Fálkinn


Fálkinn - 15.07.1949, Blaðsíða 1

Fálkinn - 15.07.1949, Blaðsíða 1
ÞÓRSMÖRK A'á flykkist kaupstaðafólkið sem óðast upp í soeit og inn í óbyggðir til þess að verja sumarleyfinu í skauti íslenskrar nátt- úru, fjarri skarkala bæjanna og ryki. Margir bregða sér einnig af landi brott, en hinir eru þó miklu fleiri, sem heima sitja — eða réttara sagt heima ferðast. — Einn fjölsóttasti staður i óbyggðum sunnanlands og einn fegursti bletturinn á land- inu er Þórsmörk. Ennþá hefir verið erfitt að komast þangað á bifreiðum vegna vatnavaxta, en strax og fært verðnr, mun vafalaust liggja þangað mik-iU ferðastraumur. Myndin er frá Þórsmörk. Ljósm.: Pátl Jónsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.