Fálkinn


Fálkinn - 12.11.1948, Qupperneq 8

Fálkinn - 12.11.1948, Qupperneq 8
8 FÁLKINN IMRE FARNY: 30.000 - Á MORGUN T7INS og vant var þar sem þau komu á mannamót veittu allir gestirnir, sem sátu kringum borðið, þeim mikla at- liygli er þau komu inn um stóra salinn á óðalinu. Kliðurinn frá samtalinu þagnaði eitt augna- blik. Ein daman beygði sig að sessunaut sinum við borðið og hvíslaði: Þarna eru þau — Ilona og Lajos. Konan sem kom inn var liá og grönn, fögur svo að af bar, með glóbjart hár, klædd rauð- um flauelskjól mjög flegnum; um hálsinn har hún dýrmætan erfðagrip. Það var festi úr smá- um, ferhyrndum tígulmyndum, skeyttum saman með hlekkjum, en á hverri mynd var jaðarinn bryddaður með túrkísum og stór brilliant í miðið. Ilún gekk á hælaháum skóm og hólt pils- slóðanum upp með hendinni. Eyrnahringirnir liennar voru með túrkisum og brilliöntum, af sömu gerð og á hálsfestinni og það liringlaði aðeins í þeim er hún gekk. Maðurinn við hlið hennar var með ofurlílið vel Snyrt yfirskegg og sómdi sér vel í smókingfötunum. Undir blásvortu hárinu, sem tekið var að hærast yíir gagnaugunum var rólegt andlit, alúðlegt en ó- rannsakanlegt. Hann liagaði skrefum sínum vandlega eftir hreyfingum hennar. Engan gestanna gat grunað, að þessi karl og kona, sem virt- ust svo stillileg höfðu fyrir skemmstu verið í háarifrildi, sem hætti ekki fyrr en stofu- stúlkan kom inn. Nú héldu þau áfram að tala saman þangað VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 BlaSiB kemur út hvem föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSprent til þau komu að sætunum, sem þeim liöfðu verið ætluð, en svo lágt að enginn viðstaddur gat lieyrt hvað þau sögðu. Eins og af tilviljun spurði konan lágt, um leið og hún kinkaði kolli og brosti í allar áttir: Hve mik- ir er það? Hann svaraði jafn lágt: 30.000. ■— Og livenær? — Á morgun. — Þau voru komin að sætum sínum. Stimamjúkur færði liann til stólinn lianda lienni meðan hún kom með síðustu spurninguna: — Og hvernig ætlarðu að fá það? — Það veit ég ekki. Þessi litli útúrdúr vegna þeirra tveggja, sem komu of seint, gleymdist von hráðar. Samtalið var í fullum gangi eins og áður, en flestir viðstaddir höfðu þó þessi tvö í huga. Gest- irnir þekktu þau vel. Þau voru skyld noklcuð fram í ættir, höfðu verið óaðskiljanleg leiksystkin og það þótti ekki nema sjálfsagt að þau yrðu hjón. Lajos var ólæknandi spilafífl, og hafði ekki verið lengi í hjónaband- inu þegar liann fór að spila aftur af gömlum vana. Fólk þóttist vita það með vissu að síðuslu tvö árin, sem þau höfðu verið gift, liefði hann eigi að- eins sólundað aleigu sinni held- ur líka konunnar sinnar. Meðal gestanna var líka bar- ón nokkur og fvrrverandi sendi herra, sem v. Appony liét. Það var sagt að hann hefði meiri mætur á dauðum hlutum en lifandi fólki. Það var altalað að þessi gráhærði, tigulegi maður væri auðugur, og notaði eigur sínar til þess að kaupa listmuni og safna þeim. Hann hafði komið þarna á óðalið daginn áður og verið kynntur Ilonu og Lajos eins og hinir gestirnir, og athugulum mönnum kunni að virðast sem syfjuleg værðin hyrfi af honum er liann sá Iiina undurfögru Ilonu. Þessi áhugi virtist hafa orðið að töfrum, því að nú sat liann og starði á hana eins og hann væri dáleiddur. Hann hafði ekki augun af henni meðan á borðhaldinu stóð. Þegar staðiö var upp frá borðum varð Lajos reikað að spilaborðunum og fylgdist með spilunum iðandi af fýsninni, þó hann léti sem sér stæði á sama um þau. Appony færði sig lil Ilonu, og reyndi ekki að leyna hrifningu sinni. Hún liorfði á manninn sinn, en liann virtist ekki taka eftir þvi. Von hráðar var hann sestur við eitt borðið og farin að stokka spil. Apjiony bað Ilonu um dans. Hún hugsaði sig um sem snöggv ast. En svo kaslaði hún liöfði, eins og i þráa og fór