Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1948, Blaðsíða 13

Fálkinn - 08.10.1948, Blaðsíða 13
FALKINN 13 KROSSGÁTA NR. 700 Larétt. skýring: 1. Læknir, 7. skordýr, 11. mola, 13. öldu, 15. öðlast, 17. fjall, 18. sári, 19. frumefni. 20. fé, 22. ryk, 24. tónn, 25. hciður, 26. rugga, 28. skordýr, 31. austurl. höfðingi, 32. leysa, 34. skel, 35. spik, 30. fley, 37. frumefni, 39. knattspyrnufélag, 40. svar, 41. framleiðir tóna, 42. persónufornafn, 45. frumefni, 46. þyngdareining, 47. styS, 49. ógæfa, 51. fól, 53. nianni, 55. itur, 56, hand- fang, 58. spil, 60. ílát, 61. dýramál, 62. fjall, 64. elska, 65. tveir eins, 66. hægindi, 68. ílát, 70. út, 71. veru, 72. stafirnir, 74. prédikunarstóll, 75. skyldmenniS. Lóörétl, skýring: 1. Sekkur, 2. fangamark, 3. þvaga, 4. þramma, 5. for, 6. rit, 7. knúsa, 8. stjórn, 9. ríki, 10. óværS, 12. svörSur, 14. hanga, 16. morgungySja, 19. tónverkiS, 21. fúamýrar, 23. mannsnafn, 25. kveinka sér, 27. samtenging, 29. tónn, 30. biskup, 31. tvíhljóði. 33. ættinginn, 35. gleðjast, 38. samtenging, 39. býli, 43. ó- hreinkar, 44. seinlæti, 47. nugga, 48. gildna, 50. tími, 51. band, 52. hljóm, 54. skyggnast, 55. leti, 56. lega, 57. tóntegund, 59. töluorS, 61. l'ægja, 63. frjósa, 66. hvíldi, 67. ílát, 68. efni, 69. Ásynja, 71. tveir sam- an, 73. frumefni. LAUSN Á KROSSG. NR. 699 Lóðrétt, ráðning: 1. hás, 4. ornar. 7. áss, 10. óleiks, 12. aflinu, 15. te, 16. fars, 18. skál, 19. ór, 20. til, 22. rak, 23. tak, 24. ætt, 25. naf, 27. masar, 29. ósi, 30. tamar, 32. liS, 33 Emirs, 35. bris, 37. afar, 38. fá, 39. fallega, 40. ár, 41. frat, 43. aSla, 46. skráS, 48. snæ, 50. illar, 52, lóS, 53. fagra, 55. liS, 56. man, 57, eir, 58. ala, 60. net, 62. át, 63. orta, 64, Nina, 66. I.I. 67. stefna, 70. natinn, 72. ann, 73. neinn, 74. aus. Lóðrétt, ráðning: 1. Hleina, 2. Á.E. 3. Sif, 4. Osram, 5. ný, 6. rakar, 7. áll, 8. Si, 9. snót- ir, 10. ótt, 11. kar, 13. fák, 14. urt, 17. skal, 18. stað, 21. lamb, 24. Æs- ir, 26. far, 28. sigling,. 29. óma, 30. tafls, 31. rifað, 33. efaSi, 34. skrár, 36. sat, 37. aga, 41. Frón, 42. ráð, 44. L.L.L. 45. álin, 47. ldatta, 48. Sara, 49. æran, 51. aScins, 53. fitan, 54. alinn, 56. más, 57. ern, 59. ana, 61. int, 63. ofn, 65. ata, 68. en, 69. ei, 71. I.U. i_______ „Það sýnist svo,“ sagði hún og leit und- an, „sem enginn þori að treystá mér .... Jæja, þá fér ég. Eg skal ekki grátbæna ýS- ur um vernd yðar. En gleymið ekki ábyrgð yðar, ef eitthvað kynni að koma fyrir mig.“ Hún greip kápuna sína, sem hún hafði fleygt á stólbakið, og gekk út að dyrun- um. Dave slóð upp. „Bíðið þér svolítið við, Jessica,“ sagði liann sáttfús. „Við skuliim tala um þetta. Þér getið varla áfellst mig þó að ég sé dá- lítið tortrygginn eftir það sem ég liefi orð- ið fyrir af hálfu bófaklikunnar yðar. Hvar hlupuð þér frá þeim?“ „Niðri við ána. Eldflúgan fór inri í húsið lil þess að gera upp eldiiin, en liina lét liann standa vörð. Spoke átti að verða eftir við hifreiðina og hafa gát á mér. En ég lék á hánn. „Hm .... Og þér haldið að Eldflugan oeti ekki upp á hvar hann eigi, lielst að leita yðar?