Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1949, Blaðsíða 1

Fálkinn - 19.08.1949, Blaðsíða 1
16 síður VIÐ HVÍTÁRVATN Fyrir norðan Bláfell og við suðausturjaðar Langjökuls er Hvítárvatn, stóri vatn og fagurt, sem skriðjöklaranar teygja sig út í á tveim meginstöðum. Má oft sjá myndarlega ísjaka á vatninu og gera þeir svip þess tignarlegri. Aðalafrennsli vatnsins er Hvítá, en í það falla nokkrar smærri ár, m. a. Fúlakvísl og Svartá. Jökulfall sameinast Hvítá hins vegar, en fellur ekki í vatn- ið. Nágrenni Hvítárvatns er fjölsótt ferðamannaland, og austan við vatnið er sæiuhús Ferðafélags Islands. — Myndin er af nyrðri skriðjöklinum við Karlsdrátt. Skriðufell sést til vinstri. Ljósm.: Björn Arnórsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.