Fálkinn


Fálkinn - 10.06.1949, Side 10

Fálkinn - 10.06.1949, Side 10
10 FÁLKINN VNCiSVtf UAHUIMUR Felumynd. Líttu á niyndina ■— livaS sýnir hún? Ándarunga, muntu svara, en ef þú snýrð henni dálitið þá breyt- ist unginn í annað dýr. Þekkið þið þessa? Mannna Péturs þarf að nota 6 litra af vatni, og hún sendir Pétur til að sækja þá út i brunn. Hún hef- ir aðeins tvær fötur; önnur tekur 9 lítra og hin 4. Hvernig á Pétur að fara að því að mæla rétta (i lítra með þesum fötum? MlVWA'/W cI0/T>*0'',foo*> ^°1D+oO~ tf. Perlufestin. Ef gátan á undan hefir verið of erfið þá kemur hérna önnur auð- veldari: Frú Hansen á festi úr svört- um og hvítum perlurn og nú vill hún hafa röðina á þeim reglulega, svo að alltaf komi ein svört og þá tvær hvítar. Iin hún vill ekki taka þær af þræðinum og ekki lieldur taka burt ystu perlurnar. Svar vifí þraiitumim cv á bh. 1;i. Hraðmethafinn Sir Malcolm Campbell. Þegar Englendingurinn Malcolm Campbell var 17 ára fékk hann sekt fyrir að aka of hratt á hifhjóli. „Farðu varlegar framvegis,“ sagði dómarinn við hann, en Malcolm iók ekkert mark á því. Hann var aifa ævina að reyna að komast hraðar og hraðar, bæði á landi, i lofti og á sjó. — Hann var einn af fyrstu mönnunum, sem flugu í Englandi, stofnaði flugklúbb þar og var flug- maður í fyrri heimsstyrjöldinni. Eftir stríðið fór hann að stunda kappakstur á bifreiðum og varð frægastur allra í heimi í því. 1923 setti hann heimsmet •— 235 krn. á klukkustund. Tvcimur árum síðar komst hann i 241 km. hraða og var svo að smábæta við sig, þangað til hann setti nýtt hraðamet 1935 — 485 km. Fjórum árum. síðar fór Ameríku- maður einn fram úr honum og setti 593 km. met. Campbell setti líka met á sjó. Hann komst 228 km. á tímanum á vélbátnum „Blue Bird“. Hann sagð- ist hjálpa verkfræðingunuin lil að byggja betri báta og bifreiðar með •tilraunum sinum. Þráfaldlégá var hann i lífshættu, en samt fórst hann ekki af slysi. Hann dó úr lungna- bólgu í rúminu sínu síðastliðna nýársnótt. Hún hafði verið svæfð vcgna minniháttar læknisviðgerðar og var að lýsa fyrir hjúkrunarkonunni hvernig henni fannst að vakna cft- ir svæfínguna: — Mér leið svo vel þegar ég vaknaði, að ég liélt að ég væri komin til himnarikis. En þeg- ar ég sá læknirinn standa skammt frá mér þá sá ég að þetta gat ekki verið. Irskur læknir sendi ekkju svolát- andi reikning: — Fyrir að lækna manninn yðar þangað til hann dó: 100 sterlingspund.“ Adamson hittir verulegq sterkan mann. Skrítlur Jú, setjht þér bara upp á, þaö er vel hægt afí koma eimtm enn fyrir uftan á. Áhyggjufull kona (við rúm veiks bónda síns): - Er engin von, lækn- ir? Læknir: Eg vcit ekki. Það er undir ]tví komið hvað þér vonið. Frúin: — Eruð ])ér ekki sami maðurinn, sem kom hérna fyrir tíu mínútum. Betlarinn: ■— Jú, alveg rétt, frú. Þér sögðust ætla að víkja mér ein- hverju þegar ég kæmi í næsta skipti. út i garfí mefí manninum minnm. —' Jæja, ungfni Holm hefir tuinn verifí gófíur drengur mefían vifí vorum afí heiman? ■VlWlV/W Konan (við bónda sinn klukkan 2 um nótt): Nú ]ioli ég þetta ekki lengur. Hér eftir skaltu vita, að ef þú kemur heim fulllur þá skal ég ekki tala við þig viku á eftir. Hann: Segðu heldur mánuð, góða min. Eg dreklc mig ekki fullan nema einu sinni á máriúði.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.