Fálkinn - 12.11.1948, Side 9
F Á L KIN N
9
Vitanlega hafði hann tekið
eftir því þar sem hann sat við
spilaborðið livernig Appony
duflaði við Ilonu. Þau höfðu
dansað hvern einasta dans sam-
an. Fyrir ókunnugra sjónum
gat það vel virst svo, að Ilona
kynni því vel að Appony vay
svona hrifinn af henni. Vitan-
lega var því ekki til að dreifa.
Hann þekkti Ilonu betur en svo.
Henni stóð á sama um karl-
menn. Hún hafði bara dansað
við Appony af þráa. Gert það i
hefndarskyni vegna þess að
lienni fannst Lajos farast illa
við sig. Og með réttu. Það var
satt. Því miður. Hann hafði
ekki komið vel fram við hana.
Þegar liann sat við spilaborðið
var liann ekki með réttu ráði.
En nú iðraðist hann.
Án þess að snúa sér frá þil-
inu rétti liann liöndina til rúms-
ins til hennar, eins og til að biðja
fyrirgefningar Hann strauk
hendinni um koddann — en nú
hrökk liann felmlraður við.
Hann settist upp og horfði ang-
istarfullur á rúmið. Nú var
hann glaðvaknaður. Rúmið var
-— autt! Og nú fyrst gerði liann
sér grein fyrir að ljósið logaði
enn í herberginu. Það logaði á
litla lampanum á skrifborðinu,
en Ilona var liorfin. Rúmið
hennár liafði ekki verið bælt.
Eftir fyrstu angistina fylltist
iiann undrun. Hann var i ein-
liverskonar ástandi, sem hann
gat ekki sjálfur gert sér grein
fyrir .... Starði á autt rúmið
og skildi ekki neitt. Og allt í
einu snerist hugur lians að skrif-
möppunni. Hann fór að borð-
inu, opnaði möppuna, en fann
aðeins nokkur laus óskrifuð
blöð og þerriblöð. Með skjálf-
andi hendi tók liann handspeg-
ilinn og liélt honum að einu
þerriblaðinu. Hann sá skriftina
ekki skýrt en gat ,þó lesið:
„aldrei skilið mig“, cilltaf etsk-
að þig“ og „tala við þig á morg-
un.“
Hann opnaði dyrnar og fór
út á ganginn. Það var dimmt
þarna frammi. Sást aðeins dá-
litil skíma fram við stigann.
Það var steinhljóð. Ekki heyrð-
ist nokkur stuna gegnum þykka
veggina, frá herbergjunum
þarna i kring. — Svo að það
er þá satl. Hræðilegur sann-
leikur. Hann lokar sárum aug-
um og sér Honu l'yrir framan
sig, sér hvernig hún kemur fram
í sama gluggaskotinu eftir
hvern dans, og alltaf eins og
hún lxafi talað urri það áður við
Appony. Þettá var þá ekki leik-
ur, ekki meinlaust dufl, ekki
þrái. Hún hafði eflaust verið
honum ótrú margsinnis áður,
ári þess að liann hefði haft nokk
urn grun uni það. Og fyrst nú,
þegar Ilona var töpuð lionum
fyrir fullt og allt, skildi hann
hve nvikils virði hún var hon-
um og hve lieitt hann elskaði
hana. Hann sá hið hreina fagra
andlit hennar fvrir sér, grann-
an líkamamx, iivíta anriana,
rauða kjólinn flegna og gamla
érfðagripinn, sem liún vildi ó-
mögulega sjá af.
LAJOS vissi ekkl hve lengi
hann hafði staðið þarna, lion-
um fannst fæturnir á sér yera
þungir eins og blý væri neðan
i þeiin. En liann beið. Allt í
einu opnuðust dyr inni i gang-
inum. Lajos faldi sig bak við
skájx. í birtunni úr dyrunum
sá hann skuggann af Appony,
sem gægðist varlega fram á
ganginn. Þessi þjófur, liugsaði
Lajos beiskjufullur, — þessi
leikni varkári þjófur, sem á-
vallt gætir sín. Þegar liann ekki
sá neinn lét hann Ilonu koma
fram í d-yrnar. Hann kyssti
hendur hennar. Með rólegu
sælubrosi lxorfði hún framund-
an sér yfir höfuðið á honum.
