Fálkinn


Fálkinn - 10.06.1949, Page 6

Fálkinn - 10.06.1949, Page 6
6 FÁLKINN Luise Rainer með „Oscar“. LEIKARAMYNDIR — LEIKARARAB B Nýtt leikaraandlit. — I franskri kvikmynd, sem leikstjórinn Jul- ien Duvivier er að taka, kemur nýr leikari fram á sjónarsviðið. Það er ráðherradóttirin Suzanne Cloutier frá Canada, sem sést vera að spegla sig hér á mynd- inni, á gistihúsi einu í París. INGRID BERGMAN OG JEANNE D’ARC. Ingrid Bergman hefir sætl miklu umtali undanfarið, út af því aS far- ið var að skrafa um, að vingott væri með lienni og leikstjóranum Roberto Rossellini, er átti að stjórna rnynd er Inin skyldi leika aðalhlutverkið í. Lauk því svo, að hún liætli við myndina i miðju kafi og fór frá ftaiíu heim lil fiandarikjanna með manni sínum. — En rétt áður en / hún fór i ])á för Iiafði hún, ofan á allt annað, fengið tvær „Oscar-stytt- ur“ frá Japan, fyrir leik sinn i „Jeanne d’Arc“. Þykir þessi kvik- mynd taka fram öllu því, sem sést hefir lengi. Leikstjórinn að „Jeanne d’Arc“, Walter Wanger, fékk sér- stök verðlaun fyrir myndina hjá „Academy of Motion Picture Art and Sciences" og verðlaun fyrir bestu litaljósmyndun og fullkomnustu bún- inga gengu líka til sömu myndar. •— Það þótti vandi að gera Ingrid Bergman nógu úttaugaða og þreytu- lega undir leik hennar, þegar hún er i fangelsi og réttarhöldum í myndinni, og gervasérfræðingunum brást bogalistin, aldrei þessu vant. En þá tók Ingrid Bergman til eigin ráða. Þegar hún varð þess vísari að Jeanne d’Arc hefði, meðan á réttarhöldunum stóð, aðeins nærst á rúgbrauði og vatni, tók liún sig til og smakkaði ekki annað í nokk- urn tima, og þá tókst henni að fá á sig rétta svipinn. Jeanne d’Arc- myndin hcfir ekki gengið nema liálft ár i Bandarikjunum, og aðsóknin er svo feykileg að sýnt þykir að tekj- urnar af henni verði meiri en orðið hefir af nokkurri kvikmynd áður. Er gerf ráð fyrir, að hún gefi 12— 15 milljón dollara af sér aðeins í Bandarikjunum, auk þess sem verð- ur annars staðar í heiminum. Danny Key og Bernhard Shaw. — Báðir eru þessir karlar frægir fyrir kímnigáfu sína, en hvor á sinn veg. Til vinstri er fíanny Iiaye, kvikmyndagrínkarlinn ameríski, sem dvalist hef- ir í Englandi, en til hægri G. B. Shau>. Þeir eru staddir í sam- kvæmi lijá nábáa Shaw. Hið fyrsta, sem Shaw sagði við fíanny, var þetta: „Hefi ég ekki séð nafnið yðar í blöðunum nýlega, ungi maður?“ Um svar fíanny er blaðinu ekki kunnugt. „0SCAR“ í H0LLYW00D VINSÆL KVIKMYNDAVERBLAUN Enski leikarinn sir Laurence Oli- ver hefir fengið Ivö eintök af himun eflirsóttu kvikmyndaverðlaunum, Oscar-styttunni. Hér er hann að lesa skeyti um fréllina við gluggann sinn í Chelsea. Önnur verðlaunin félck hann fyrir leik sinn í Hamlet og hin fyrir að hafa sett leikinn ú svið. fram, þegar kvikmynd fær Oscars- verðlaunin, að þá þýði það, að myndin hafi tvisvar til þrisvar meiri sýningartekjur en ella. Allir, sem sjá kvikmyndir, vilja sjá hvern- ig' myndin er, sem „kvikmynda- akadenxíið” telur besla. Og Oscar- stytturnar geta líka orðið mgira virði þeim, sem eígnast þær en ])ótt þeir fengju jafnvægi þeirra í gulli. Sá leik- ari sem vinnur Oscar á heimlingu á, að næstu 12 mánuði á eftir standi orðin „Vinnandi verðlauna kvik- mynda-akademisins“ undir nafninu hans á kvikmyndaauglýsingunum. Kvikmyndaframleiðendurnir rcyna í margar vikur á undan að komast að því hverjir muni vinna verðlaun- in næst, svo að þeir geti gert samn- inga við hlutaðeigandi leikendur og Jean Gabin giftist. — Franski leikarinn Jean Gabin giftist nýlega einni fegurstu tískusýningastálkunni í París, ungfrá Dominique Fournier. —- Myndin er telcin á hjáskaparskrifstof- unni í París meðan Jean Gabin er að skrifa nafnið sitt undir „fundargerðina", en unga fráin gefur sér tíma til að færa sig í stellingar undir myndatökuna. í MARS ár hvert er „The Academy of Motion Picture Arts and Science" frægasta stofnunin í Ilollywood. Þvi að það er um þær mundir, sem þessi listastofnun veitir verðlaun sín fyrir ágætustu afrek í kvik- jnyndaleik og leikstjórn á umliðnu ári. Verðlaunin eru ofurlítil stand- mynd, sem nefnist „Oscar“. Og að fá „Oscar“ er mesta vegtylla, sem nokkrum kvikmyndaleikara getur hlotnast og kvikmyndafélögin græða stórfé á þeim, sem heiðurinn hljóta. Kvikmyndahúseigendur halda því COLA OKEKKfÐ sPur) DMKK

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.