Fálkinn


Fálkinn - 06.05.1949, Side 10

Fálkinn - 06.05.1949, Side 10
10 FÁLKINN VNQ/9W kCZ&H&URNIR Piskur sem kertaljós. { sumum ám í British Columbia er fiskur, sem er svo feitur að liægt er að nota hann fyrir ljós eða blys eftir að hann Jiefir verið liertur. En Jíka er hann ágætur til matar, eins og besta síld, og eru veidd ósköpin öll af lionum og sumt notað í bræðslu. En þegar fiskurinn er notaður sem lverti er sporðinum á lionum stungið i Jeirmola og lcveikt á nefinu. Svo brennur hann rólega eins og besta kerti og hrýggurinn kemur í kveiks stað. Heilabrot. f tjörn einni voru vatnasóleyjar, sem uxu svo liratt að blöðin tvö- földuðust að flatarmái á hverjum degi. Eftir 10 daga höfðu þau þak- ið alla tjörnina. live lengi voru blöðin að þekja lielming tjarnaryfirborðsins? Rúðning á bls. 14. Egils ávaxtadrykkir Iléraveiðar. 37 er merk tala. Ef þú margfaldar 37 með 3, 0, 9, 12, 15, 21, 24 eða 27 verður útkom- an alltaf tala, sem er með sama tölustafnum þrisvar i röð, nefnilega: 37x3 —111 37x6 -222 37x9 -333 37x12—444 37x15—555 37x18—660 37x21—777 37x24—888 37x27—999 ímyndunin er sterk. Margir kannast við ofur einfalda brellu, sem læknar nota við móður- sjúka sjúklinga, sem alltaf vilja vera að sulla í sig meðalagutli. Læknir- inn gefur þeim vatn sem litur er látinn saman við, -— og sjúklingn- um finnst sér batna undir eins. Það eru til margar sögur um mátt í- myndunaraflsins. Hersveit sem einu sinni sat um hollenskan bæ fékk skyrbjúg og hermönnunum féllst liugur og þeir vildu hætta umsát- inni. Konungurinn frétti þetta og tilkynnti þá, að hann hefði undra- meðal gegn skyrbjúgnum. Margir vagnar hlaðnir flöskum með lituðu vatni og fallegum miða á voru send- ir til hersins og mönnunum fór undir eins að liða betur og þeir néldu áfram umsátinni. Það er til arabisk smásaga um afl ímyndunarinnar. — Einu sinni mætti fátækur förumaður Svarta- dauðanum, sem sagðist vera á leið lil Iíairo. Maðurinn spurði: „Hvað ætlarðu að gera til Kairo?“ og Svarti dauði svaraði: „Eg ætla að drepa 3000 manns þar.“ Nokkru seinna liittust förumaður- inn og Svartidauði aftur; hann var nú að koma frá Kairo. Förumáður- inn sagði: „Ekki sagðir þú mér satt um daginn, þvi að ])ú drapst 30,- 000 manns.“ „Nei,“ svaraði Svarti- dauði, ,,ég drap ekki nema 3000, en hinir dóu úr hræðslu.“ SURETÉ NATIONAL ein af frægustu lögreglunjósnastofn- unum veraldar, hefir orðið fyrir slæmum áföllum undanfarið. Um áramótin brutust vopnaðir bófar inn á skrifstofuna og rændu þar 5 milljón frönkum. Og ekki hækk- aði hagur stofunarinnar er einn af starfsmönnum liennar hvarf nokkru síðar, og með honum 4 milljónir franka. CopyrigM P. I. B, Bok 6 Copenhagen 3 Adamson rr aftur óheppinn. Skrítlur — ....... skylcli það vera mögn- legl að fá að komast i reikning hérna ......... — Eg sagði þér að ég skyldi þurrka uþp undir eins og ég er búinn að lesa blaðið ....... KRÆFUR BJARNABANI. Gömul íshafsskytta, Nils Röysum i Hermansverk í Sogni er nýlega dáinn 95 ára gamall. Hann var far- inn að taka þátt í veiðiferðum í — Morgimhljómleikum útvarpsins í dag er stjórnað af herra hljóm- sveitarstjóra ...... - Pað gleður mig að þér lýst vel á nýja hringinn minn ...-.... höfunum kringum Jan Mayen um 1875 og hefir skotið tugi þúsunda af sel, og einu sinni yfir 2000 á einum degi. Hvítabirni hefir hann skotið svo marga að liann hafði enga tölu á þeim. Eftir að liann hætti íshafsferðum settist liann að í Inn-Sogni og skaut þar 48 skóg- arbirni.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.