Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1948, Síða 2

Fálkinn - 10.12.1948, Síða 2
2 FÁLKINN FJÓRAR NÝJAR BÆKUR FRÁ ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU 1. Björt eru bernskuárin, eftir Stefán Jónsson. Það þarf ekki að kynna Stefán Jónsson. Fyrri bækur hans hafa orðið svo vinsælar, að vísur hans eru á vör- um hvers unglings og síðasta bókin, Hjalti litli, seldist upp á nokkrum dögum. Þó er þessi bók, Björt eru hernskuárin, líklega allra hest. Og ekki spilla teikriing- arnar eftir Halldór Pétui’sson. 2. Hvar — Hver — Hvað. Engin hók er vinsælli á Norðurlöndum en þessar litlu alfræðibækur, sem koma árlega. Þær flytja ótrúlega mikinn fróðleik um allskonar efni. Þetta er þriðja bók- in hér á landi. í henni er m. a. alheimskort, prentað með fimm litum, öll nöfn eru íslensk. Hvar, Hver, Hvað er jafn hentugt ungum og gömlum, hún er þægileg liand- hók og skemmtileg lesbók. 3. Fimm nætur á ferðalagi. Skemmtileg ástarsaga, sem gerist í lok ófriðarins. 4. Litli flakkarinn, eftir Hector Malot. Þessi litla, fallega saga hefir verið lesin og sögð um alla Evrópu á undanförnum árum. Ilún er gömul, en gerist enn í dag. Leggið Litla flaklcarann með jólaböggl- inum, bókin mun gleðja alia fjölskylduna. BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDAR Loksins nýtt skáld með eitthvað nýtt. Er hér á ferðinni snillingur? Blekking og þekking Þessi gagnmerka og fróðlega bók Niels Dungal hefir valdið meiri deilum og hugaræsing en nokkur önnur bók í áratugi. Ástæðan er engin önnur en sú, að hún liefir vakið geysiatliygli, sérstaklega meðal alþýðu- manna. í bókinni er samandreginn fróðleikur um viðskipti kirkjunnar og vísindanna og klerkastéttarinnar og fólks ins, sérstaklega fyrr á tímum, sem livergi annars slaðar er að finna i einu riti. ■— Örfá eintök af bókinni fást enn. Gresjur Guðdómsins eftir JÓHANN PÉTURSSON er komin út. — Gjörólík bók öllu, sem þér liafið lesið. Bók, sem verða mun á hvers manns vörum næstu daga. Verð 36,00. Garðastræti 17 — Aðalstræti 18 — Laugaveg 39 og 100 Njálsgötu 64 — Bækur og ritföng Bókaverslun Guðmundar Gamalíelssonar.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.