Fálkinn - 10.12.1948, Blaðsíða 10
10
FÁLKINN
VNOfftf
LE/CNfcMtNIR
L jósastikur
r
a
jólaborðið
HJALP I VIÐLOGUM
11. Félagarnir tveir voru að hvíla
sig eftir miðdaginn. Hvorugur þeirra
var sólginn i að þvo diskana, og
þeir fóru að tala um Svein, sem
ekki komst með þeim. „Það liefði
verið gott að liafa hann hérna til að
þvo upp,“ sagði Óli, „en hún
mamma hans vildi ekki lofa lion-
Lim að fara, því að lionum liætti
svo við að fá blóðnasir.“ Níls leit
á Óta: „Var það ekki annað? Það
ætti þó að vera auðvelt að stöðva
blóðnasir."
12. „Það getur sjálfsagt hver
klaufinn gert,“ sagði Óli, en Níls
ILLA TIL FARA.
Igod Cassini smáfréttasnati hjá
„New York Times“ hefir samið skrá
yfir þá heimskunnu menn, sem séu
lakast til fara, en hingað til hefir
það verið tíska að tíunda þá, sem
snyrtilegast séu klæddir, svo sem
Anthony Eden og hans nóta. —Efst
á lista Cassinis er auðkýfingurinn
A jólaborðinu eiga fyrst og fremst
að vera kertaljós. Ekkert prýðir jóla-
borðið eins niikið og mörg og falleg
ljós. En það þarf stjaka fyrir kertin,
og þá getið þið búið til. Hér er
ágæt fyrirmynd, sem auðvelt er að
búa til stjaka eftir.
Við skulum fyrst skoða vel
myndina með englinum. Botnplatan
má ekki vera mjög þunn, 10 cm.
löng og 3 cm. breið. í hana eru gerð
tvö göt með laufsög eða sporjárni.
Annað ferhyrnt, fyrir fótinn á engl-
inum, liitt kringlótt, fyrir kertið.
Engilmyndin er teiknuð með kalk-
erpappir á 4 mm. krossvið og sög-
uð út, og tappi neðan á fætinum
fyrir gatið á botnplötunni, en hún
er máluð græn. Engittinn er málað-
ur Ijósblár, með hvíta vængi. Ef
ykkur þykir betra má saga vænginn
og handlegginn út sérstaklega, og
líma það á. Þetta er ágæt gjöf
handa frænku eða ömnni.
andmælti því og byrjaði nú á fyr-
irlestri: „Fyrst skal losa um allt
sem þrengir að hálsinum og sjúkl-
ingurinn skal sitja uppréttur, en
ekki niðurlútur. Dýf vasakhit í kalt
vatn og þrýst honum að nefinu.
Þrj'st nösunum fast saman i nokkr-
ar mínútur með þumal- og vísi-
fingri — líka má nota þvotta-
klemmu til þess. Ef þetta dugir
ekki, skal troða vattlagði upp í
nasirnar . . “ Meðan á þessari
ræðu stóð hafði Óli sofnað.
Framhald i næsta blaði.
og flugkappinn Howard Hughes.
Hann á aðeins tvennan alfatnað og
finnst óþarfi að vera að raka sig.
Næstur er leikarinn Victor Mature.
Hann gæti verið góður sem Tarzan
en alveg óhæfur i tískublöð. Sá
þriðji er Vishinski, varautanríkis-
ráðherrann rússneski. Það er eins
og hann vilji sýna að hann sé ör-
sig. —
— Hann hefir fundið upp hræöi-
legasta vopnið, sem heimurinn þekk-
ir cnnþú, en hann segir, að það sé
leyndarmál, hvernig hann hefir bú-
ið það til.
eigi. Svo kemur Bevin. Hann lætur
aldrei pressa buxurnar sínar og er
alltaf með bletti á jakkahornunum.
Og þá er Leopold Stokowsky, sem
stjórnar Philadelptiia Symphony
Orchestra. Jakkinn lians stendur allt-
af á beini. Leikarinn Charles Laugh-
ton sleppur heldur ekki. Maður þarf
smásjá til þess að uppgötva að
© -
—■ Gnð minn góður! IJvaða hræði-
legi maður er þetta á glugganum?
— og þarna hanga gestaþurrkurnar.
brækurnar hans hafi nokkurntima
verið pressaðar. Og loks franski
kommúnistaforinginn Thorez.
„Hann væri vist ánægðastur ef hann
væri ekki klæddur öðru en hamri
og sigð“, segir Cassini.
Adamson fær á öngulinn.
Skrítlur