Fálkinn


Fálkinn - 06.05.1949, Side 8

Fálkinn - 06.05.1949, Side 8
8 FÁLKINN Niðurlag. Mér er sagt að samfundir Madame La Hinque og dóttur hennar þarna niðri á bryggj- unni séu ákaflega hrífandi, og þegar hinn tigni spánski aðals- maður, kona hans, sonur og syo systir Madame La Hinque standa þarna öll í hóp, renna víst tár af öllum augum, nægi- lega mörg til þess að öll her- skipin, sem við sökktum einu sinni fyrir Spánverjum, geta flotið upp aftur. Jafnvel miss Billy Beri-y og Henry G. Blake dómari taka áhrifamikinn þátt í grátkórnum, jafnvel þó að ým- islegt bendi til þess að tár dóm- arans komi fremur af staup- unum sem liann fékk sér fyrir atliöfnina en af athöfninni sjálfri. Annars heyri ég að gamli dómarinn sé hréykinn eins og hani á haug yfir því að hann fékk að kyssa dóttur Madame La Hinque alveg eins mikið og hann vildi og slá um sig með alls konar lærðum orðum við gamla, tigna aðalsmanninn og konu hans og son, og svo þrýst- ir hann systur Madame La Hin- que svo fast að sér að hún fær andköf. Það kemur upp úr kafinu að hinn tigni, gamli, spanski aðals- maður er með hvítt vangaskegg og gengur undir nafninu greif- inn af einhverjum fjáranum, og afleiðingin af því er sú, að konan lians er kölluð greifafrú, og ennfremur kemur það á dag- inn að sonur hans er einstaklega laglegur og stilltur piltur, hvað sem hann er að öðru leyti, og roðnar ef maður bara lítur á hann. Að því er áhrærir dóttur Madame La Hinque þá er hún með því yndislegasta, sem maður getur hugsað sér, og það er víst margur, sem getur öfundað Hen- ry G. Blake dómara af því að vera stjúpfaðir hennar, því að í þeirri stöðu getur hann stol- ið kossi frá stjúpdótturinni hve- nær sem hann langar til. Eg hefi aldrei séð jafnfalleg hjóna- leysi eins og þessa unglinga, og allir geta séð að þeim þykir vænt hvoru um annað. Systir Madame La Hinque er ekki beinlínis svo lagleg, að hægt sé að prakka henni upp á mig, og hún er talsvert mikið kíttuð og máluð, þegar maður hugsar til þess live gömul hún er. En hún er einstök mein- liægðarmanneskja. Ekkert af fólkinu kann svo mikið sem að gelta á ensku, svo að miss Billy Beri’y og Henry G. Blake dómari eru dálítið utan- veltu á leiðinni upp í borgina. Að minnsta kosti kemur asi á dómarann undir eins og þau koma inn á Hotel Marberry því að liann er orðinn þreyttur á að leika eiginmann. Hann seg: ist verða að bregða sér til Pitts- burg til kaupa fjórar eða fimm kolanámur þar, en hann muni koma aftur daginn eftir. Fram að þessu get ég ekki annað séð en að allt hafi geng- ið að óslcum, og að það sé vit- urlegast að fara að öllu hægt og stillt, en enginn getur talið Davíð af því að undii-búa stór- veislu næsta kvöld. Eg ræð Davíð eindx-egið frá að láta sér detta slíkt í hug, því að ég er hræddur um að eitthvað geti komið fyrir sem eyðileggi all- an gamanleikinn, en hann er þi'árri en andskotinn og vill ekki hlusta á mig, sérstaklega af því að hann veit að Rodnéy B. Emerson er í boi-ginni og að hann er veislunni eindregið fvlgjandi sérstaldega af því að hann langar til að drekka eitt- hvað af kampavíninu, sem hann á í íbúðinni sinni. Auk þess vei-ða þær miss Billy Berry og miss Missouri Mai’tin mjög hornhagldai-legar við mig þegar þær heyra að ég ræð frá þessu, því að það lcemur á dag- inn að þær hafa báðar keypt sér nýj.a kjóla fyrir peninga frá Davíð, og þær vilja endilega vera í þessum kjólum einhvers staðar þar, sem tekið er eftir þeim. Svo að samkvæmið verð- ur að hafa sinn gang. Eg kem til Marberi-y um klukkan níu, og liver opnar dyrnar að íbúð Madame La Hinque fyrir mér nema Moosh, dyravörðurinn í næturglæsibæ miss Missouri Martin. Hann er meira að segja í sama einkennisbúningnum og þar, að undanteknu því að að liann er nýrakaður. Eg segi halló við Moosh, en liann gefur mér ekki vinsamlegt olnboga- skot eins og hann er vanur, heldur hneigir sig hátíðlega og tekur við hattinum mínum. Fyrsti karlmaðurinn sem ég tek eftir er Rodney B. Emerson í kjólfötum, og undir eins og hann sér mig baular hann: „Gott kvöld, mr. 0. 0. Mcln- tyre!