Fálkinn


Fálkinn - 29.04.1949, Side 6

Fálkinn - 29.04.1949, Side 6
6 FÁLKINN H K ILEIKHÚS OG LEIKUSTl * FRA FORN - GRIKKJUM TIL VORRA DAGA * '5Í 8 K x'&ye^y'&IZ'&'&KKKKKKKK "^KKKK^ VITIÐ ÞÉB . . . . ? að það hefir kostað einn mann heilt ár, eða nánar tiltekið 6.900 tíma vinnu að búa til þetta líkan af „Queen Elisabeth“. Líkanið er gerl í stærðinni l'A8, vegur yfir eina smálest og er rúmlega 7 metra langt. Skrokkurinn sjálfur er gerður úr bol af afríkönskum rauðviði sem vóg yfir 6 smálestir og var fluttur sunnan af Gullströnd í þessum tilgangi. Tréð er mjög vel vari ðog hefir verið málað 20 sinnum. — Hér er verið að leggja síðustu hönd á verkið áður en líkanið, sem á yfirboj'ð- inu er nákvæmlega eitis og skipið sjálft, verður sent tit Am- eríku. Það á að verða til sýnis á afgreiðslu Cunard White Star-línunnar í New York. David Garrick. Hann var eiginlega vínkaupniaður, en varð leikari, og þótt hann yrði tvímælalaust fremstur allra stéttar- bræðra, varð liann sí og æ að af- saka það fyrir fjölskyldu sinni, að i stað þess að verða lélegur vín- kaupmaður hefði hann orðið frá- bær leikari. JLcikferill iians hófst fyrir alvöru 1741 í London, þegár hann — undir gervinafninu Lyddal — lék Richard 111. og varð frægur í einu vetfangi. Öll Lundúnaborg gekk bókstaflega af göflunum út af Garrick og einn af gömlu stéttar- bræðrunum sagði: „Hafi hann rétt fyrir sér þá höfum við allir hinir rangt fyrir okkur.“ Þó að Garrick léki alls konar hlutverk kvað samt mest að honum í sorgarleikjunum. Þar tók hann upp nýja leikaðferð og eðlilega, í stað hins innantóma upplesturs, sem tíðkaðist i þá daga i Englandi. Með gömlu aðferðinni var nær ómögulegt að greina leik- endurna sundur á öðru en búning- unum því að allir töluðu eins. En með Garrick kom tilbreyting í per- sónugerðina og hvert hlutverk fékk sitt snið, og var því vel tekið af leikhúsgestum, en gömlu leikararnir hneyksluðúst. Garrick lék fjöldann allan af Shakespeareshlutverkum og hefir hlotið sérstaka frægð fyrir að liafa endurvakið áhugann fyrir Shakespeare 1 Englandi. En þetta er ofmælt. Shakespeare lifði góðu lífi á leikhúsum i Englands þegar Gar- ick kom fram, en liins vegar voru leikstjórar farnir að umturna leik- ritum hans meira en góðu hófi gegndi. Þannig var ,Romeo og Júlía‘ orðið gamanleikur, þar sem elskend- urnir fengu Iivor annan að lokum. „Macbeth“ var orðin eins konar ópera, með kór og danssýningum. „Kaupnjaðurinn í Feneyjum'- var skopleikur. Garrick lagaði að vísu verstu misfellurnar, en hinu verð- ur ekki neitað, að hann hafði gam- an af að „laga í hendi sér“ ýmis- Jegt, sem honum þótti þannig betur fara. Hann lék Shakespeare í sam- tiðarbúningum og var það að vísu endurbót, því að sorgarleikjabún- ingarnir, sem notaðir voru fyrir hans tíð voru afkáralegir. En sem skapgerðarleikari var Garrick einn af þeim fremstu, sem uppi hafa verið. Og samtíð hans virti hann líka að verðlcikum og hann átti miklu láni að fagna um dagana. Einu sinni varð almenning- ur honum samt gramur, út af crj- um við annan leikara, og það var fussað á Iiann kvöld eftir kvöld. Svo datt leikstjóranum það ráð í hug að bjóða hnefaköppum og glímu- mönnum á sýninguna, og þeir sýndu fram á með „sláandi rökum“ hve mikill listamaður Garrick væri. Garrick umgekkst höfðingja, en það var sjaldgæft fyrir leikara i Englandi á þeim tima, og honum tókst alltaf að láta taka eftir sér. Frá 1747 stjórnaði liann Dury Lane- leikhúsinu i London og græddi stór- l'é. Hann dó 1799 og lét eftir sig 100.000 pund. Talma. Eiginlega eru það ekki margir leikarar eðia leikkonur, sem lifa lengi i endurminninguni, eftir dauða sinn. Þegar