Fálkinn


Fálkinn - 10.06.1949, Qupperneq 5

Fálkinn - 10.06.1949, Qupperneq 5
FÁLKINN 5 og mjólkað lcýr í æsku, fór nú með meiri völd en nokkurn tima höfðu verið falin einum manni í hendur. Hann var „su- preme commander" alls lxerafl- ans - — enskir, amerískir, franskir, norskir og pólskir her- menn áttu að lilýða boðum hans. Ike Eisenhower stjórnaði her, sem var margfalt stærri en herir Napóleons, Cæsars, Hannibals og Ivarlamagnúsar til samans! Og hailn stjórnaði flota, sein var stærri en öll skip Nelsons, Hawkins, Drake, John Poul Johnes og Dewey aðmír- áls. — Og liann átti að stjórna lofther, sem skipaður var úr- valinu af öllum flugvélum bandamanna. Strákurinn frá Kansas gekk að þessu með mestu ró, liann var orðinn þjálfaður í þvi að hafa margt í takinu, og allt hafði verið undirbúið úl í æsar. Orðtak hans var: „Itarlegar á- ætlanir og góður undirbúning- ur -— og svo að gera atlögu eins og dauðinn sjálfur.“ Og þetta liafði verið gert. Við innrásina í Frakklandi var áætlun flot- ans eins um 800 vélritaðar blað- síður. Og eitt einlak af upp- dráttunum sem flotaforingjarn- ir höfðu með sér vóg 150 kg. Þegar farið var að ræða um liver skyldi stjórna innrásinni á meginlandið var Eisenhower undir eins fyrir valinu. Það voru ekki aðeins Roosevelt og Churc- hill sem vildu liafa liann, lield- ur Stalin líka. Á skrifborðinu sínu geymir Eisenhower liand- skrifað bréf frá Roosevelt til Stalins, sem segir frá því, að Eisenliower liafi tekið að sér að, stjórna innrásinni. Heima fyrir er Eisenhoweer alveg eins og fólk er flest. Ilann hefir gaman af að spila bridge og poker og er heppinn í spil- um. Hann er leikinn spilamað- ur og fljótur að lesa liugsanir þeirra, sem liann spilar við. — Hann smakkar aldrei áfengi. Segir að liann varðveiti svo mörg levndarmál að liann þori ekki að treysla tungunni í sér ef hann fýndi á sér. Eisenhower er ekki mikið gef- ið um, að skrifað sé eða talað um hann. Ilann reynir aldrei að lála bera á sér meira en liann þarf, og vill ekki láta þakka sér það, sem aðrir gera vel. Hann kann að meta fóllc eftir verð- leikum og er heppinn í vali samverkamanna sinna. Elcki er honum vel við að bera krossa, og það er sjaldan sein hann sést með þá, ekki einu sinni hernaðar-heiðurs- merki. í Englandi neitaði hann að koma í hin og þessi sam- kvæmi, sem ekki skiptu máli, og liann heimtaði að aðalstöðv- ar hans væru lcallaðar „aðal- stöðvar bandamanna“ en ekki „aðalstöðvar Eisenhowers“. Hann les mikið og er afar- fljótur að lesa. Honum þykir vænt um bækurnar sínar, en þegar hann fór upp í flugvélina, stm flutti hann til Englands er hann settist þar að lil að und- irbúa innrásina, liafði liann ekki nema eina bók með sér: biblíuna. Það kvað vera undravert hve mikið liann veit í hernaðarsögu. I herferðinni í Afríku vakti liann furðu liðsforingjanna er hann gat lýst út í æsar ferðum Hannibals í fjörutíu mínútna erindi. Einn af áheyrendum hans rengdi að það væri mögu- legt að liann vissi svona mikið um herferð, sem farin var fyrir meira en 2000 árum, en er liann hafði kynnt sér málið og rann- sakað staðhæfingar Eisenliow- ers varð