Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1949, Blaðsíða 7

Fálkinn - 12.08.1949, Blaðsíða 7
FÁLKINN Til liægri: Nýr hraðagarpur. ítalski öku- kappinn Pietro Taruffi hefir sett tvö ný heimsmet í akstri, á vegalengdunum 5 km. og 5 enskum mínum og notaði til þess iæki það, sem á mgndinni sést og vaiuli er að segja um hvort heldur sé mótorhjól eða bifreið. En við samkeppnina hefir það verið kallað mótorhjól. Englend ingar höfðu áður bæði þessi met, en. Taruffi fór fram úr þeim og ók 5 km. á 1 mín. 26,58 sek. og míliina á 2 mín. 18.79 s. Lítill snillingur. — Það er sann- kölluð smásnillingsöld í tónlist Ítalíu núna. Hér sést nýjasta .undrabarnið, Roberto Balsamo, Myndin er tekin í París og Ro- berto er að sýna lestarstjóra fótknöttinn sinn. Leon Jouhaux hinn gamli foringi franskra jafnaðarmanna, hefir verið kjörinn forseti alþjóða- níðs Evrópuhreyfingarinnar. Hongkong styrkt. — Englend- ingar fylgjast vel með atburð- unum i Kína, því að þeir kæra sig ekki um, að Hongkong hlj.óti sömu örlög og Singapore á sínum tíma. Þess vegna hafa þeir styrkt setuliðið í Ilongkong mjög mik- ið síðustu mánuðina. Myndin er tekin þegar 1. herdeild Lei- cestershire gengur á land. Frönsk „krossferð“. — Mynd þessi var teldn fyrir skömmu suður í París og yfir henni hvíl- ir óneitanlega eins konar Gol- götu-blær. Allstór hópur manna sést ganga á Mont Valeren, hæsta hólinn í París, og Pi krossar eru bornr með. Á þá eru grafin öll merkisártöl úr frelsisbaráttu Frakka frá 1870 og ennfremur nöfn á öll- um þýsku fangabúðunum þar sem þiísundir Frakka hafa látið lífið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.