Fálkinn


Fálkinn - 06.05.1949, Side 11

Fálkinn - 06.05.1949, Side 11
FÁLKINN 11 KROSSGÁTA NR. 726 Rit Mdtthiasflr Jothumssonnr Lárétt, skýring: 1. Innspýtingar, 12. loga, 13. i bíl, 14. ríkl, l(i. æsta, 18. efni, 20. rá, 21. fruinefni, 22. hlé, 24. enni, 26. fanganiark, 27. þráutin, 29. ó- soðið, 30. upphrópun, 32. blandast, 34. heimili, 35. rit, 37. frumefni, 38. samhljó'ðar, 39. meiðsli, 40. í hálsi, 41. ung,' 42. fjall, 43. tottuðu, 44. fljót, 45. tveir eins, 47. rykagnir, 49. bit, 50. hreyfing, 51. skamnilífan, 55. tala, 56. jökull, 57. fræðigreinin, 58. fangamark, 60. fljótið, 62. bibliu- nafn, 63. hljóð, 64. rykkorna, 66. framkoma, 68. busluðu, 69. randa, 71. markmiði, 73. hreyfist, 74. sæmi- lega gefinn. Lóörétt, skýriny: 1. Tvo, 2. mann, 3. félag, 4. i'anga- mark, 5. málmur, 0. bindi, 7. í hjóli, 8. félag, 9. málari, 10. ryks, 11. skemmtun, 12. sveitaklæði, 15. merkilegur hlutur, 17. ílátið, 19. sveik, 22. loka, 23. glettría, 24. kaup- sýslumenn, 25. stefna, 28. samhljóð- ar, 29. jjyngdareining, 31. veislan, 33. keyr, 34. stakan, 30. kaldi, 39. hjálparsögn, 45. batna, 46. hljóríi, 48. hræddur, 51. tré, 52. frumefni, 53. reið, 54. egg, 59. drykkjustof- um, 61. brak, 63. strax, 65. háð, 66. grein, 67. henda, 68. svömluðu, einnig orðið hættuleg fyrir andstæð- inga hennar. Örðugleikar í land- búnaðinum. 5. hás. — Satúrn er í húsi þessu. — Ekki góð afstaða fyrir leikhús og leiklistarstörf. Tafir gætu átt sér stað og hægagangur í þeim greinum. ti. liús. ■— Mars ræður húsi þessu. — Ekki beinlíríis góð afstaða fyrir verkamenn og þjóna. Urgur gæti átl sér stað þeirra á meðal jafnvel þó að Mars hafi góðar afstöður. Áhrif þessi berast frá þinginu. 7. liús. — Satúrn ræður husi þessu. — Sæmileg afstaða til utanríkismála; þó munu tafir koma i ljós i þeim 70. samtenging, 71. lagarmúl, 72 tvcir eins, 73. ósamstæðir. LAUSN A KR0SSG. NR. 725 Lárétt, ráöning: 1. Visdómsgyðjan, 12. þari, 13. ró- ar, 14. brag, 16. Una, 18. rit, 20. ina, 21. Ni, 22. hal, 24. sóa, 26. al, 27. falin, 29. bögur, 30. L.K. 32. minn- ingar, 34. B.B. 35, ala, 37. N.S. 38. ur, 39. óar, 40. masa, 41. og, 42. um, 43. edrú, 44. afa. 45. S.Ð, 47. A.A. 49. óið, 50. La, 51. skikkaður, Jj5. N.K. 56. kirkna, 57. aukin, 58. G.l. 60. tin, 62. raf, 63. B.U. 64, ars, 66. spé, 68. lap, 69. raka, 71. skalt, 73. Móri, 74. Norðléndingur. Lóörétl, ráðning: 1. Vani, 2. íra, 3. Si, 4. ór, 5. mór, 6. stig, 7. gat, 8. Y.R. 9. .1. B. 10. Ari, 11. Nana, 12. þunglamalegur, 15. gullbrúðkaupi, 17. Malín, 19. nógar. 22. liam, 23. linsoðinn, 24. sögumað- ur, 25. aur, 28. N.N. 29. B.N. 31. klafa, 33. ið, 34. barin, 36. asa, 39. ódó, 45 skrif, 46. ek, 48. aukar, 51. sit, 52. K.A. 53. A.A. 54. rif, 59. Irarí, 61. span, 63. barr, 65. sko, 66. ske, 67. eld, 68. lóu, 70. ar, 71. S.L. 72. Ti, 73. Mg. efnuin, cn þingið niun lagfæra það að nokkru. 8. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. ■ Litil likindi til þess að ríkið erfi fé undir þessum áhrifum eða berisl gjafir. 