Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1948, Síða 13

Fálkinn - 24.09.1948, Síða 13
FALKINN 13 KROSSGÁTA NR. 698 Lárétt, skýring: 1. Falleg, 4. lirinti, 7. ýta, 10. fugl, 12. ferðalag, 15. banil, 16. gróð- ur, 18. fiskur, 19. horfði, 20. farva 22. elska, 23. kveikur, 24. glímu, 25. ððlist, 27. lýsingiri, 29. heiður, 30. meina, 32. á fati, 33. prýði, 35. pen- inga, 37. kippa, 38. fornafn, 39. heiðrar, 40. liúsdýr, 41. óð, 43. ein- ing, 46. kaupmaður, 48. sfegja fyrir, 50. með tölu. 52. krap, 53. atviksorð, 55. settu saman, 56. mann, 57. veru, 58. list, (útl.), 60. ílát, 62. frumefni, 63. álfa, 64. spiliS, 66. grashlettur, 67. skemmst, 70. málspartar, 72. farvegur, 73. kvendýrið, 74. gæfa. Lóörétt, skýring: 1. Andann, 2. reið, 3. tölu, 4. æki, 5. samtenging, 6. umbúðirnar, 7. fornafn, 8. tveir eins, 9. átt, 10. skaut, 11. á litirin, 13. kverk, 14. farvegtir, 17. rændi, 18. bindi, 21. likamshlutann, 24. vatn í Asíu, 26. greinir, 28. kjáni, 29. hlass, 30. kveðja, 31. fé, 33. samstæða, 34. veit, 36. rödd, 37. herbergi, 41 hera, 42 hljóð, 44. nögl, 45. gr. bókstafur, 47. lagar 48. fróa 49. tunnan, 51. atviksorð, 53. síða, 54. tónverkið, 56. liryllir, 57. nafn, 59. eldsneyti, 61. félag, 63. svar, 65. fljót, 68. öðlast, 69. utan, 71. hvildi. LAUSN A KROSSG. NR. 697 Lárétt, ráðning: 1. Slá, 4. Túnis. 7. ats, 10. sjólar, 12. taskan, 15. kó, 16. flot, 18, rask, 19. fá, 20. orf, 22. iða, 23. aui, 24. hal, 25. Óla, 27. arfur, 29. kol, 30. starf, 32. aro 33. hæpin, 35. skall, 37. eina, 38. Ok, 39. gassinn, 40. óð, 41. taug, 43. Nasi, 46. akr- ar, 48. mas, 50. raðar, 52. róa, 53. korka, 55. gul, 56. hæð, 57. pál, 58. Ems, 60. rif, 62. að, 63. bati, 64. laka, 66. Na, 67. malara, 70. sekkir, 72 nár, 73. reist, 74. ann. Lóðrétt, ráðning: 1. Sjórót, 2. ló. 3. álf, 4. troða, 5. ná, 6. staur, 7. ask, 8. T.K. 9. safali, 10. sko, 11. ali, 13. asi, 14. nál, 17. tara, 18. rauð, 21. flas, 24. hopa, 26. ark, 28. froskar, 29. kæn, 30. skola, 31. fagur, 33. hinar, 34. niður, 36. iag, 37. enn, 41. tróð, 42. A.A.A. 44. sag, 45. iður, 47. kræðan, 48. moli, 49. skel, 51. alinin, 53. kátar, 54. amast, 56. ham, 57. par. 59. ske, 61. far, 63. bar, 65. aka, 68. lá, 69. ei, 71. K.N. „Gerið svo vel og verið þið kyrr þar sem þið eruð, ])angað til ég skipa öðruvísi fyr- ir,“ sagði hann hrosandi og fór í símann. Hann hringdi á númer lögreglunnar og hað eins og hann var vanur um samband við Paul Sounders. Han nsagði þessum kunningja sínum númerið á liúsinu. Hann þurfti engar frekari skýringar að gefa. „Marga menn?“ spurði Paul Saunders í símanum. „Ilvað þarf marga til að gera út af við eina eldflugu?" sagði Dave Dott og lagði heyrnartólið á gaffalinn. Hann var ánægður með sjálfan sig. Og hann hafði ástæðu til þess. Hann hafði gert það aleinn, sem lögreglan hafði ekki getað gert á mörgum vikum. Hánn horfði á fangana sina. Honum leist bráðvel á Jess- icu, hún var eins og prinsessa i austur- lensku ævintýri. Ef til vill datt honum þetta austurlenska i hug, við tilhugsunina um merkið á öxlinni á henni. Hafði hún ekki verið að lala um eitthvað dularafl, sem fylgdi þessu teikni — að því er Eld- flugan áleit. Foringi bófanna stóð aðeins nokkur skref frá lionum. Það lék órannsakanlegt, nærri ])ví vingjarnlegt bros um varir hon- um. Hver skrambinn, lnigsaði Dave með sér. Bófinn býr yfir einhverjum launráðum. Hver skrattinn verður af lögreglunni. Það cr nærri því hálftími síðan ég símaði. En í rauninni var ekki