hann að viðurkenna að þær væru réttar. Eisenliower vinnur sexlán til átján klukkutíma á dag. Hann segist ekki þurfa nema fimm tíma svefn, og liann fer oftast á fætur i birtingu. Það liefir liann gert lengi. Þegar hann var strákur í Ivansas var hann lát- inn fara á fætur klukkan fimm þótt brunafrost væri, til þess að kveikja i ofninum og hita morgunkaffið. Eisenhower þykir ákaflega gott að borða góðan mat. Móðir hans átti sex syni en enga dótt- ur, svo að lke hjálpaði henní oft i eldhúsinu, og síðan kann liann alltaf vel við sig í eldhúsi. Hann er montinn af matseldar- kunnáttu sinni, sérstaklega þyk- ist liann búa til gott kartöflu- salat og sjálfur segist liann geta búið til bestu kálsúpu í veröld- inni. Og þegar hann er heima rekur hann konuna sína á burt úr eldhúsinu og þvær upp sjálf- ur! Eitt er einkennilegt við Eisen- hower: Þótt hann hafi stjórnað mestu liernaðaraðgerð verald- arsögunnar hefir hann aldrei sljórnað hersveit i orrustu — ekki einu sinni tíu manna sveit! Margar milljónir hermanna eru reyndari á vígvellinum en Eis- enliower sjálfur. Móðir Eisenliowers líkaði allt- af illa að heyra liann kallaðan „Ike“. Einu sinni er hann vaí á ferðalagi með konu sinni og kunningja þeirra, skrifaði frúin tengdamóður sinni, að hún og Ike mundu koma við og verða hjá lienni nokkra daga. — Gamla frú Eisenhower skrifaði lienni aftur og kvaðst hlakka til að sjá liana, en svo spurði hún: „Hver er þessi Ike, sem er með þér?“ Hún var orðin gömul þegar styrjöldin liófst og einn daginn sat liún með prjónana sína við gluggann og liorfði út á götuna. Hún sá hei'mannafj'lkingu ganga framhjá <— það voru ungir pilt- ar, sem voru að fara í stríðið. Þá varð lienni að orði: „Eg á dreng í hernum líka.“ Jú, það var orð að sönnu hjá gömlu konunni. En nú er Eisen- hower ekki hermaður lengur. Eftir styrjöldina geklc hann úr liernum, en i lionum liafði liann þá verið í 3G ár. Hann tók við sljórn cins stærsta liáskóla Bandáríkjanna, en söguprófessor varð hann ekki — og verður víst aldrei. Ilins vegar voru Bandaríkjamenn ólmir í að gera liann að forseta við síðustu kosn ingar. En það tólc Ike Eisenhower ekki i mál. Hann vildi lieldur leggja undir sig Þýskaland en verða forseti í Bandarikjunum. Grænlensk búlönd, sem aldrei voru numin Eftir dr. Jón Dúason. 1. Sjónarspegill af því, live rœkitega Eirikur rauði liafði kannað Græn- land var það að liann gat vísað landnámsmönnum þess á álitlegustu blettina til húskapar á liinni löngu vesturströnd Grænlands, firðina í Júlíönuvonarhéraði og firðina inn af Góðvon. Þessi svæði urðu alnumin af þeim 14 skipshöfnum, sem út komust til Grænlands 980. En frá íslandi létu í liaf 25 skip. Hvar var þeim 11 skips höfnum, er urðu afturreka til fslands eða týndust i hafgerðingunum sum- arið 98(i, ætlað að neiua land? Það virðist lítill efi á því, að nokkrum þeirra 26 skipshafna, er létu i haf frá íslandi sumarið 986, hefir verið ætlað að nema land við innanverða stórfirðina og inn af stórfjörðunum í sunnanverðum Greip um eða fyrir sunnan Bjarneyjarfló- ann er norður af Vestrihyggð. Land þetta var þá svo gagnauðugt af alls konar