Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1949, Page 11

Fálkinn - 12.08.1949, Page 11
FÁLKINN 11 KROSSGATA NR. 738 Lárétt, skýring: 1. Fölsk, 4. gelt, 7. flana, 10. l)ið- ur, 12. tíraabilunum, 15. fangamark, 10. stöðuvatn, 18. innvols, 19. for- stjóri, 20. amboð, 22. smaug, 23. verk, 24. edstæði, 25. rödd, 27. gift- ir, 29. þingmann, 30. verkaði, 32. bit, 33. skammað, 35. segja, 37. æðir, 38. fornafn, 39. mýrgrési, 40. tveir eins, 41. reiðskjóta, 43. lieiti, 46. gróðri, 48. háru, 50. feiti, 52. stefna, 53. núningi, 55. bibliunafn, 50. þjóta, 57. hljóma, 58, sjávardýr, 60. manns- nafni, 02. samliljóðar, 03. þvertré, 04. halarófa, (50. ósamstæðir, 07. karl- dýr, 70. sauraur, 72. undirstaða, 73. kenningin, 74. látinn. Lóðrétt, skýring: 1. Eallegar, 2. samliljóðar, 3. fæða, 4. þýngdareining, 5. samtenging, 0. skreytir, 7. svað, 8. ónefndur, 9. lengra frá, 10. verslunarmál, 11. ryk- korna, 13. ofviðri, 14. grönn, 17. fuglinn, 18. þráður, 21. bæli, 24. matur, 20. spil, 28. höll, 29. fæða, 30. dýramál, 31, björgunartæki, 33. ilmar, 34. íláti, 30. bera, 37. elskar, 41. ilát, 42. elska, 44. húsdýr, 45. sögn, 47. ákveðnar, 48. bönd, 49. lengra, 51. daufar, 53. snotur, 54. tímarit, 50. reið, 57. fóru, 59. flana, 01. óhreinindi, 03. ósjaldan, 65. beita, (i8. friður, 09. liúsdýr, 71. hvíldi. LAUSN Á KROSSG. NR. 737 Lárétt, ráðning: 1. Ólu, 4. hross, 7. óma, 10. grón- ar, 12. náðina, 15. A.A. 16. glas, 18. liáði, 19. Gr. 20. svo, 22. iða, 23. afi, 24. ornv, 25. eta, 27. ambra, 29. aki, 30. ógirt, 32. tek, 33. hlaða, 35. raun, 37. ólar, 38. ar, 39. sálg- uðu, 40. og, 41. kukl, 43. anis, 46. atoma, 48. Sára, 50. krása, 52. ull, 53. seiur, 55. all, 56. Una, 57. æpi, 58. nót, 00. raar, 02. N.N. 63. álög, 04. araen, 60. ká, 67. sultan, 70. afætan, 72. rit, 73. núpur, 74. Gin. Lóðrétt, ráðning: 1. Óraveg, 2. ló, 3. ung, 4. iiraða, 5. Ok, 0. snáfa, 7. óði, 8. Mi, 9. angrið, 10. gas, 11. ali, 13. áði, 14. arm, 17. samt, 18. Iiark, 21. otir, 24. okar, 26. Ara, 28. bergmál, 29. ala, 30. óðara, 31. tuska, 33. hlunk, 34. augna, 30. nál, 37. óða, 41. kola, 42. uml. 44. íra, 45. sálm, 47. tunn- ur, 48. seig, 49. muna, 51. slakan, 53. spönn, 54. rómar, 50. uns, 57. æla, 59. tef, 01. Rán, 63. átt, 05. næg, 08. L.l. 69. óp, 71. ti. SLÖKKVIL11 l'SMENNI H NIR í VIGGIU. ítalskir slökkviliðsmenn bótuðu verkfalli nú í vor el' stjórnin bann- færði ekki gamanvísur nokkrar, sem hafa orðið mjög vinsælar í ítalíu, en slökkviliðsmenn telja móðgandi við stéttina. Visur þessar, sein heita ,,I Ponipieri di Viggiu“ (Slökkviliðs- mennirnir i Viggiu) segja frá því að. slökkviliðsmennirnir í þessum norður-italska smábæ séu mjög hreyknir al' mislitu einkennisbún- ingunum sínum og bláu fjöðrunum, sem þeir hafi í liattinum, og telji sig ganga í augun á kvenfólkinu í jiessari „munderingu". Einkennis- búningurinn var notaður af öllum itölskura slökkviliðsmönnum fyrir 1918, en hefir síðan verið lagður niður annars staðar en í Viggiu. Und- ir eins og vísan, sem er undir lagi eftir tónskáldið Armando Fragra frá Napoli, féklc útbreiðslu, mótmæltu allir 20 slökkviliðsmennirnir henni og síðan komu mótmæli frá öðrum. En vitanlega hefir þetta uppsteyt orðið til að gera visurnar enn fræg- ari, og nú er i ráði að gera kvik- mynd um þessa frægu slökkviliðs- menn. - TÍZKUmYHDm - (.tx L v*. l ly vt. tttt l v/ i v *— *- * w v y * vw röndóttu silki hefir róm'antísk- an blæ, einkum vegna rykkta stykkisins um liálsinn og rósa- knippisins. Mittið nýtur sín vel i þröngum bolnum og mjaðm- irnar verða bústnari við allar fellingarnar á pilsinu. Já, Mar- eel Bochas kann sitt fag. Útikjóll. Einfahlur og þægi- legur útikjóll eins oy þessi er alltaf mjög hentugur. Doppótt- ur hattur, hálsklútur, hanskar og veski fara vel við einlitan kjólinn. mmmm Æ -\V . . VflHti ^«^.-.-SSSX.-.\v^^JJJ«sy. b'xv-.SssxJvf: xí:*: llllllil llllíl Skemmtilegar randir. - Strand- hattur þessarar ungu stúlku er hreinasta listaverk, svo slcemmti legt munstur mynda randirnar. Jakkinn er í stíl við hattinn. Hann er með leðurblökuermum. Þægileg strandföt. — 7 sumar- fríinu getur maður ekki óskað sér hentugri fata en j,eans með háum smekk. Þessi er úr grænu lérefti og fer svo vel að maður gæti haldið hann ldæðskera- saumaðan. MEIRA LESIÐ. Fólkið i Bandarikjunum les meira af blöðum og tímaritum nú en nokk- urn tíma áður. í ársskýrslu Ayers um blöð og timarit segir að á árinu 1948 hafi verið stofnuð 307 ný dagblöð og vikublöð og 18 ný timarit. Árið 1948 var upplag dagblaðanna sam- anlagt 52 milljón eintök á dag og er það meira en nokkurn tima áður.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.