Fálkinn


Fálkinn - 12.11.1948, Qupperneq 14

Fálkinn - 12.11.1948, Qupperneq 14
14 FÁLKINN ATOS-FJALL. Frh. af bls. 5. anna: Lyklarnir eru hjá ábótan- um og hann hefir lagt sig eða er á bæn i kirkjunni, eða þeir eru hjá munk sem er ekki lieima. Eða þá að munkurinn segir að það sé ekki hægt að skoða söfnin nema með leyfi alls . klaustursráðisins eii þvi miður sé einn úr ráðinu ekki viðstaddur, og þar fram eftir götunum. Hver er ástæðan til þessa? Sumpart er það nú leti og sumpart það, að munkarnir meta svo lítils sjálfir hinar skrifuðu heimiidir um sögu klaustranna. Þeir vilja heldur byggja á þjóðsögum og helgisög- um, sem myndast hafa öld eftir öld og afhakast öld eftir öld. Að meðaltali eru munkarnir sex til átta tíma í kirkjunni á hverjum degi, en miklu lengur á hátíðum kirkjuársins, en þær hefjast jafnan með athöfn, sem stendur yfir alla nóttina. Ekki eru klukkur látnar kalla þá til tíða heldur er harið i planka með stórri kylfu og með þess- ari einkennilegu tónlist eru þeir vaktir á morgnana. En liver sem vill skilja það skáldlega i helgisiðum Atosmunkanna verð- ur umfram allt að sækja morg- untíðirnar. Eg fyrir mitt leyti iiefi aldrei upplifað fegurri guðsþjónustu en í Atosklaustr- inu í Karyes. Það var 15. ágúst en þá er mesta kirkjuhátíð munkanna. Guðþjónustugerðin iiófst kvöldið áður og- milli klukkan 3 og 4 um jnorguninn fór ég í kirkjuna. Það var tungls iaust og umhverfið var töfr- andi þungbúið. í kirkjunni var aldimmt. Mér var vísað til sæt- is i suðurkórnum. Skammt frá mér gat ég grillt í söngstjórann, mjög gamlan mann. Meinlæta- merkt andlitið'á honum stafaði frá sér mildi, og lireyfingar hans er hann stjórnaði söngflokkn- um voru háttvísar og áferðar- góðar. í marga klukkutima og löngu eftir að sól var komin á loft hljómaði margraddaður söngurinn, langdreginn og al- varlegur í kirkjunni. Messunni lauk ldukkan niu. I 40 daga höfðu munkarnir haft stranga föstu. En nú máttu þeir rjúfa hana. Gengu þeir nú til matstofunnar með ábótann í broddi fylkingar og röðuðu sér kringum stórt og klunnalegt tréborð. Maturinn var brauð, súpudiskur, ofurlítill fiskbiti og nokkur salatblöð í viðsmjöri, ásamt glasi af víni. Án þess að mæla orð af munni biðu þeir þangað til borðbænin hafði ver- ið lesin og ábótinn hafði borið skeiðina upp að munninum. Og síðan liófst borðhaldið. Enginn mælti orð frá munni meðan matast var. — — Til þess að slcoða öll klaustrin til nokkurrar lilítar þarf að minnsta kosti hálfan mánuð. En sá sem vill kynnast daglegu lífi þar eða kynna sér skjala- og bókasöfnin, þarf miklu lengri tima. NOSTRADAMUS. Framhald af bls. 6. og manna og kirkjan niun aftur ná Iiæsta valdi.“ SAMKVÆMT túlkun Rigaux á- bóta á Nostradamus að liafa lagt áherslu á, að eftir aðra heimsbylt- inguna verði Frakkland konungs- riki. Þegar ábótinn var spurður hver mundi verða konungur, svar- aði liann: „Það eina sem ég get sagt er að konungurinn er máttaus í vinstra fæti. Af þeirri ástæðu að liann kemst til valda fyrir dugnað sinn sem liermaður, vegna sigursins sem hann hefir unnið munu menn geta ráðið, að hann telst ekki til neinn- ar konungsættar, sem áður hefir rikt i Fra'kklandi. Og vegna þess að hann liefir barist i her okkar, get- ur hann ekki verið útlægur maður, sem gerir kröfu til ríkis. Hann er með öðrum orðum ekki af Orleans- ættinni.“ Nostradamus segir um konung- inn: „Tréð, sem svo lengi var skræln- að og visnað, mun á einni nóttu fara að grænka á ný.“ Konungurinn velur sér Avignon fyrir höfuðstað, af þvi að París er brunnin og í rústum. Bordeaux, Roy- an og la Rochelle munu ganga i samband til þess að verja Atlants- hafsströnd Frakklands. — Englend- ingar, Bretagnebúar og Belgíumenn munu hrekja aiulstæðinga sína aust- ur á bóginn. Englandskonungur mun dveljast í liafnarbæ á vestur- ströndinni en skip fara til Bordeaux með sprengjuefni á meðan. — Nostradamus virðist óttast inn- rás í Frakkland sunnan að: „Frá Barcelona mun sjóleiðis koma svo mikill her, að öll Mar- seille mun nötra af ótta.“ Á öðrum stað talar hann um Frejus, Antibes og aðra bæi kring- uin Nizza, sem verði, eyðilagðar af sjó og landi af ,,engisprettum", en með því orði .er talið að hann eigi við sjó- og l.andflugvélar. Um Ítalíu segir að eftir að hala- stjarnan komi til sögunnar (ný hala- stjarna sjást 1943) mun verða upp- reisn og „grand duc“ landsins (duc .— duce eða hertogi) muni hverfa. Eftir að forustumaður Ítalíu neyð- ist til að segja af sér og verða landflótta, og deyja skömmu siðar, muni mikið undur gerast. Árið 1999, í júlí, mun mikill og hræðilegur konungur koma af Iiimnum ofan. Síðan muni liann fara aftur og er hið mikla þúsund ára riki fari að nálgast muni dauðir rísa upp úr gröfum sinum. Þó er enn Langt til veraldarloka. Nostradamus spáir að vísu stór- Gloría Swanson. Munið þið eftir Gloríu Sivanson, amerísku kvikmyndaleikkominni frá dögum þöglu myndanna? Nú er hún búin að vera sem leikkona, en liún lifir enn á fornri frægð. Hér er hún í heimsákn í París. Greifinn af Falaise, sem hún var einn sinni gift, tekur hlýlega á móti henni. Samgönguöngþveiti í París. — Frakkar, ekki síst Parísarhúar, hafa haft mikið af verkföllum að segja i sumar. Meðal annars hefir samgönguverkfall verið í höfuðhorginni. og enginn hefir komist neitt nema gangandi cða í híl og verslanir urðu uppi- skroppa með vörur þær, sem seldar eru eftir hendinni. Neð- anjarðarbraulirnar og strætis- vagnarnir stóðu kyrr. Afleiðing- in varð sú að hílaumferðin óx stórkostlega, svo að varla varð komist yfir þverar akhrautirn- ar. -— Ilér sésl hílaþvaga fyrir framan þingh úsið. fenglegum viðburðum i náttúrunni kringum árið 2241 eða 2827, en þeir ná ekki til alls hnattarins og valda ekki gereyðingu. Spásagnir Nostradamusar ná til ársins 3797 eða þar um bil. PRJÓN. Frh. (if bls. 11. blaut dagblöð og jiegar þau liafa jafnað sig þá breið þau út og jafna með höndunum. Hátslíningin. Sauma saman axl- irnar, tak upp 100 1. í hálsmálið og prjóna slétt um leið. Prjóna svo 1 I. slétt og 1 I. brugðna 1 cm. Þá er prjónað gat til þess að draga teygju í gegnum þannig: Prjóna 2 I. saman bregð bandinu tvisvar um prjóninn og prjóna 2 1. saman. Hald Þökk fyrir „loftbrúna“. - 1 byrj- un október voru liðnir 100 dag- ar síðan Vesturveldin fóru að ftytja nauðsynjar loftleiðis, eft- ir að Rússar höfðu stöðvað alla flutninga landleiðina og með fljótabátum. Berlínarbúar sýndu þá þakklæti sitt með ýmsu móti. Yfirborgarstjórinn í Berlín, Friedenburg, afhenti t. d. ftug- m önnun um m inningargjafir, og skólabörnin komu út á flugvöllinn til að færa þeim blóm, eins og myndin sýnir. svo áfram að bregða þar til líning- in er 414 cm. þá skal beygja liana fram á við svo að hún liggi tvöföld, saunia liana svo niður, hverja lykkju við upptök sín svo ekki komi snún- ingiir á og herð ekki á saumgarn- inu. Mynd a: Peysa, rauð, hvít og blá. Mynd b: Útsaumsmynstrið. | | = rautt, x = blátt. SÝNINGIN. Framli. af bls. 3. Ijóst er af öllu, að sýningarnefnd er stórhuga mjög og vill gera sýninguna liið besta úr garði, svo að lnin verði bænum til sóma og öllum til gagns og fróðleiks ekki síður en landbún- aðarsýningin ágæta. Til þess að hafa eitthvað fyrir alla og til þess að forðast of drungaleg- an blæ yfir sýningunni, þá er ætlun- in að koma léttum skemmtiatriðum við i sambandi við liana.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.