Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1948, Síða 16

Fálkinn - 10.12.1948, Síða 16
16 FÁLKINN Snorra edda Sæmundar edda Sturlunga saga og íslendingasögurnar fást nú í vönduðu og fallegu skinnbandi (15 bindi). — Bandið er fyrsta fokks og getið þér valið rautt, brúnt eða svart skinn. Glæsileg jólagjöf - Hinir vandlátu velja íslendingasagnaútgáfu Sigurðar Kristjánssonar Fæst hjá bóksölum, en aðalútsalan er hjá Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar,Bankastræti 3 Guðmundur Gíslason Hagalín segir: „. . . . Eins og ég hefi þegar drepið á, er bókin frá- bærlega skemmtilega skrifuð, stíllinn látlaus, lipur og fullur af lifi .... Ilver ungur maður, sem les „Gullöld Islendinga“ og notar liana síðan sem handbók við lest- ur Islendingasagna, mun verða þroskaðri einstakling- ur og betri þjóðfélagsborgari eftir en áður. Hún mun styðja að því, að liið unga fólk i sveit og við sjó, geri sér grein fyrir liver menningarleg afrek islenska þjóðin tiefir unnið í þágu annarra þjóða ..“ (Alþ.bl.). Halldór Kristjánsson segir: „. .. . Vel er vandað til þessarar útgáfu og bandið til dæmis óvenju gott .... þessi bók er sérstæð í sinni röð, og engin nýrri er til, sem komið geti í hennar stað .... Til að þekkja menningu Islendinga á morgni þjóðlífsins ættu menn að lesa fornsögurnar, „Gullöld Islendinga“ .....“ (Tíminn). Jóhann Frímann skólastjóri á Akureyri segir: „.... nýja útgáfan er i alla staði hin ánægjulegasta og tekur eldri útgáfunni langl fram .... höfuðkostur nýju útgáfunnar er þó vafalausl ritgerð Jónasar Jóns- sonar frá Hriflu um höfundinn, störf Iians og samtíð. Er sú grein rituð af venjulegri snilld Jónasar og hinn besti bókarauki .... Bókin er samfellt listaverk frá hendi höfundar .... Og liklegt er að „Gullöld Islend- inga“ verði enn um sinn vel þegin og reynist einn hinn ákjósanlegasti, skemmtilegasti og margfróðasti föru- nautur íslenskra æskumanna og fróðleiksfúsrar alþýðu inn í musteri fornsagna vorra og annarra norrænna gullaldarbókmennta." (Dagur). Eignist „Gullöld íslendinga“ í dag! Vegna pappírsskorts er upplagið ekki slórt. „Gullöld íslendinga“ er jólabók íslendinga! Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastræti 3

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.