Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1948, Side 16

Fálkinn - 01.10.1948, Side 16
16 FALKINN Votheysturnar úr timbri og steinsteypu ryðja sér nú mjög til rúms víða um lönd. Hér á landi eru fyrstu turnarnir þegar reistir. Hagkvæmasta og besta heyverkunaraðferðin er votheysgerð í turnum. Til þess að fylla turnana eru notaðir saxblásarar, Fúavarið efni í tréturna, stálmót með tilheyrandi útbúnaði fyrir steypta turna og saxblásara útveg- um við frá Svíþjóð og Bandaríkjunum. Afgreiðslufrestur er langur, talið þessvegna við okkur strax. Votheysturninn að Gunnarsholti er fyrsti votheysturninn hér á landi. Upplýsingar í Véladeild. rm Saxblásari. Samband ísl. samvinnufélaga

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.