kynslóðin sem var þeint samtiða deyr út, gleymist nafn þeirra líka venjulega lijá öllum ncma þeim, sem fylgjast sérstak- lega vel með leikhúsmálum. Þannig fer um hundruð á hundruð ofan, af leikurum sem voru dáðir af sam- iíð sinni. En meðal þeirra, sem skráð hafa nafn sitt í söguna er Francois Joseph Talma (f. 1706, d. 1820). Hann var tannlæknir, en leiklistin heillaði hann og nokkrum árum fyrir stjórn- arbyltinguna miklu kom hann fram á leiksviði í fyrsta skipti — Théatre Francais, en um þær mundir stóð listin þar með litlum blóma. Talma varð boðberi nýrrar leik- listar, að nokkru leyli í klassisk- um stíl, og léiktiktúrur rokoko- aldarinnar urðu að víkja fyrir eðli- legri og sannari leikaðferð. Og jafn- framt gjörbreytti hann búningunum, og tók upp hrein-klassiska húninga, þar sem þeir áttu við. En Talma átli lengi vel erfitt uppdráttar, gömlu leikendurnir héldu honum niðri og liann fékk ekki nema smáhlutverk til þess að sýna hugmyndir sínar í. Ilann fékk að leika ofurlítil hlut- verk í „Brutus“ eftir Voltaire. í laumi hafði hann útvegað sér rétt- an rómverskan búning og frumsýn- ingarkvöldið mætti hann í honum, með skikkju, ilskó og stuttklippt hár, innan um alla hina leikendurna .sem voru með hárkollur, silkisokka og hanska. Meðleikendurnir ætluðu að sleppa sér af vonsku og sýningin vakti hneyksli. En hún varð samt upphaf að algerðri byltingu i leik- búningum og leiklistarframsögn. Skoðanir Talma sigruðu smátt og smátt og hann komst i mikið álit á stjórnarbyltingarárunum og Nap- óleon var vinur lians og velunnari. Áður en hann var krýndur íil keis- ara tók liann i laumi tilsögn hjá Talma í látbragðslist, til þess að koma sem virðulegast fram við þetta tækifæri. Napóleon hafði yfirleitt mikinn áhuga á leikhúsmálum og liann lét bestu leikara sina — og þá fyrst og fremst Talma ■— sýna leik- list víðsvegar í borgum Evrópu, þar sem hann var í herbúðum í það og það skiptið. Þannig lék Talma í Er- furt 1808 — „fyrir hóp af kon- ungum.“ Klassiska stefna, sem Talma var talsmaður fyrir, breiddist smám sam an um alla Evrópu. f Englandi varð John Kcmble fremsti fulltrúi henn- ar. Hann tók við Covent Gardens- leikhúsinu árið 1803 og gerði það að fremsta leikhúsinu i London, að vetrarfatnaður amerískra her- manna er svo góður, að enginn kuldi bítur þá. Hér sjást nokkrir hermenn við æfingar við Grænland, i björguncu'bát úr gúmmí. Einn þeirra hefir farið ofan i sjóinn og er þar í mestu makindum að lesa í blaði. KVEFIÐ ER DÝRT. Amerískir hagfræðingar segja að kvef og ofkæling kosti þjóðina einn milljard dollara á ári, í með- ulum og töpuðum vinutíma. Am- eríkumcnn nota 400 milljón doll- ara á ári fyrir kvefmeðul og vinnu- tapið reiknast vera 00 milljón dagar. ásamt systur sinni, Sarah Siddons, sem málarinn Reynolds notaði sein fyrirmynd að málverki sínu af gyðju leiklistarinnar. Ilún var mjög framagjörn, greind og gáfuð og af- ar áhrifamikil leikkona. Það var sagt um hana, að liún „kenndi fólki að gráta i leikhúsinu.“ að orkan sem felst í loftstraum- unum er talin sex billjón hest- öfl? Það er að segja: ef hægt væn að hagnýta alla orku vindanna mundi fást orkumagn, sem er tífalt meira en öll orkuþörf mannkynsins er nú. En svo miklum erfiðleikum er það bundið að hagnýta þessa orku, að ósennilegi er, að nokkurn tíma vcrði ráðist í að byggja vindmyllur öðruvísi en í smá- um stil. — Hvað var það, sem knúði þig til að verða læknir? — Ókúganlegur vilji. — Nú, já. Hans föður þíns. Sú þýska: — Jæja, vertu nú sæll, Guðjón minn. Þú skilur að ég giftist þér bara til þess að fá íslenskan ríkis- borgararétt.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.