liðin nema liálf þriðja mínúta og nú lieyrðist vællinn í bifreiðunum niðri á götunni. Dave fannst nú alveg einu gilda livað Eklflugan hefðist að. Því að nú var þessi þorpari genginn í gildruna. Mennirnir þrír við gluggann runnu sam- an í eitt, að því er Dave fannst. Þeir voru allir eins? Eldflugan bærði varirnar, en það var líkast og hann gæti ekki kom- ið nokkru orði upp úr sér. Að minnsta kosti gat Dave Dott ekki lieyrt livað liann sagði. Dave strauk.hend- inni yfir augun, eins og hann vildi lirekja á burt skugga, sem honum væri illa við .... Rauðbirkinn hausinn á Paul Saunders lögreglufulltrúa kom nú fram. Það var vonskuglampi i augunum á honum. Dave datt í liug að einmitt svona mundu augun vera í nautum þegar þau sæju rauða dulu. Hann hnykklaði brúnirnar og strauk þreytulega um ennið á sér. Hann reyndi að tala, en vissi ekki hvað hann átti að segja — og hvernig. „Hvern fjandann á þetta að þýða?“ rumdi í Paul. „Ertu bandsjóðandi vitlaus .... eða ertu fullur? Þú hefir gert mig að athlægi fyrir öllum lögregluflokknum með þessu gabbi! Opnaðu á þér skoltana, mað- ur — stattu fyrir máli þínu.“ Dave andvarpaði. „Hvaða máli á ég að standa fyrir, kall- inn. Það er gaman að sjá þig.“ Hann leit við, forviða, er liann heyrði stígvélaspark í stofunni. „Þú ert ekki einn, Polly?“ sagði hann. „Ónei, ekki úr því að þú varst svo nær- gætinn að láta mig gabba með mér hálfa varðsveitina. Þú hringir fyrir fimm mín- útuni og tilnefnir þetta húsnúmer. Og ég gat ekki heyrt annað á rödd þinni í sím- anmn en þér væri full alvara. Og nú .... að lryerjum fjandanum ertu að hlæja?“ „Eg er ekki að hlæja. Eg er að reyna að koma andlitsvöðvunum á mér í eðlileg- ar stellingar .... æ, mér finnst líkast og ég hefði verið á fjögra daga fylliríi.“ „Svo að þú liefir þá verið drukkinn!“ sagði Saunders ógnandi. „Það liefi ég enga hugmund um.“ „Hefirðu misst minnið?“ Saunders hristi höfuðið. „Við verðum að fara með þig á sjúkrahús.“ „Ha,“ sagði Dave. Hann koin auga á ýmislegt á borðinu fyrir framan sig, með- al annars dagblað með auglýsingum, og' ein þeirra var merkt með rauðum krossi. Ilann tók blað og lagði yfir auglýsinguna, eins og óafvitandi. „Það fer að birta af degi,“ sagði hann við Saunders. Saunders hlammaði sér á stól, svo að small í. Hann benti óþreyjufullur lögreglu- manni í einkennisbúningi, sem sýndi sig í dyrunum. „Farið þér,“ sagði hann höstugur, „bíð- ið þarna fyrir utan þangað til ég geri orð eftir yður.“ Lögregluþjónninn glotti og setti á sig meðaumkvunarsvip, svo að það var rétt komið að Saunders að þjóta upp. Hann hallaði sér áfram á móti Dave Dott, eins og læknir, sem er að tala við geðbilaðan sjúkling, með einstaklega þol- inmóðu og vorkennandi brosi og spurði: „Hvað hefir eiginlega komið fyrir?“ Blaðaljósmvndarinn svaraði ekki undir eins. Því hann vissi ekki liverju hann átti að svara. Hann stakk hendinni í jakka- vasann og tók upp vindlingapakka. En ekki hafði hann neinar eldspýtur. Saund- ers kveikti í hjá honum. Höndin á honum skalf á meðan — af bræði. En Paul Saund- ers var þó svo gamalreyndur að liann vissi að þetta gat ekki verið eintómt gabb. Eitthvað hlaut að liggja á bak við þetta allt. „Eg liefi verið gabbaður!“ sagði Dave og skellti lófanum á borðplötuna. „Eg þykist sjá það,“ sagði Saunders þurrlega. „Segðu mér eitthvað í fréttum?“ Dave horfði á hendurnar á sér. Hann leit á armbandsúrið — og strauk svo um enn- ið á sér.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.