Fálkinn


Fálkinn - 12.11.1948, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.11.1948, Blaðsíða 1
16 síðui Reykjavík, föstudaginn 12. nóvember 1948. XXI. Verð kr. 1.50 I OBYGGÐUM SKAGAFJARÐAR Skagfirðingar eiga afrétt alla leið suður að Hofsjökli og á því mikla flæmi eru víða grösug ver og heiðar. En að frá- skildum gangnamönnum eru það fáir, sem koma á þessar slóðir, þvi að aðalleiðirnar suður yfir óbyggðir liggja einkum vestan þeirra og austan. Um gróðurinn á afréttinum ber myndin hér að ofan vott. 1 fjarska sést til jökulsins. Ljósmynd: Þorsteinn Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.