Fálkinn


Fálkinn - 02.09.1949, Blaðsíða 12

Fálkinn - 02.09.1949, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN ÚT í OPINN DAUÐANN — Eg er <le Brissac majór. Eg' var með Gautier liðsforingja, sem féll rétt áðan. Fljótir nu! Gerið eins og ég segi. — Oui, mon Major, tautaði dátinn. En j)að var leilt að þér skvlduð koma núna. Eftir. íhinútu hefði hann verið (lauður. Hann setti jjung stígvélin í magann á Gre- gory og kipþti byssustyngnum að sér. De Brissac hló þegar dátinn var farinn. — Þarna munaði minnstu. Það var heppni að ég skyldi alhuga hvort þú liefðir kom- ist á jiýsku stöðvarnar. — Guði sé lof að þú gerðir j)að, sagði Gregory og reyndi að setjast upp. — Eg efast um að nokkurn tíma hafi verið mjórra milli mín og dauðans. En livers vegna gerð- ir J) ú ekkert fyrr, úr því að þú varst alveg hjá mér? — Eg varð að forða mér ofan í næstu holu þegar Ijósið kom. Þá fyrst lieyi’ði ég að hanxn skaut og þóttist vita að þú værir í hættu. — Þakka þér fyrir. Það er kalt hérna. Eg'er lioldvotur og skelf af kulda. — Gerðu svo vel og fáðu þér Sopa, sagði de Brissac og rétti lionum pelann sinn, og Gi’egoi’y saup dijúgan á. — Þetta var gott! sagði hann og rétti honum flöskuna. — Nú get ég lialdið á- franit Ilann stóð upp og brölti upp úr hol- unni og de Brissac á eftir. Þeir ui'ðu að skríða á maganum áfram. Og i hverl skipti sem þeir sáu ljós lágu þeir grafkyrrir, nxeð andlitið niður að jöi’ð. Tiu mínútum síðar lieyrðí Gregory hljóðskraf. Það var j)ýska sem töluð var og Gregoi-y vissi að liann var alveg við viglínu Þjóðverja. Nú var enn hættulegri áfangi að byrja. Meðan jiánn liafði getað falið sig i sprengju holum íxafði hanu verið nokkurn veginn ör- uggur. Nú var hann einn og liann Jækkti ekki herorð Þjóðverjánna. Og J)egar liann gæti ekki svarað kalli mundi hann verða tekinn og yfirheyrður. Þá nxundi brátt komast upp að hann væri ekki Þjóðverji, J)ótt hann væri í ])ýskum ein- kennisbúningi. Og kassinn lians yrði rann- sakaður og SS-búningurinn mundi finn- ast. Þá Var leikurinn úti. Þess vegna J)orði liann ekki að fara ofan í þýsku skotgrafirnar en skreið áfram á jafnsléttu. Unlað gera að flýtasér. Þarna voru líka holur eftir sprengjur. Ilann skreið liolu úr holu þangað til liann kom að skotgröf. Þar nam haxln staðár (og lilustaði en lieyrði ekkert. I sama bili kom ljós og hann sá að skotgöfin var tóm. Hann iioppaði ofan i skotgröfina og hljóp éfth- lienni eins hratt og hann gat. Hann varð, að reyna að komast sem flesta kílómetraná áður en birti. Eftir skamma stund fann liann að hann gekk á múi-stein- um. Hann var koininn að einu eyðilagða hiisinu i Saarhrúcken. Hann saup á flöskunni til að liiýja sér og lxélt áfram, en varlegar en áður. Við og við heyrði hann mannamál. Þegar ljósunum var brugðið upp sá hann rústir og eyði- leggingar, Þaklaus liús og múrveggi og sám- bandsgrafir á milli Jieirra. Einu sinni sá hann á hjálma tveggja liermanna ekki meira en fjögur fet frá sér, en hermenn- iinir sáu liann ekki og iioniim tókst að sneiða hjá þeim. Þótt hann héldi sig í útjaðri bæjarins og varaðist að lenda of nærri miðbænum var alis staðar kröggt af sambandsgröfunum. Hann fór að óttast að hann hefði villst en ])á var skotið upp ljósi og hann sá að hann var kominn niður að ánni Saar. Hann vissi fyrir að Jxessi á var Versta torfæran á leið hans. Ef sumar hefði verið þá hefði liann synt yfir hana, en í þessum kulda var Jiað ekki viðlit, Ef liann færi ol'- an í ískalt vatnið mundi Iiann fá krampa og sökkva áður en hann kæmist yfir. Jafn- vel J)é)tt honum tækist að synda vfir mundi Jxað þreyta liann svo, að Iiann kæmist ekki þá leið, sem liann þurfti að fara áður en birti. Annaðhvort var,ð hannað finna I)éit eða brú. Hann fór upp með ánni uns liann sá dálítinn bjarma. