Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1948, Page 1

Fálkinn - 10.12.1948, Page 1
16 síður Einn merkasti staður á Austurlandi og sá staður, sem ferðamenn sækja einna mest til að sumarlagi, er Hallormsstaður við Lagarfljót. Þar skartar íslenslc náttúra sínu fegursta, og skógurinn gefur staðnum vinalegan svip. — Myndin er af lcvenna- skólanum á Hallormsstað, og sést niður að Lagarfljóti. Ljósm.: Guðmundur Hannesson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.