Fálkinn


Fálkinn - 15.07.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 15.07.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGATA NR. 736 Lúrétt, skýring: 1. Lœgð, 4. fugl, 7. bókstafur, 10. lifir eitt ár, 12. ciansinn, 15. titill, 10. eyðir, 18. buna, 19. fruinefni, 20. s'kyldmenni, 22. sjáðu, 28. persónu- fornafn, 24. ótta, 25. flana, 27. ættar- nafn, 29. smásili, 30. barefli, 32. sjáv- ardýr, 33. blöndun, 35. söngur, 37. langar, 8. personufornafn, 39. sild- veiðibát, 40. eldsneyti, 41. þægð, 43. svall, 40. spúa, 48. kaldi, 50. ær, 52. gruna, 53. latið. 55. Hkámshluta, 50. sendiboða, 57. forfeður, 58. stórt ilát, 00. fát, 02. tveir eins, 03. dýr, 04. skelin, 00. bókstafur, 07. ldífðar- fat, 70. yndi, 72. beita, 73. klúljbur, 74. liðinn. Lóðrétt, skýring. 1. Ungviðið, 2. utan, 3. fugl, 4. visa, 5. atviksorð, 0. merki, 7. fljót, 8. fangámark, 9. fiskurinn, 10. vafa, 11. blóm, 13. upphrópun, 14. bit, 17. i kinnum, 18. ungviði, 21. greinir, 24. lengra, 20. fæða, 28. handverk, 29. spíra, 30. lirím, 31. líffæri, 33. farkostur, 34. læðingi, 3(5. fugl, 37. rámur, 41. kona, 42. kvenmanns- nafn, 44. smábýli, 45. ferju, 47. tvi- tyggja, 48. kliður, 49. endurbæta, 51. kryddjurt, 53. fjall, 54. frelsi, 50. stefna, 57. hófi, 59. þræll, 01. manns- Forstjórinn: — Trúir ])ú á drauga, Kalli? Sendillinn: — Nei, herra forstjóri. Forstjórinn: — Þá ætla ég að segja þér, að meðan þú varst við jarðarför- ina hans afa þíns í gær ])á kom hann hingað og spurði eftir þér. Skipstjóri og vélstjóri á skipi lentu i stælum út af því hvor þeirra hefði ábyrgðarmeira og vandasamara starf á bendi, og það varð úr, að þeir komu sér saman um að hafa hlutverkaskipti í hálftima. Vélstjórinn fór upp á stjórnpallinn og skipstjórinn i véla- rúmið. Kftir nokkra stund varð hljótt i nafn, 03. eldstæði, 05. bit, 08. for- nafn, 09. fisk. 71. ósamstæðir. LAUSN Á KR0SSG. NR. 735 Lárétt, ráðning: 1. Flá, 4. fjall, 7. æsl, 10. búktal, 12. járnar, 15. ál, 10. slag, 18. fóru, 19. ló, 20 snæ, 22 ske, 23 Ari, 24. fis, 25. afa, 27. sigla, 29. Rán, 30. krika, 32. les, 33. vakna, 35. Nana, 37. kofi, 38. er, 39. grannur, 40. D.D. 41. traf, 43. Lars, 40. kórar, 48. ant, 50. rótar, 52. búk, 53. ógnar, 55. mal, 50. láð, 57. ævi, 58. fje, 00. gró, 02. Ag. 03. klær, 04. lófa, 00. ær, 07. Gunnar, 70. makaði, 72. rjá, 73. tjáði, 74. ali. Lóðrétt, ráðning: 1. Fúlnar, 2. L.K. 3. áts, 4. flaks, 5. að, 0. Ijóra, 7. æru, 8. S.N. 9. tal- inn, 10. bás, 11. als, 13. ári, 14. rós, 17. geil, 18. fals, 21. æfin, 24. fáki, 20. aka, 28. gegninn, 29. raf, 30. klerk, 31. angar, 33. vorar, 34. aldur, 30. arf, 37. kul, 41. trúð, 42. rak, 44. Róm, 45. stag, 47. óhagur, 48. agir, 49. tafl, 51. alræði, 53. ó- fært, 54. rjómi, 50. lag, 57. æla, 59. efa, 01. óri, 03. kná, 05. aka, 08. N.J. 09. sá, 71. al. vélarúminu, vélin var hætt að ganga. Eftir nokkra slund kallaði skipstjór- inn gegnum talpípuna: ..Vertu róleg- ur, ég skal koiiia vélinni af stað aftur.“ En vélstjórinn kallaði á móti: „Þess þarf ekki með. Við erum strandaðir!" — Hver hefir skapað þig, Anna litla? — Guð skapaði svolíiið af mér, — liinu hefi ég bætt við mig sjálf. — Það var minnsta hafmcyjan, sem ég hefi nokkurntima séð á ævi minni, sagði skipstjórinn, sem var nýkominn heim úr langri ferð. — Kvenmaður að ofan og hornsili að neðan. TIZKfJHY^DIB Tvískiptur vorkjóll. —- Þessi kjóll er úr blá- og hvítdropóttu efrii. Þetta er sýnishórn frá London. Jakkinn er sléttur en pilsið rykkt með stórri slaufu á vinstri m jöðm. Einfalt Diorsnið. — Christian Dior sýnir hér einfaldaii úti- kjól. Treyjan er með skyrtu- sniði og stórum vösum, en pils- ið er slórfellt allt í kring. Hatt- urinn fer mjög vel við kjólinn. Nýtt frá London. — Englending- Diordragt. — Christian Dior ar eru fastheldnir á hinar leggur aðaláhersluna á stórar gamaldags einföldu línur eins slaufur og fyrirferðarmiklar og þessi Ijósi vorfrakki sýnir. mjaðmir, eins og sjá má á þess- Víddin er aðallega að aftan. ari vordragt. Á annarri mjöðm- Þó er vikið frá forneskjunni inni er stór vasi en pilsið tekið með þvi að nota afarstór vasa- saman í fellingar á hinni. Jakk- lok á mjöðmum og þar með ná inn hefir 3/4 ermar, stóra hinum eftirsótta gildleik um skoska slaufu og uppslög á erm- um mjaðmirnar. um.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.