Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1948, Blaðsíða 16

Fálkinn - 01.10.1948, Blaðsíða 16
16 FALKINN Votheysturnar úr timbri og steinsteypu ryðja sér nú mjög til rúms víða um lönd. Hér á landi eru fyrstu turnarnir þegar reistir. Hagkvæmasta og besta heyverkunaraðferðin er votheysgerð í turnum. Til þess að fylla turnana eru notaðir saxblásarar, Fúavarið efni í tréturna, stálmót með tilheyrandi útbúnaði fyrir steypta turna og saxblásara útveg- um við frá Svíþjóð og Bandaríkjunum. Afgreiðslufrestur er langur, talið þessvegna við okkur strax. Votheysturninn að Gunnarsholti er fyrsti votheysturninn hér á landi. Upplýsingar í Véladeild. rm Saxblásari. Samband ísl. samvinnufélaga

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.