9. hús. — Júpíter er i lnisi þessu. —- Utanríkissiglingar ættu að vera i lag'i. Ágreiningur gæti komið i Ijós i trúmálum og umræður nokkr- ar um þau efni —' einnig í visind- um. 10. liús. ■— Satúrn ræður húsi þessu. — Stjórnin á í örðugleikum og aðköstum og umræður miklar og áróður gegn henni, en hún hefir ísafoldarprentsmiðja h.f er i þann veginn að hefja lieildarútgálfu af rit- um Matthiasar Jocliumssonar, í bundnu máli og óbundnu, og mun fyrsta bindið koma út að áliðnu komanda sumri. Verður, eins og skyldugt er, allt gert til þess að út- gáfan verði sem rækilegast af hendi leyst og að sem fæst verði út undan af þvi, er þar á að réltu leyti að koma. Er þegar allmikið efni komið, sem ekki er í liinum l'yrri útgáfum, og talsvert mun án efa bætast við ennjjá i þeirri leit, sem nú er verið að framkvæma. Þó mun eflaust meira eða minna verða út undan nema til komi góðviljuð aðstoð þjóðarinnar i heild. Mun og rríörgum góðum manni vera það Ijúft, að leggja fram sitt liðsinni svo að þessum konungi í ríki andans megi verða sýnd svipuð ræktarsemi af hendi þjóðar hans eins og aðrar þjóðir sýna minningu mestu og bestu sinna manna. Það eru því vinsamleg tilmæli mín til allra þeirra, er undir höndum hafa citthvað það, er að gagni mætti koma við útgáfuna, hvort heldur er bréf eða ljóð, að þeir láni það til afnota, frumrit ef þess er koslur, .en ella nákvæmar afskriftir. Má senda allt slíkl annaðhvort til min undirritaðs að til sonar skáldsins, Magnúsar Matthiassonar, Túngötu 5, Rcykjavík. Mun allra slíkra gagna verða vandlega gætt og þau á sin- um tíma endursend þeim er lánað hafa, nema.þeir geri sjálfir þær ráð- stafanir að afhenda skuli Lands- bókasafninu. Nýtísku greiðsia. Það ev auð- velt að láta statta hárið fara vel. Hér sést ruj greiðsla. Hárið er slétt að framan en mjúkur sver krans allt í kring. nokkuð sterka aðstöðu í þiríginu. Mars er í 11. liúsi og hefir góðar afstöður. 12. hús. — Merkúr er í húsi þessu. — Fátækrahjálp, vinnuhæli og góð- gerðastofnanir fá aukinn slyrk og aðstoð, en þó gætu tafir komið til greina i framkvæmdum. RitaÖ 6. april 1949. Sömuleiðis mundu með þökkum þegnar hvers konar upplýsingar og fróðleikur, cr ætla má að gagni mundi koma við útgáfu ljóða eða bréfa, svo að slíkt verði notað við athugasemdir þær og skýringar, sem gerðar verða við textana. Alveg sér- slaklega er til þess mælst, ,að að- standendur, ættmenn eða vensla- menn þeirra, er Mattliias kvað efl- ir, vildu senda svo ítarlega greinar- gerð, sem kostur er á, um þá hina sörnu, ef ekki er alveg augljóst, að auðvelt muni vera að afla þéirra upplýsinga. Það er svo um mjög inörg af hinum mikla sæg tækifæris- kvæða, er Matthías kvað, að enda þótt sjálf nöfnin séu kunn, þá getur þó reynst hartnær eða með öllu ó- mögulegt að vita við hvern átt er. Útgefandi er litlu nær þó að við kvæðið standi „Jón Jónsson d. 1872“ eða ,,G. Jónsdóttir d. 1881“ eða „eftir barn“. Þetta á ekki við um erfiljóðin ein heldur og ýms önnur tækifæriskvæði og tækifærisvisur. En úti á meðal fólksins mun i lang- flestum tilfellum enn vera einliver, sem að eira eða minna leyti getur iátið i té gagnlegar upplýsingar. Menn mega ekki draga sig í lilé fyr- ir það, að þeim finnist það vera of fátæklegt, sem þeir geta lagt iil málanna. Litilfjörleg bending getur oft og einatt einmitt vísað á réttu leiðina. Með fyrirfram þökk til allra þeirra, er við þessum tilmælum verða og sýna þar með minningu Matt híasar Jochumssonar ræktarsemi •— sturídum máskc um leið minningu látinna náunga sinna. Reykjavík, 24. mars 1949. f.h. ísafoldarprentsmiðju h.f., Gnnnar Einarsson. Franskur kvöldkjóll. Frá Rapha- els atelier í París er þessi fíni hvíti satínkjóll kominn. Jakkinn er útsaumaður með possement og perliun. Pilsið er slétt að framan, en öll víddin er að aft- an og fellur niður eins og vifta.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.