lxenni, með einhvei’ju óskiljanlegu nxóti — og svo „ólieppilega" að skotið fór í liöndina á einum þjóni Eld- flugunnar, svo að hann íxxissti skammbyss- una og öskraði af sársauka. Dave spratt úpp af stólixum eins og pardusdýr. Hann stóð augliti til auglitis við síðasta vopnaða manninn og þrýsti skaiixmbjrssuhlaupinu að hringunni á hon- unx. „Fáðu mér skanxnxbyssuna þína, góði vinur,“ sagði hanix skipaxxdi. Bófinn rétti honuin hyssuna tafai’laust og hræðslan skein úr augunum á honunx. Dave beygði sig og tók upp byssuna, sem lá á gólfinu. Nú stóð liann með pálmann í liöndunum. Það var ekki að sjá að Eldflilgan væri vopnaður sjálfur. Til vonar og vara þukl- aði Dave á vösunx lians. Svo tók liann skotin úr skammbyssunum sem liann liafði náð og kastaði þeinx út unx gluggann nema þeirri einu, senx hann hélt i hendinni. Það small i þegar þær duttu niður á sements- gólfið í garðinum. Hann hafði ekki augun af mönnunum fjórum og stúlkunni. Honunx fannst að eitt eða annað hefði gengið of vel.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.