Svo val'ði hún herðaskjólinu
að sér og flýtti sér fram gang-
inin fram hjá Lajos; það lieyrð-
ust skellir i háu hælunum við
gólfið.
Lajos stóð grafkyrr nokkrar
sekúndur og reyndi að átta sig.
Hann háfði skilið áður livernig
í öllu lá, en samt fannst honum
iianxx ekki geta trúað þessu,
þrátt fyrir að hann liafði feng-
ið vissu sína. En h.ann kvaldi
sig til að hafa stjórn á skaps-
munum sínum. Andliitð var eins
og á steingervingi þegar hann
kom inn í herbergið og sagði
hásum rómi, um leið og hann
stai’ði glenntum augum á Ilonu:
— Hvar hefir þú verið?
— Ef þú kemur þarna utan
að þá hefir þú víst séð það,
svaraði hún láet.
En nú missti hann alveg
stjórnina á sér. Ofsinn og hatr-
ið tók af honum ráðin. Þetta
kalda svar hennar hafði ger-
samlega kippt honum úr jafn-
vægi. Eins og óður væri æddi
hann að Ilonu, tók sterkum
höndunum að hálsi hennar og
var i þann veginn að herða að.
Hún vék óttaslegin undan og
reyndi að slíta sig af honum.
— Slepptu mér! Iirópaði liún.
Þú veist ekki livað þú ert að
gera .... þú er drukkinn!
Allt í einu sleppir liann tak-
inu á liálsinum á henni. Hanxi
Iiefir tekið eftir dálitlu. Tekið
eftir því, að hún er ekki með
festina sína. Og hann segir fyr-
irlitlega:
-— Já, ég hefi drukkið -Jt en
ekki svo mikið að ég sjái ekki.
Farðu aftur til fi’iðilsins þíns.
Þú liefir gleymt festinni þinni
hjá lionum.
Ilona brosir ofurlítið. Hendur
iiennar þukla á hálsinum, þar
þar sem festin var vön að
liggja.
— Ekki glevmt benni, nei. Eg
hefi — selt Appony hana. Okk-
ur var nauðugur einn kostur.
Ef þú hefðir lesið bréfið, sem
ég lagði á rúmið þitt, hefðum
við sloppið við þessi leiðindi.
Fyrst stóð liann og vissi hvorki
upp eða niður. En svo fór mál-
ið að skýrast fyrir lionum. Hann
tekur báðum höndum fyrir and-
litið, kafi’jóður af blygðun. Loks
getur hann beitt röddinni aftur.
— Ilona, fyrirgefðu mér ....
Fyrirgefðu mér í siðasta sinn
-— og fyrir fult og allt. Eg skal
aldrei snerta spil framar ....
í speglinum sá hún að hann
stóð fast fyrir aftan hana, og i
andlitinu sá hún móta fyrir því,
sem hún hafði vonast eftir.
Svipinn, sem hún í örvæntingu
sinni var orðin úrkular vonar
um að sjá nokkurntima. Augu
þeii-ra mættust í speglinum.
Án þess að missa af augnaráði
lians hallaði hún hún höfðinu
aftur og sagði:
— Kannske skilur þú nú loks-
ins hve rnikið ég elska þig, og
hve mikið ég hata spilin. En
nú er ég sæl. Því að ég veit,
að nú hefi ég sigrað keppinaut
minn — spilin -— fyrir fullt
og allt.
FARIÐ KRINGUM FYRIRMÆLIN.
Bæði í Danmörku og Englandi
geta útlendingar fengið nær ótak-
markað bensín. Dönsk lijón fóru ný-
lega til Englands og liöfðu bílinn með
sér. Þau eiga dóttur og tengdason í
Englandi, sem eiga bíl en mega
ekki nota hann. Ilinsvegar mega
þau aka í bíl „túristanna" —
dönsku. Síðar í sumar fór tengda-
sonurinn til Danmerkur með konu
sína og befir auðvitað bilinn sinn
með scr. Þá geta tengdaforeldrarnir
fengið að aka i enskum túristabíl!
Rústir breytast í flugbrautir. — Hér á mgndinni sést ein af mörgum rústum í Berlín, sem
nú er verið að hreinsa. Grjótið úr rústunnm er flutt á burt og noiað sem uppfglling undir
flugbrautirnar í Gatow og Tegels, sem verið er að lengja.