með hoú- um. •— Lajos getur aldrei verið óspilandi, liugsaði hún með sér. Hvað eftir annað fellur hann fyrir þessari sorglegu freistingu. Hve sæl mundum við ekki liafa getað orðið ef engin spil væru til. En nú er öll von úti. Hann gleymir öllu við spila- borðið. Meira að segja mér. Hún reyndi að horfast í augu við hann meðan hún var á dans- gólfinu. En árangurslaust. Hann leit aðeins sinnulaust á hana og lét sem hann hefði ekld tek- ið eftir henni. Eftir þexixian eina dans komu fleiri — mai’g- ir. Síðar um kvöldið, þegar hún var orðin þreytt af að dansa, kom Lajos og hað hana um að dansa við sig tango. Hún fann að allir hinir géstirnir horfðu á liana. Auðvitað bar á því að hún dansaði við Appony allt kvöldið, en máðurinn hennar sat eins og négldur við spila- borðið. — Eg vona að þú skemmtir ])ér, sagði liann rólega og alúð- lega. Þú ert heppin, eins og vant er, Ilona. — Það er víst rneira en sagt verður mn þig — hún benli á spilaborðin. —r Þú liefir víst tapað eins og vant er, sagði hún stutt og með gremju. Lajos horfði þegjandi á hana. Hann fann sig hittan. En hann lét ekki á neinu bera. Andlitið var hart og enginn vöðvi í því hreyfðist. Honum fannst hann venju fremur kuldalegur og annarlegur i kvöld. Hann hneigði sig, gekk á burt frá henni og að sþilaborðinu. Og von hráðar var hann farinn að sj)ila aftur. Ilann tapaði eins og vant var. Loks hafði liann ekki meiri peninga. Hann gat ekki lialdið áfram. Stóð um stund og líorfði á hina. Reykti hvem vindling- inn af öðrum og fór svo að veitingaborðinu. Fór að drekka. Lajos var spilari en enginn drykkjumaður. Han drakk ekki af löngun eða með ánægju, heldur til að gleyma. Áfengið var honum aðeins kærkomið af því að hann svaf vel af þvi. Hann langaði ekki til að vex'ða andvaka og hugsa um allt sem liann hafði tapað. Á morgun varð liann að ía 30.000. Hvar átli hann að fá peningana? — Og Ilona dansaði áfram við Ajxpony — dans eftir dans. TÍMINN leið Það var' orðið áliðið þegar Lajos rambaði reikulum skrefum upp stigann og inn í svefnherbergið þeirra. Ilona liafði farið að hátta áður. Hún sat með skrifmöppuna sína við lítið skrifborð í hominu og svijxurinn var kaldur. Hún var að skrifa bréf. Lajos hnyklaði brúnii'nar og fór að ganga um gólf, honum var órótt. Svo nam hann allt í einu staðar við þrösk uldinn og stax’ði á konuna sína. En hún lét það ekki á sig fá en hélt áfram að skrifa. — Það er orðið framorðið. Finnst þér þetta ekki óhentug- ur tími til bréfaskrifta? Ilún lét sem liún heyrði ekki spurnihguna og skrifaði áfrám. Eftir nokkra þögn spui’ði liún: — Ilvernig hefir þú hugsað þér að ná i alla þessa peninga þrjátíu þúsund — á morgun? Hann svaraði ergilegur og stuttur i spuna: — Mig langar ekkert til að í'æða við þig um fjárhagsmál núna í birtingunni. Eg er þrejdtur. Hann fór inn í baðherbergið. Þegar hann kom aftur sat Ilona enn á sanxa slað, en liún var íiætt að skrifa -r- sat bara og starði. Hvorugt þeirra mælti orð. Hann fór að afklæða sig án þess að bjóða lienni góða nótt, lagðist fyrir og sofnaði von bráðar. Áfengið hafði haft tilætluð álxrif. Milli svefns og vöku fannsl hqnum Ilona koma að rúminu og horfa lengi á sig. En ]xað var víst ímyndun. Á- fenginu að kenna. Hann vissi ekki live lengi hann hafði sofið. En allt í einu vaknaði liann. Meðvitundin fór að slarfa. Hugsanirnar, sem lxann víldi visa á bug, gei'ðu að- súg að honum Hann sneri sér lil veggjar og hugsaði um úpp- hæðina. 30.000. Slórl'é fyrir liann, smámunir fyrir annan mann. Hégómi fyrir Appony liinn ríka, sem að ])ví er fólk sagði, var heppinn hæði í ást- um og spilum. 1 ástum? Já, þessi geðfelldi Apjiony liafði beinlínis gert sig lilægilegan í kvöld. Hvernig liann elli Ilonu á röndum og var nærgöngull við hana ....

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.