Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1949, Page 4

Fálkinn - 12.08.1949, Page 4
4 FÁLKINN DANSARINN NIJINSKY MIÐALDRA fólk og þar yfir minnist vafalaust nafnsins Nijin- sky. A árunum fyrir fyrri heims styrjöldina og fram undir lok hennar, var þaö sums staðar nefnt eigi sjaldnar en nafn Car- usos og Önnu Pavlovu. Rússn- eski dansarinn Vaslas Nijinsky var skærasta stjarnan á himni danslistarinnar í nokkur ár en en hann dalaði ekki smátt og smátt fvrir áhrif elli eða tísku- hreytingar liedur livarf hann allt i einu þegar liann leiftraði sem skærast. Það var ekki dauðinn sem sótti hann heldur vitfirr- ingin. Árið 1918 hilaði tauga- kerfið og árið eftir varð að loka hann inni á hæli í Sviss. Þegar Nijinsky missti heilsuna hafði hann notið frægðar í að- eins tíu ár. Og eftir það gleymd- ist liann. En síðustu árin fvrir seinni heimsstyrjöldina var far- ið að geta um hann í hlöðunum öðru hverju. Árið 1937 fréttist t. d. frá Genéve að Nijinsky (sem þá var á liæli skammt frá Zúrich) væri farinn að sinna fólkinu, sem kringum hann var, eftir að hafa verið í dvala i 21 ár. Og 1939 fréttist frá París, að nú væri hann búinn að fá hér um bil fulla heilsu, eftir insulin- lækningar, og væri sestur að á gistihúsi i Bern. 1947 var sagt að liann ætlaði að setjast að sem danskennari í Bandaríkjunum. Og núna alveg nýlega l)árst sú frétt frá London, að liann væri þar, og væri fastur gestur á öll- um dansæfingum leikhúsanna þar. „Hann er 58 ára og brosir aldrei,“ stóð í Lundúnafréttinni. Sagan af hinum stutta list- ferli Nijinskys og hinum rauna- legu örlögum hans er einn ein- kennilegasti þátturinn i listsögu tuttugustu aldarinnar. Vaslav Nijinsky fæddist i Kiev 1890 og bar snemma á danshæfileikum hans. Tíu ára gamall fór hann að sýna sig i smáhlutverkum í hinu fræga Mariinskyleikhúsi í St. Péturs- borg. Hæfni hans vakti mikla athygli og hann fékk að dansa eindans-hlutverk áður en skóla- náminu var lokið. Hann tólc próf 1907 og prófsýning hans vakti fádæma athygli og lirifn- ingu. Árið eftir var hann ráðinn að Mariinskyleikhúsinu. Þar dansaði hann með leikkonunum frægu, Pavlovu og Karsavinu og Meinleg • örlög|mesta|listdans ara veraldarinnar hreif liina vandfýsnu áhorfend- ur borgarinnar svo stórlega, að þess voru engin dæmi áður. Á- horfendurnir sátu eins og fjötr- aðir þegar þessi létti, glæsilegi unglingur sveif yfir leiksviðið eins og engilborin vera og lék sér að því að framkvæma margt, sem áður var talið óhugsandi og með þeim þokka, sem bar af öllu er áður liafði sést. Með Monakov, Bulgakos, Pavlova, Karsavina, Kshessinskaya og Sofia Fedorovna. Frumsýning var í Chatelet- leikhúsinu i París 17. maí 1909. Fokin hafði samið dansana, sem Nijinsky dansaði þá, eftir fyirmyndum frá hirð sólkon- ungsins, Lúðvíks XIV. Þetta varð listrænn viðhurður og Nij- inskv fékk meira lof en nokkur Vaslav Nijinsky. honum var blásið nýju lifi i hinn klassiska dansstil. Hann vandi komur sínar á söfn til þess að rannsaka fögur lista- vei'k og fann að það var sam- ræmið og' feðurðin i hreyfing- um og stellingum, se nuneslu varðaði um allan dans. Tæknin var aðeins meðal til að fram- kvæma þetta. Frægð Nijinskys fór hraðvax- andi. Og er hann lagði af stað í sýniferð sína með hinum fræga kvnni Diaghileff og dansflokki hans, varð hann heimsfrægur á skammri stund. Þessi flokkur var skipaður frábærasta dans- fólki, sem nokkurn tíma liefir verið saman komið í einum hóp — úrvalinu frá St. Pétursborg og Moskva. Þar voru Fokin, annar dansari fyrir hans daga i París. Á næstu árum ferðaðist hann um allar helstu borgir Evrópu með Diagliileff og ])eg- ar nafn Nijinskys var á skrá seldist jafnan upp fyrir marg- falt verð mörgum vikum áður. Diaghileff liafði töfravald á Nijinsky og gat mótað hann eins og vax í höndum sér. Enda var Diaghileff enginn miðlungs dansflokkstjóri. Hann var sjálf- ur listamaður og atkvæðamað- ur, stórbrotinn í öllu því, sem hann tók sér fyrir hendur. Hann hafði undravert lag á að finna efnilega listamenn og lála þá gera sitt ítrasta. Nijinsky þótti mjög vænt um hann og var honum lærisveinn, sem mögl- unarlaust hlýddi honum í öllu sem hann skipaði, uns kom að þvi að liann þóttist ekki lengur þurfa á lionum að halda. Atburður sem gerðist i París 1912 sýnir hve mikils Nijinsky mátti sín þá sem listamaður, aðeins 22 ára gamall. Hann hafði þá fyrir nokkrum árum farið að fást við að semja hal- lett-tónsmíðar og hafði komist að þeirri niðurstöðu að hallett- inn væri ekki ennþá orðinn „frjáls“ listgrein. Isidora Dun- can og Fokin höfðu bæði haft óljósan grun uni livert leiðin lægi, en ekki hafl framkvæmd eða þrek til að fara hana. Þau byggðu bæði á þokkanum og sveifluhreyfingunum, en Nijin- sky laldi það varða mestu að láta liverja hreyfingu lýsa á- kveðinni hugmynd eða liugsjón. Hann forðaðist liinar fljótandi öldumynduðu hreyfingar og heimtaði að liver hreyfing sýndi hrvnjandi. Þetta kom fvrst fram í ballettinum „Skógargúðinn“, sem Debussy hafði samið tón- smiðina við. Það var 29. maí 1912, sem þcssi hallett var sýndur fyrsl í París. Nijinsky dansaði sjálfur skógarguðinn. Sýningin vakti mikla forvitni fvrirfram. Allir Parísarbúar sem töldust vera menn með mönnum i list, bók- menntum og stjórnmálum voru viðstaddir. I skemmtiskránni var þessi stutti texti til skýr- ingar á danstúlkun Nijinskys í hlutverki sinu: Skógarguðinn blnndar. Dísirnar lokka hann og flýja undan honum. Draumur hans verður veruleiki er hann finnur slæðuna, sem gleymst hefir. Og ijaldið fellur svo að kvæð- ið geti byrjað í endurminn- ingu áhorfandans. Þetla Ijóð í dansi stóð í tólf mínútur. Áhorfendunum kom það á óvart sem þeir sóu, þeir urðu undrandi og hissa. Á sama augnabliki og tjaldið féll ætl- áði allt vitlaust að verða. Sumir voru að rifna af hrifningu aðrir af gremju. í einni stúkunni sat höggmyndarinn frægi, Rodin, og hrópaði bravó. Aðrir píptu. Par- ís skiptist í tvo flokka, með eða móti „Skógarguðinum“. En þeir sem klöppuðu sigruðu áður en

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.