Fálkinn


Fálkinn - 04.02.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 04.02.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGÁTA NR. 714 Lárétt, skýring: 1. Lausung, 4. farartæki, 10. hest, 13. þramnii, 15. konungur, 10. óða, 17. vinna, 19. soðnar, 21. fjallgarSur, 22. kona, 24. friðurinn, 20. maddam- an, 28. liæðir, 30. ræða, 31. veiðar- færi, 33. ósamstæðir, 34. lienda, 36. ekki öll, 38. gylta, 39. hæla, 40. svíkst um, 41. fangamark, 42. værðarhljóð, 44. þingmaður, 45. þyngdarein., 4(i. vin, 48. ómarga, 50. neyta, 51. póstmenn, 54. drykkju- menn, 55. koma fyrir, 50. geyma, 58. listamann, 60. herbergin, 62. jörð, 63. snjói, 66. greinir, (i7. ilát, 68. hárið, 69. ílát. Lóðrélt, skýring: 1. Tíndi, 2. sömdu, 3. hvassa, 5. skyldmenni, (i. guð, 7. merki, 8. tveir hljóðstafir, 9. fótabúnað, 10. Iiallinn, 11. ilátið, 12. ílát, 14. þjóð, 10. ófriður, 18 lireinar, 20. kísil- myndun, 22. stefna, 23. orku, 25. hársvörður, 27. daufar, 29. fatnað, 32. logið, 34. Ameríkani, 35. bók- stafur, 36. óbeint, 37. þýfi, 43. stjórnlaus, 47. þvær, 48. óbágur, 49. gælunafn forseta, 50. hluti af fati, (þf.), 52. fjölmörg, 53. flón, 54. leysa, 57. efni, 58. deyfð, 59. ættingja, 00. afltaug, 01. þramin, 04. þingdeild, 05. frumefni. LAUSN Á KR0SSG. NR. 713 Lárélt ráðning: 1. Áss, 4. versnar, 10. slá, 13. iaks, 15. íipað, 10. skar, 17. trekki, 19. aflaði, 21. alir, 22. kló, 24. rota, 26. flokkadrátt, 28. lái, 30. kró, 31. agn, 33. J.L. 34. ask, 30. væn, 38. Re, 39. ómargar, 40. horaður, 41. F.U. 42. fár, 44. tug, 45. Ni. 40. grá, 48. gos, 50. hal, 51. sauinakvenna, 54. mann, 55. sko, 56. auga, 58. hinnar, 60. orgaði, 62. elna, 63. ornar, 66. gras, 07. lóa, 08. skratti, 09. ill. Lóðrétt ráðning: 1. Átt, 2. Sara, 3. skelfi, 5. efi, 0. R.I. 7. spilara, 8. Na, 9. aða, 10. skatta, 11. laða, 12. ári, 14. skil, 16. slot, 18. krossgátuna, 20. fráfær- nrnar, 22, K.K.K. 23. ódó, 25. sljófga, 27. snerill, 29. álmur, 32. gruna, 34. arf, 35. kar, 36. vot, 37. nag, 43. bokkuna, 47. ásanna, 48. gas, 49. svo, 50. hagari, 52. Anna, 53. nugg, 54. Miló, 57. aðal, 58. Hel, 59. rok, 00. ort, 01. ísl. 64. R.R. 65. at. Frúin fór inn í bæ í búðir, einn morguninn, og hafði Dabba, hund dóttur sinnar með sér. Kn þá bar svo við að bíll ók yfir hann svo að hann steindrapst. Konan sár- kveið fyrir því að segja dóttur sinni tiðindin, en það var ekkerl undanfæri með það, og yfir inatn- um sagði frúin: — Heyrðu, Palla mín, ég hefi sorgarfregnir að færa þér. Hann Dabbi drapst undir bíl í morgun I Hún bjóst við að telpan færi að hágráta, en ekkert skeði. Telpan sagði bara: -— Eg held að ég verði að fá svolítið meira af rauðgrautnum! Móðir hennar varð alveg hissa á þessu, en daginn eftir kom ráðningin á á gátunni, þegar telpan kom inn hágrátandi og sagði: — Mamma, mamma, hún Þura segir að hann Dabbi hafi orðið undir bíi og sé dauður! Æ, æ, æ! — Já, sagði móðir hennar, •— ég sagði þér l'rá því í gær. •— En barnið orgaði á- fram. — Æ, æ, æ, mamma. — Mér heyrðist þú segja liann pabbi! Ungur smáhlutverkaleikari, sem hafði fengið hlutverk í nýjum leik, kom til höfundarins áður en fyrsta æfingin byrjaði og spurði: „Haldið þér að hlutverk mitt falli áheyrend- unum vel í géð?“ „Það gerir það tvímælalaust!“ sagði iiöfundurinn. „Þér eigið að deyja í fyrsta þætti.“ - TÍZKUlYWDm - Útsaumuð silkitreyja, sem er einhver sú snotrasta sem sésl hefir, þrátt fyrir einfaldleik sinn. Drengjakraginn, herða- stykki og líningar er afmarkað ineð handsaumuðum hvítsaum og litla rósin að framan er þannig sett að hún sést fram undati jakkanum. Fyrirspiirnnrdálkur í blaði: — Eru nokkur ráð til að deyfa livisk- urliljóð í páfagauki, sem er i næsta herbergi við svefnherbergi þitt? — Svar: — Það er óbrigðult ráð að drepa páfagaukinn! Blaðamaðurinn hai'ði verið sendur til Skötufjarðar og átti að skrifa um bæinn. Hann þóttist sjá mikið af gömlu fólki þar, og nú mætir hann fjörgömlum niánni og tekur liann tali: -— Fólkið verður vist mjög gamalt hérna segir hann. •— Já, við verðum gömul hérna mörg. ■— Hvernig stendúr á þvi -— hve gamall eruð þér annars? •— Eg er nú ekki nema áttatíu ára. En ef liún systir mín iifði þá væri hún orðin hundrað og tveggja. — Hvað er að heyra þetta! Er langt síðan hún dó? — Ojá. Hún dó i fæðing- unni, svaraði gamli maðurinn. Kvöldklæðnaður. Tískuhúsið Carven í París sýnir þenna snotra kjól úr svörtu flaueli. Treyjan skreytt að neðan og framan á ermunum, pilsið með tunnusniði þétt rykkl itm mjaðmirnar. Verðlaunabros. Tannlækna- fundur einn í New York hefir samþykkt að þessi stúlka hafi fegursta bros í heimi. Hún seg- ir sjálf frá því, að tennurnar eigi hún þvi að þakka, að hún hafi alveg sérstakt matarhæfi og hreinsi vel tennurnar. Það er ekki vert að nefna hvaða tannkrem hún notar. Alheimsdömu má kalla þessa stúlku, sem sýnir sig í kjól, sem er settur saman úr fánnm allra þjóðanna í UNO. Sýndi luin sig í þessari flík á fundi á sam- handsþinginu í Chaillot-höllinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.