Fálkinn


Fálkinn - 25.03.1949, Blaðsíða 13

Fálkinn - 25.03.1949, Blaðsíða 13
13 finna lest, seni ælti að fara til Belgíu eða Hollands. Þarna var unnið allan sólar- hringinn og þessvegna sá hann smáljós á hreyfingu þar sem verið var að ferma eða afferma vagna, en eftir að hann var kom- inn þarna inn var lítil hætta á að hann yrði ónáðaður. I öll þau skipti sem hann hafði verið í Köln á friðartímum liafði liann jafnan stigið af Belgíulestinni við sömu stéttina, sem hann mundi vel eftir. Það var það cina sem liann liafði til leiðheiningar nú, er hann átti að velja á milli allra vagnlesl- anna. Hann læddist ldjóðlega um í dimm- unni og varaðist að rekast á verkamenn- ina. Loks kom hann aftur inn á farþega- stöðina og fór inn á eina stéttina. Þarna var bjartara og hægara að kom- ast áfram. Rúðurnar i þakinu voru mál- aðar svartar og í birtunni niðri gat hann séð hermenn og almenna farþega, sem gengu af lestunum og á. Hann hoppaði niður af stéttinni einu sinni enn og gekk út eftir teinunum og innan skamms var hann kominn í svarta- myrkur aftur. Það eina sem hann sá voru grænu og rauðu merkjaljósin meðfram teinunum. Hann rakti sporin út að vöru- stöðinni. Þar vonaði hann að finna vagna, sem væru fullhlaðnir og ferðbúnir. Hann fann bráðlega það sem liann leit- aði að. Þarna stóð löng lest. Úr því að hún stóð þarna var sennilegt að hún ætti að fara um morguninn í býtið eða einhvern- líma dagsins. Vitanlega álti hann mikið á hættu, en hann trúði á að lestin færi til Belgíu. Hann þreifaði fvrir sér en allir vagnarn- ir voru læstir. Ilann varð að sætta sig við að vera í opnum vagni. Hann klifraði upp, leysti handið yfir yfirbreiðslunni á einu horninu og rannsakaði marga vagna áður en'hann liitti á einn, sem trékassar voru i. Það var auðvelt að flytja þessa kassa og hann óhreinkaði ekki fötin sín á þeim. Eftir talsvert bis gat hann gert sér felu- stað milli tveggja kassa undir yfirbreiðsl- unni. Þetta er enginn sælustaður en hann gerði sér von um að komast yfir lánda- mærin. Hann festi yfirbreiðsluna eins vel og hann gat, en þó gat liann ekki bundið bandið á sjálfu horninu. Hann hugsaði til varðmannsins, sem nú mundi standa og bíða eftir að liann kæmi aftur með svínslærið. Ef honum hefði verið mögulegt hefði hann gjarnan viljað gera honum glaðning. Eins og sakir stóðu hefði hann sjálfur viljað gefa hvað sem vera skyldi, nema kossinn konunnar í bif- reiðinni, til þess að fá fleskbita. Hann hafði ekki haft neitt tækifæri til að fá sér matarbita eftir að liann kom til Ivöln. Og nú voru liðnir nærri tveir sólar- hringar án þess að hann liefði fengið nokkurn bita, neina svolítið súkkulaði. Hann var dauðþreyttur, og þrátt fyrir sult- inn og verkina i sárinu reyndi hann nú að sofna. Hann vaknaði allt i einu við árekstur, þegar vagninn var settur inn í röðina í lestinni. Hann sá skímu undir ábreiðunni og ályktaði því að hann hefði sofið nokkra klukkutíma. Þegar hann leit á klukkuna sá liann að komið var fram á miðjan dag. Nú fór vagninn að hreyfast og gladdi það FÁLKINN hann. Og næst fór liann að hugsa um sult- inn. Maginn var gaultómur og liann átti aðeins þrjá litla súkkulaðibita eftir. Hann tók einn bitann og át hann eins hægt og hann gat. Svo saup liann á flösk- unni en þar var lítið af koníaki en því meira af vatni. Vagninum var ekið aftur á bak og á- fram, en loks rann lestin af stað og fékk sæmilegan hraða. Gregory hafði ekkert til að stytta sér stundir við. Hann fór að liugsa ráð sitt. Kæmist hann inn í Belgiu óséður yrði hann að reyna að losna við þýska her- mannsbúninginn hið allra fyrsta og sníkja, lána eða stela fötum. Hann hafði ekkert vegabréf, en undir eins og hann væri kom- inn í borgaraleg föt gæti hann leitað enska sendiráðið uppi. Og þaðan gæti hann sim- að til sir Pellinore og gert ráðstafanir til lieimferðarinnar til Englands. Erfiðast væri að komast yfir landamær- in. Hann mátti vera við þvi búinn að bver einasli vagn yrði rannsakaður Þýskalands- megin til að leita að strokumönnum og liðlilaupum. Hann varð að finna sér belri felustað ef nokkur leið ætli að vera til að hann gæti leynst. Hann skreið upp úr holu sinni og lyfti horninu á yfirbreiðslunni og gægðist út. Lestin fór um flatlendi og skammt und- an sá hann þorp. Gregory beygði sig. Hann mátti ekki láta línuverðina eða aðra sem bjuggu nærri brautinni sjá sig. Þá gætu þeir símað á næstu slöð og látið vita að leyni- farþegi væri í lestinni. En hann fékk næga birtu gegnum rifuna undir yfirbreiðslunni og