Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1948, Síða 11

Fálkinn - 10.12.1948, Síða 11
FÁLKINN 11 KROSSGÁTA NR. 709 - tízkumyndir - Lárétt. skýring: 1. Piltur, 5. skyldmenni, 10. hryll- ir, 12. ættingja, 13. stefna, 14. hnött- ur, 16. þramm. 18. dempuö, 20. smíðaverkfæri, 22 þungi, 24. spýja, 25. mökkur, 26. umbrot, 28. þreyta, 29. þyngdarein. 30. dýr, 31. mjög, 33. verslunarmál, 34. erfiöa, 36. verkfæri, 38. hjartfólgin, 39. veiðar- færi, 40. óþverri. 42. stúlka, 45. glundur, 48. ósamstæðir, 50. lengd- armál, 52. herhergi, 53. frumefni, 54. tiu, 56. greinir, 57. kaldi, 58. veru, 59. kann við, 61. niðar, 63. eldstæða, 64. rennsli, 66. fals, 67. lilass, ()8. gutl, 70. samtenging, 71. bersýnilegur, 72. sjófugl. Lóðrétt, skýring: 1. Kæra, 2. helmingur, 3. op, 4. ending, 6. guð, 7. þjálfa, 8. nag, 9. úrfelli, 11. fugl, 13. síli, 14. vökvi, 15. hæt.a, 17. eldsneyti, 19. á hand- legg, 20. heita, 21. birta, 23. nugga, 25. þröng, 27. herbergi, 30. ílát, 32. úrgangi, 34. efni, 35. deyfð, 37. rölt, 41. smábændur, 43. nafn, 44. nýpu, 45. úrgang, 46. hár, 47. hreyfðir, 49. lijálparsögn, 51. karldýr, 52. verð, 53. stikill, 55. gljúfur, 58. veislu, 60. dans, 62. gróður, 63. vesalingur, 65. mannsnafn, (danska), 67. þjóta, 69. fljót, 70. keyri. STERKAR TILFINNINGAR. Frli. af bls. ii. ur hefir á þesstt augnabliki? Þessi morðingi er liérna í þing- húsinu í nótt, —- í fangaklefan- imi. Hann liggur eða situr og getur auðvitað ekk'i sofið, en lilustar á klukkuslögin í alla nólt. Hvað hugsar liann um? Hvaða sýnir sækja á liann? Allir kviðdómendurnir gleymdu allt í einu „slerku tilfinningun- um“, sem þeir höfðu verið að lutgsa um. Það sem stéttarbróð- LAUSN Á KR0SSG. NR. 708 Lárétt, ráðning: 1. Orf, 4. bæklaða, 10. flá, 13. kálf, 15. grófa, 16. maur, 17. spólu, 19. ata, 20. liarma, 21. Aral, 22. mor, 23. anga, 25. uglu, 27. Árni, 29. Ú.M. 31. gullfiski, 34. O.Á. 35. lúra, 37. lóuna, 38. nafn, 40. atar, 41. an, 42. N.T. 43. nutu, 44. tak, 45. kramara, 48. rað, 49. T.R. 50. söl, 51. úði, 53. R.U. 54. skrá, 55. afla, 57. týrir, 58. rölta, 60. óáran, 61. ála, 63. ralla, 65. lauf, 66. smurt, 68. rofs, 69. urr, 70. skarinn, 71. tak. Láðrétt, ráðning: 1. Oks, 2. rápa, 3. Flóru, 5. Æ.G. 6. kram, 7. lótorfu, 8. afar, 9. Ð.A. 10. fargi, 11. luma, 12. ára, 14. flagg- ar, 16. manninn, 18. ullu, 20. liark, 24. Múlatti, 26. ullarlár, 27. Ásatrú- ar, 28. mánuður, 30. mútar, 32. lóna, 33. inna, 34. oftar, 36. rak, 39. aur. 45. kjörin. 46. möndlur, 47. aðför, 50. skraf, 52. illar, 54. sýrur, 56. atlot, 57. táar, 59. Alfa, 60. ólu, 61. áma, 62. Ari, 64. ask, 66. S.K. 67. Tn. ir þeirra hafði upplifað er hann skrifaði Natösju bréfið, fannst þeim nú allt í einu einsk- is virði, og ekki einu sinni neitt gaman að því. Enginn sagði sögu framar og svo lögðust þeir fyrir þegjandi og fóru að sofa. RHAPSODY IN BLUE hið fræga tónverk Gershwins er alltaf jafn vinsælt i heiminum. Það voru nýlega liðin 24 ár siðan hún kom fram og var þessa minnst um alla Ameriku. Það er algert nýja- bragð að þessum tónum, einskonar klassiskur jazzkonsert, sem var leikinn i New York fyrst og fékk þegar viðurkcnningu, þó að ólik- ur væri öllu því, sem hafði lieyrst áður. Síðan liefir „Rhapsody in Blue“ farið sigurför um alla ver- öhlina og er þekktasta amerísk Stílfagur hattur. — Það eru lag- tækar hendur, sem sýslað hafa um þennan hatt, sem er hæði fallega Iggaður með uppbrettu barði og vafinn borða um fal- legan kollinn. iF jaðraskraut fuglsins fer mjög vel við kanel- litan hattinn og myndar ásamt hattinum skálínu frá vinstra gagnauga að lxægra eyra. Nýtt frá Lundúnum. — Þessi hattur, sem sjáanlega ber keim af Monty-húfunni er úr velour, fellur í snotrum brotum niður með hægri vanga. Þægilegur og fallegur höfuðbúnaður. Balmain-snið. — Unga stúlkan sýnir hér óvanalega fallega haustdragt. Jakkinn er sérlega fallegur með sérkennilegri hneppingu og persíanskinni eins og húfan og handskjólið eru gerð af. Pilsið er svart, hæfi lega vítt og sídd eftir Parisar- tísku. tónsmíð söm til er. ,,Billbord“, þekkt amerískt verslunarmálgagn scgir að á síðasta ári hafi verið seldar fleiri grammófónplötur með þessari tónsmíð en af nokkurri klassiskri. Óskadrykkur þjóðarinnar ^

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.