Fálkinn


Fálkinn - 10.06.1949, Blaðsíða 1

Fálkinn - 10.06.1949, Blaðsíða 1
16 síður Útigangshestar / vetur mun mörgum dýravininum hafa verið hugsað til útigangshestanna, sem hér á landi eru ærið margir. Nú loks eru þeir hættir að krafsa á gaddfreðinni og snævi þaktri jörðinni, og þeirra híður vonandi gott sumar. En vetur tekur við af sumri, og harðinda getur jafnan verið að vænta, svo að aldrei verður um of brýnt fgrir mönnum að hlúa að hestunum og öðrum dýrum. Ljósm.: Þorst. Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.