“ — Nú er ég vitanlega enginn Mclntyre, en ég nota mr. 0. 0. Mclntyre sem felu- nafn, — auk þess erum við Mc- Intyre ekki líkir að neinu leyti, því að ég er allra myndarleg- asti maður þótt ég segi sjálfur frá. Þessvegna byrja ég að taka í lurginn á Rodney B. Emerson, en nú dregur hann mig afsíðis og segir: „Heyrðu við verðum að flagga frægum nöfnum í þessari veislu til þess að láta ganga fram af gestunum, — það er liugsan- legt að fólk lesi blöð þarna á Spáni, og þess vegna verðuni við að láta þá hitta fólk, sem þeir haf lesaið um, svo að þeir verði þess áslcynja að Madame La Hinque sé mikil manneskja, úí því að hún býður svona fólki til sín.“ Svo tekur hann undir arminn á mér'og fer með mig til gesta sem standa í linapp úti í horni á salnum, og hann er um það bil álíka stór og borðsalurinn á Grand Central brautarstöð- inni. „Leyfið mér að kynna mr. 0. O. Mclnlyre, hinn fræga rit- höfund,“ segir Rodney B. Emer- son og ég veit ekki af mér fyrr en ég er farinn að taka í skank- ana á herra greifanum og greifa- frúnni, syni þeirra og Madame La Hinque og dóttur hennar, systur Madame La Hinque og loks Henry G. Blake dómara, sem er kjólklæddur og lætur nærri því eins og liann þekki mig ekki. Eg geri ráð fyrir að allt meðlætið hafi stigið Henry G. Blake dómara til liöfuðs, úr því að hann læst varla sjá mig, — mig sem hefi útvegað honum þetta embætli, — en þó að svo sé þá verð ég að viður- kenna að hann sómir sér prýði- Damon Runyon: MADAME Lfl HINQUE Þetta er ein af kunnustu smásögum Damon Runyons, íþróttafréttaritarans, sem allt í einu fór að skrifa smá- sögur, aðallega frá ranghverfunni á lífinu í New York, og varð um tíma vinsælasti smásagnahöfundur Banda- ríkjanna eftir O. Henry. Þessi saga hefir verið kvikmynd- uð undir nafninu: „Lady for a Day“. ega, gamli dómarinn, í kjól- ötunum, þarna sem hann stend ír og hneigir sig og brosir hun- inngsbrosi lil allra. Madame La Hinque hefir nú Ekrýðst flegnum, svörtum kjól <-g hefir á sér sand af demönt- iim miss Missouri Martin, bæði F.riiiga og armbönd. Það er miss Jlissouri Martin sem hefir heimt að að allt þetta sé hengt á liana, cn eftir á heyri ég að miss Mis- souri Martin hefir fengið snuðr- arann Johnny Brannigan til þess að koma þarna einkennis- búinn til að líta eftir dýrgrip- unum. Eg hefi verið að velta því fyrir mér hvernig standi á því að Johnny er boðinn, en geri ráð fyrir að það sé vegna þess að hann er vinur Tilhalds- rófunnar. Miss Missouri Martin er þá enginn hvítvoðungur sjálf, þó að hjartagóð sé. Allir sem sjá Madame La Hin- que í kvöld veðja öllu kaffinu sem til er á Java um að hún eigi ekki heima í kjallara á 10. Avenue eða að hún sé forfall- in í gin. Gráa hárið á henni er sett upp í hrauk ofan á hausnum með stórum spönskum kamb í, og liún minnir mig á málverk sem ég hefi séð einhvers staðar en ég man ekki hvar. Og hún Eulalie dóttir hennar, er eins og yndislegasta brúða sem mað- ur getur hugsað sér, og enginn getur láð Henry G. Blake að lian nstelur kossum frá lienni við og við. Það líður ekki á löngu þang- að til ég heyri Rodnev G. Em- erson baula: Mr. Willy K. Vanderbilt!“ — og inn kemur enginn annar en Big Nig. Rodney B. Emerson leiðir hann lil greifans og kynn- ir hann. Henry.G. Blake dómari fær vin sinn Manuel sprúttsala, sem kann spönsku, til þess að útskýra fyrir greifanum og greifafrúnni og öllum hinum, að „Willy K. Vanderbilt er frægur milljónamæringur“ og herra greifinn og greifafrúin virðast hlusta á skýringarnar með áhuga, þó að Madame La Hinque og dómarinn gefi Big Nig heldur ónotalegt hornauga, en dóttir Madame La Hinque og ungi pilturinn gefa vitan- lega livorl öðru bara auga. Svo heyri ég einlivern hrópa: „Mr. A1 Jolson“, og sá sem inn kemur er Tony Bertazzola, einn af „Húrra-strákunum“, og liann er jafn líkur A1 Jolson og ég er líkur O. 0. Mclntyre, eða með öðrum orðum gerólikur hon- um. Sá næsti sem kemur er „Hans háæruverðugheit John Roach Straton“, sem í mínum augum heitir Skeets Bolivar

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.