Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1948, Blaðsíða 1

Fálkinn - 08.10.1948, Blaðsíða 1
16 siður OLAF8FJORÐ1JR Norðctrlega við Eyjafjörð skersl vogur og dalur til suðvesturs inn í íatidið, og nefnist Ólafsfjörður. Þar hefir byggð verið lengi, en kauptúnið hefir eflst mjög hin síðari árin og er nú einn af ellefu kaupstöðum landsins. Há fjöll ganga fram til sjávar á báðar hliðar og því títið um samgöngur við næstu firði nema sjóleiðis. En einangrun sér enga á Ólafsfirðingum, þeir eru miklir athafnamenn og stunda sjóinn kappsamlega. Ljósmynd: Þorst. Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.