Fálkinn


Fálkinn - 10.06.1949, Blaðsíða 15

Fálkinn - 10.06.1949, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Ýtuútbúnaður á beltisdráttarvélar Útvegum liydrauliskan ýtuútbúnað frá Englandi á eftirtaldar gerðir og stærðir beltisdráttarvéla: INTERNATIONAL: TD6 — TD9 — TD14 — TD18. CATERPILLAR: D2 — D4 — D6 — D7 — D8. ALLIS CHALMERS: M. — WM. — HD7 —HDIO — HD14. CLETRAC: ADH — BDH — ODII — FDII. FOWLER: FD. Afgreiðslutími: 6—8 vikur. Verðin eru hagstæð. Einkaumboðsmenn fyrir W. E. Bray & Cornpany Ltd. Isleworth — England. Þ. Þorgímsson & Co. Umboðs- og heildverslun. Hafnarhúsinu — Sími 7385. 300 KÍLÓMETRA SKURÐUR. Núna í vor var nýfarið að starfa að greftri 300 kílómetra langs slcipa- skurðs milli ánna Oder og Donár. hað er pólsk-tékknesk nefrnl, sem lief ir umsjón með verkinu, því að bæði löndin eiga liér hlut að máli. Um Pótland liggja 40 kílómetrar af skurðinum en siðan liggur hann í suðvestur um Tékkóslóvakiu, undir Sudetafjöllum og kemur toks út í Dóná rétt fyrir austan Wien. Skurð- ur þessi kemur aðallega að gagni fyrir Tékkóslóvakíu, því að megin- ið af þungavöruflutningum til Norð- ur-Evrópu þaðan fer um Oder. Skurðurinn verður fær 1000 smá- lesta skipum, og voru mælingar gerðar að honum fyrir styrjöldina, en síðan hefir verkið stöðvast þang- oð til nú. AÐGANGUR BANNAÐUR SLIFSISLAUSUM. Það er nauðsynlegt að vera með slifsi ef maður mill vera viss um að komast inn á sum sænsk veit- ingahús. Þetta fékk fyrverandi heims meistari í hjólreiðum, Harry Shell frá Boraas að reyna fyrir nokkru, er hann kom til Gautaborgar. Hann var boðinn í hádegisverð á citt af finu veitingaliúsunum af Engström nokkrum forstjóra og mætti í sænska Ólympíubúningnum sinum -— slifs- islaus. En brytinn varð að benda lionum á að hann gæli ekki hleypt lionum inn því að það væri brot á reglum veitingastaðarins. ÁT GAFFALINN. Fangi var nýlega skráður af spít- ala í Plymouth og sendur í Dart- moor-fangelsið, þar sem liann er vistaður, eftir að læknar i Plymoutli höfðu gert á honum lioldskurð til þess að ná gafli úr maganum á hon- um. Um leið var fangaverðinum upp á lagt að hafa gát á þessum manni þegar liann væri að éta. Ilann liefir nefnilega gleypt tvo gaffla með þriggja vikna millibiti. Hafnarhúsið Sími 5980 Símnefni Brakun G. Kristjánsson & C.o. h.f. skipamiðlari Ý >r >r >r >r >r > f >r >r w > r > r > r > r >r > r > r > r > r > r > r w > r > r ' r «<<««««««««<«<«<««««««««««««« Trésmíði §ldpa§iníði :: > r > r > r \r >r > r >r > r >^ > r >r > r >r \r 'r >r > r ' r ' r > r ' f > r >r > r >r > r > r >r > r > r V J V J < ‘j V > V > s > V > V > V y t > V J \ J. .'V Tökum að oss alls konar viðgerðir á skip- um, hátum og húsum. Einnig alls konar nýsmiði svo sem nóla- háta, vatnabáta, hurðir, glugga, innrétting- ar í liús, hlöðustokka fyrir súgþurrkun o. fl. Vinnan fljótt, vel og ódýrt af hendi leyst og aðeins af vönum fagmönnum. Lands§miðj an Sími 1680. >>> >-»»> > -»-> ->->-» ■> -> -»»->->->->->■»-»-> -> ->-»-> -»-> -> > ■> »->-»-» > > > > > »»»->

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.