“ Hún hnipraði sig saman í lieitri káp- unni. „Við verðuin. að komast burt héðan,“ hvísláði hún. Og allt í einu liafði hún tek- ið báðum höndum um hálsinn á honum og þrýst liöfðinu að kinninni á honum. Hann fann mjúkan þrýstinginn l'rá líkama hennar. Það lá bréfspjáld á borðinu hjá Dave. llann lók eftir ]>vi meðan þau stóðu i þessmn stellingum. Eftir dálitla stund ýtti liann henni liægt frá sér. Ilann tók bréf- spjaldið og sneri því við. Þar var enginn texti, ekki nokkur lína til skýringar. En nafnið lians stóð á spjaldinu, skrifað með rithönd sem hann þekkti ekki. Spjaldið var stimplað í Albany. Hann þurfti ekki frekari skýringar við. íbúð Cornells liafði verið auð síðast þeg- ar hann sá liana. Hann hafði reynt að hringja í símanúmer Helenar einu sinni, en þar svaraði enginn. Hann tók símann og hringdi á númer heririár. Síminn var ekki í samhandi. Og nú fór hann að liugsa lil þess að það væri kynlegt, að liann skyldi ekki heldur hafa oi’ðið var við Lock Meredith, einka- ujósnarann, sem vann fyrir mörg af þess- uiri vátryggingarfélögum, sem liöfðu verið j)retluð. Hann leit aftur á bréfspjaldið. Þetta var ekki rithönd Helenar heldur Locks.. „Við förufn lil Albany,“ sagði liann og þrýsti laust á liandlegginn á Jessicu. „Því fyrr því betra,“ sagði liún. Augna- ráð hennar var fullt af varúð en lesa mátti vonbrigði lir þvi um leið. Hún leit illilega til bréfspjaldsins hvíta, sem hann virtist hafa allan hugann við. „Þú vogar ekki að sleppa mér og skilja mig eftir hjálparvana,“ sagði hún og rödd- in var einkennilega skörj). Dave fleygði bréfspjaldinu frá sér. „Hversvegna ekki? .... Heyrðu .... úr því að þú ert byrjuð á þvi þá er kannske best að hætta við allar kurseisisþéranir . . en þú ert eign Eldflugunnar, er ekki svo. Ilann hefir sett vörumerkið sitl á þig. Ef ég held þér þá er það einskonar þjófn- aður.“ „Villidýrið það!“ hvæsti liún. „Finnst þér ekki eins og merkið á öxl- inni tengi örlög ykkar saman?“ spurði Dave forvitinn. Hann gat ekki hugsað sér að Eldflugan hefði brennimerkt hana af þrælmennslui einni saman. Indverjinn hafði vitað hvað hann gerði. Það var ein- hver töframáttur bak við þessa merkingu. „Þegi þú!“ lirój)aði Jessica skjálfandi. Þetta var nægileg sönnun þess að Dave hafði snert viðkvæman blett. llún var sjálf lirædd við máttinn, sem stafaði frá merk- inu á öxl hennar. „Við leggjum af stað undir eins,“ sagði liann og leit hughreystandi til hennar, til þess að hugga hana. „Bifreiðin þin er ekki hérna,“ sagði Jessica. „Hún er sj)ölkorn burtu héðan,“ sagði liann. „Eg er ekki nema tvær mínútur að ná í hana. „Eg kem með þér,“ sagði hún ákveðin. „Eg þori ekki að vera ein nokkra einustu mínútu.“ „Jæja þá .... Komdu með mér.“ Hann lét ljósið brenna í skúrnum. Ef Eldflugan og bófar hans kæmu, máttu þeir gjarna halda að hann vær iheima, og fara beint inn. Það var alltaf gott að vita hvar maður hafði þá. I augnablikinu fannst honum liann vera í talsverðri hættu. Hafði Eldflugan þekkt hann aftur í trésmiðjunni? Annað var óhugsandi, því að það var svo bjart í salnum af bálinu. Ilvar faldi þessi djöfullegi kynblendingur sig og þorpara sína? Diimnan fvrir utan skúrinn virtist geta geymt allskonar liættur. Með Jessicu undir arminum þrammaði hann föstum skref um út úr liúsagarðinum og að götunrii, sem han hafði skilið bílinn sinn eftir við. Úau settust inn í liann og liann rann af stað. „Við verðum að taka mikið af bensini til þess að geta komist til Albany viðstöðu- laust,“ sagði Dave og borfði rannsóknar- augum á bensínmælinn. Hann ók bifreið- inni aftur að skúrnum og fór inn til að ná í ljósmyndavélina sína og eitbvað annað smávegis. Hann lét dyrnar slanda oj)nar svo að hann gæti heyrt ef Jessica færi að hljóða af hræðslu. En þarna gerðist ekki neitt. Dimman var ógnandi eins og þrumuský, og liélck yfir liöfðinu á þeim og geymdi i sér eldingár.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.