Fálkinn


Fálkinn - 29.04.1949, Qupperneq 10

Fálkinn - 29.04.1949, Qupperneq 10
10 FÁLKINN VHR/tW kS/SNblNtHIR Barry kvikmyndaður. Hver er Barry? munt þú spyrja. Barry er vitrasti Bernhardshundur- inn, sem til er í Alpafjöllum. Klaust- urmunkarnir í St. Bernhard í Alpa- fjöllunum fóru á 17. öld að æfa hundana sína í þvi að leita uppi menn, sem liöfðu villst og lijálpa þeim til sæluhúsanna, þegar snjó- koman var svo mikil að engum manni var fært að rata. Þú hefir sjálfsagt einliverntíma séð myndir af þessum stóru, rauðgulu hundum, sem eru af iíku kyni og fjárhundar. Þeir geta leitað uppi menn úti á víðavangi, og margir þeirra hafa ineðferðis einhverja hressingu i böggli, sem bundinn er i liálsband- ið á þeim, smurt brauð og kaffi á liitabrúsa og koníak. Og loks vísa hundarnir mönnunum ieið til klaustursins, þar sem ferðamennirn- ir fá hlýju og húsaskjól. Barry er frægastur af ölluin þess- um hundum. Ljómandi fallegur hundur, sem hefir bjargað 40 mönnum þegar hann dó, árið 1816, er hann var að bjarga þeim fertug- asta og fyrsta. Það var ömurleg saga. Villti ferðamaðurinn, sem Barry ioks fann eftir margra klukku tíma leit, var nefnilega með hálf- gerðu óráði þegar liundurinn fann hann og liélt að Barry væri úlfur og rak hnifinn sinn í hann. Þar drapst Barry. Nú á að gera stóra kvikmynd af Barry, og það hefir verið gerð kvikmynd af mörgum, sein síður átti það skilið. kok, B bob o. s. frv. Þú setur með öðrum orðum o milli samhljóðand- ans, sem er í byrjun og endi. Hér er ofurlítið sýnishorn af ræningja- máli, sem þeir tala saman Jón og Siggi: Jón:: Gog-ó-ðoð-a-non dod-a-gog-i- non-non sos-i-gog-gog-i (Góðan dag- inn, Siggi). Siggi: Sos-æ-lol-lol joj-ó-non (Sæll Jón). Jón: Æ-tot-lol-a-ror-ðoð-u í sos- kok-ó-lol-a-non-non? (Ætlarðu í skólann?). Siggi: Joj-á e-non joj-e-gog kok-a- non-non i-lol-lol-a lel-a-non-dod-a- fof-ror-æ-ðoð-i-nan-a. (Já en ég kann illa landafræðina). Það þarf mikla æfingu til að tala þetta mál hratt, og ég vil ekki bein- linis ráðleggja ykkur að eyða mikl- um tima í það. Hver getur það? Spurðu félaga þinn hvort hann geti hnýtt hnút á hand án þess að sleppa endunum. Mér þykir liklegt að hann geti það ekki, en nú skal ég segja þér hvernig farið er að þvi. Krosslegðu liandlegginn eins og sýnt er á mynd- inni og taktu í endann á bandinu. Og þegar þú dregur sundur hand- leggina þá kernur hnútur á bandið. Ræningjamál. Þegar tveir kunningjar liafa tam- ið sér ræningjamál til fullnustu geta þeir talað saman svo áð aðrir heyri án þess að skilja eitt einasta orð, og sagt hvor öðrum leyndarmál í viðurvist annarra. Aðeins þeir sem kunna málið skilja hvað sagt er. En það er auðvelt að læra málið, ef maður veit aðferðina. Þú stafar orðið sem þú segir þannig að þú afmyndar alla samhjóðendurna, en hljóðstafina berð þú fram eins og þeir eru. Þegar þú nefnir N þá seg- ir þú non, P verður pop, K verður ANDVANA BÖRN. Lífsábyrgðarfélagið Metropolitan Life Insurance Company vinnur alls konar fróðleik úr skýrslum þeim sem það tekur af þeim, sem vá- tryggja sig, og enda almennum manntals- og heilbrigðisskýrslum líka. Þannig hefir það slegið því föstu að líkurnar til þess að börn fæðist lifandi séu mestar, þegar móðirin er á aldrinum 20—24 ára og að það sé annað barnið, sem þá fæðist. — í Bandaríkjunum fæðast 15 andvana börn fyrir hver 1000 sem fæðast lifandi, þegar móðirin er 20—24 ára og barnið annað i röð- inni. Fyrsta barnið hefir minni lik- ur til að fæðast iifandi en bæði nr. 2 og 3. Sjöunda barnið fæðist helm- ingi oftar andvana en barn nr. 2 og tíunda barnið þvisvar sinnum oftar. — Eftir því sem móðirin eld- ist verða andvanafæðingar algengari. En mæður sein fæða börn innan við tvitugt fæða þau oftar and- vana en mæður á aldrinum 20—24 ára. Copyrtghl P. I. B. Box 6 Copenhogen JJ, Eins og mciður hafi ekki verið skáti! Skrítlur — Alfred þetla skal vera i síðasla skiþtið sem ég tek þig með mér þegar ég fer að prófa nýjan hatt ...... 'Síra Sæmundur hefir verið austur í Veiðivötnum og er að segja með- hjálparanuin frá fiskigengdinni, þegar hann kemur heim. Einn morguninn fékk hann fimmtán feita silunga í einum hylnum, á öðrum stað 20 og á þeim þriðja 25 — allt sama morguninn. Og svo spurði hann meðhjálparann hvort liann væri ekki fiskinn. -— Jú þegar ég var ungur var það ótrúiegt hvað ég veiddi vel stundum. En síðan ég varð með- hjálpari er ég steinhættur að ljúga. Hann: — Hún Maja vinkona yðar var að tala um yður í kvöld. Hún: — Jæja, gerði hún það. Hún er nú allra besta stúlka, þó að hún sé skaðlega lygin og illmál. Hún: — Afsakið þér að ég spyr. En eruð þér nokkuð skyldur Mike Brown? Hann: -— Eg er Mike Brown. Hiín: — Þá skil ég liversvegna þið eruð svona líkir. — Hafið þér nokkra æfingu í að fara með brothætta, dýrmæta gripi? spurði forngripasalinn umsækjand- ann uni afgreiðsiustöðu. Nei, svaraði hann. En ég húgsa að mér takist það. Ef þér brjótið nú dýrmæta skái hvað gerið þér þá? Eg reyni að raða brotunum sanian og set skálina þar, sem iiætt- asf’ er við að einhver af efnaðri kaupendunum reki olnliogann i hana. — Þér fáið stöðuna, sagði kaup- inaðurinn. En hvar hafið þér lært þetla bragð. — Eg var sjálfur einn af efnuðu kaupendunum fyrir nokkrum árum. — Það er hún frú Jensen, hún spgr hvort við œtlum að líta inn til sín — við getum komið eins og við stöndum. COLA VHyKKUR S

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.