gæðum, er hrifu hugi ís- lendinga, og svo veðursælt, að þ.að hlýtur að hafa verið ætlað til náms. Landsvæði þetta byggist cinnig sið- ar af íslenskum veiðimannafjöl- skyldum og var þá kallað „Karlbúð- ir“ = búðir almúgans, en þetta gerðist ekki fyrr en mönnum hafði lærst, að Grænland var svo ágætt sem veiðiland, og að svo mikið landflæmi stóð til boða á Græn- landi og í Vesturheimi, að lireinn óþarfi var að leggja á sig erfiði og áhyggjur, sem húskapnum fylgdu. Það þurfti ekki meira fyrir lifinu að hafa en ausa þvi upp úr sjónum eða ánum og vötnunum, sem barst að sjálfkrafa, svo að segja upp í hendurnar. Hreindýrin, cn þau skiptu eflaust mörgum milljónum á þessu svæði voru rekin í hrein- garða og slátrað, eða þau voru rek- in á sund yfir vötn og firði og stungin eða skotin á sundinu lióp- um saman. Þetta svæði var auðugt að hlunn- indum af öllu tagi. Hvalrekar og viðarrekar miklir. Lax- og silungs- veiði i ám og vötnum, alls konar fiski i fjörðunum, selalátur, egg nær af öllu tagi og æðarvarp. Þarna var mikið af rostungi og hvítum völum, en svörður og hvítir valir voru mjög dýrmætar konungsger- semar. Ut af ströndinni voru og eru enn hestu þorsk- og lúðumið Græn- lands og máske þau hestu í öllum heimi. Þarna eru mestu laxár („gæsungsár") Grænlands. Við ósa þeirra er enn í dag ausið upp þús- undum tunna af þeirri vöru. Að strönd þessa svæðis kemur aldrei hafís eða lagís. En firðina, sem hafa ósalt árvatn i yfirborðinu leggur þó á vetrum. Aftur á móti leggur ekki hafnir út við Iiaf. Slafar þetta af því, að Gólfstraumssjórinn er streym ir i vestur frá íslandi og fyllir Suð- urbotninn (I)avis-sundið) með lieit- um sæ frá yfirborði og til botns, brýst þarna inn að landinu. Líklega er sambland heitra og kaldra sæv- arstrauma undirstaða hins mikla dýralífs í sjónum þarna úti fyrir. Þetta mikla landsvæði verður á- reiðanlega einhvern tima byggt af íslendingum, ekki aðeins við sjóinn af þeim, sem sjóinn stunda, fisk- vciðar eða verslunarsiglingar um öll heimsins höf, heimsverslun með afurðir Kanada eða iðnað o. s. frv., þvi að sjóverslunarborgir Norður- og Vestur-Kanada, sem nú má heita enn óbyggt, eiga eflir að rísa upp á þessari íslausu vesturströnd Græn- lands, heldur einnig af íslenskum bændum, er framleiða ekki aðeins mjólk, heldur hafa einnig stórar sjálfala hjarðir af sauðfé og hrein- dýrum. Máske eru þarna einnig í rauninni bestu búlönd Grænlands, þótt þau liggi á ca. 64—68M:0 nbr. eða á breiddarstigi Vestur- oð Norð- urlands og enn miklu lengra til norðurs. Nú hefir hreindýrunum næstum verið útrýmt á þessu svæði. Er Dan- ir létu Grænlendingum í té hyssur, létu þeir ])að óátalið, að Grænlend- ingar gerðu sér leik að þvi, að skjóta þau niður i hundraða þús- unda tali, sumar hvert engum til gagns. Þeim blöskraði meira að segja svo lítið þessi viðurstyggð, að þeir tóku þátt i veiðigleðinni sjálf- ir. En ef hreindýrin væru fyllilega friðuð, myndi þeim fjölga skjótt þarna, þvi þau eiga þar engan ann- an óvin en manninn, og ekki er hætta á því, að þau falli i vetrar- Frh. ú bh. U.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.