gat farið að opna einn kassann. Það var enginn liægðarleikur því að hann hafði ekki annað en vasahnífinn. En af sparnaðarástæðum notuðu Þjóðverjar mjög þunna kassa, og eftir tíu mínútna stril tókst honum að ná upp lokinu. Inni- haldið var þýsk leikföng og þunnt lag af ,pónull ofan á. Hann tók spónullina til hliðar og' flevgði leikföngunum út smátt og smátt. Svo hlóð hann kössunum til hlið- anna hverjum ofan á annan uns hann fékk gólfrúm fyrir sinn kassa og lagði hann á hliðina og spónullina í hann til að fá eitl- hvað til að liggja á. Síðan mjakaði hann hinum kössunum yfir sig. Nú hafði hann fengið góðan felustað neðst í vagninum. Þegar þessu var lokið reyndi hann að sofna aftur og lá í móki nokkra klukku- tíma. Honum til mikillar raunar stað- næmdist lestin löngu fyrir kvöld og nú fór hann að óttast að vagninn yrði settur inn á hliðarspor og látinn híða. Hann vissi ekkerl hvar hann var og fór nú að ótlast um sinn hag. Hann "var ekki einu sinni viss um að þessi lest væri á leið til Belgiu. Það gat eins vel verið að hann væri á leið- inni inn i Þýskaland. Eða var hann alls ekki á leið lil landamæranna en kominn á einhvern þýskan ákvörðunarstað? Hann kvaldist af liungri og þorsta. Át einn súkkulaðibitann og saup á flöslcunni. Hann vonaði að geta treynt sér þetta þang- að til liann væri kominn út úr Þýskalandi eða þangað til hann færi úr lestinni. Loksins fór að dimma og liann fór að hugsa um hvort liann ætti að verða þar sem hann var kominn einn sólarhringinn enn. Hann átti aðeins einn súkkulaðibita eftir og sem svaraði einu vínglasi af koní- aksblöndu. Ef hann neytti þess núna þá vrði hann að liða fyrir það daginn eftir, því að ekki þorði hann að fara úr lest- inni í björlu. Það mátti eins vel búast við að lestin stæði þarna heila viku áður en hún væri affermd eða send áfram. Það var sæmilega öruggt að laumasl úr vagninum að næturþeli, en þá yrði hann að byrja á ný hættulega leit eftir öðrum varningsvagni og gera sér felustað þar. Og ef hann reyndi að ná sér í eitthvað að éla álti hann á hættu að vera spurður spjör- unum úr eða jafnvel þekkjast. Nú mátti gera ráð fyrir að tólf tímar væru liðnir síðan bifreiðin fannst og farþegarnir tveir höfðu verið yfirheyrðir. Útvarpið og kvöld- blöðin höfðu aðvarað hvern einasta Þjóð- verja um að vera á verði gagnvart fals- hershöfðingjanum von Letttow, sem nú væiá i búningi óbreytts fótgönguliðs- manns. Loks afréð hann að verða áfram þar sem hann var kominn, að minnsta kosli nokkra klukkutíma ennþá, og fara ekki úr lcstinni nema hún stæði þarna þangað lil fram undir dögun. Og honum létti þeg- ar lestin loks fór að skrönglast áfram aftur. Hann varð að vera kengboginn í kass- anum og það bætti ekki úr liðaninni. Þorst- inn og hungrið gerði honum ómögulegt að sofa. Loks nam lestin staðar, og eftir nokkrar mínútur heyrði liann tvo menn tala saman á þýsku fyrir neðan vagninn, sem hann var i. Gregory hnipraði sig í kassanum og reyndi að heyra livað þeir sögðu. En nú heyrði liann að yfirhreiðslunni var svipt af vagninum og maður fór að brölta á köss- unum vfir honum. Augnabliki síðar sá hann glampa af vasaljósi niður á milli kassanna. Hann lá grafkvrr og þorði varla að anda meðan maðurinn var þarna. Og honum fanst heil eilifð líða þangað til hann lieyrði manninn tauta eitthvað á þýsku við félaga sinn. Yfirbreiðslan var breidd yfir aftur og mennirnir fóru. Gre- gory létti. Hann hafði gleyml hungri og þorsta. Honum skildist að hann væri á landamærastöð og að hann hefði sloppið. Ef liann fyndist ekki hinumegin við landamærin — þar mundi skoðunin varla verða eins nákvæm •— þá væri hann slopp- inn. Ennþá voru um tveir tímar þangað til birti og hann hafði nóga peninga. Og það var meira en nóg af fátækum bænd- um þarna, sem með ánægju mundu selja honum föt fyrir þýsk mörlc og nota þau til að kaupa sér spíritus ólöglega frá Þýska- landi. Gregorv afréð að komast úr lest- inni undir eins og hann gæti eftir að liann væri kominn fram hjá tollstöðinni i hlut- lausa landinu. Annað kvöld eða að minnsta kosti kvöldið eftir mundi hann vera kominn til London. Hálftíma síðar ók lestin áfram en stans- aði von hráðar aftur. Eftir tuttugu mín- útna grafkyrrð heyrði hann raddir og hlustaði. Tveir menn voru að tala hollensku hjá vagninum. Hann var kominn til Hol- lands en ekki Belgíu. Nú var yfirbreiðslunni svipt af aftur og maður einn kom upp á vagninn. Hann stakk langri stöng niður á milli kassanna,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.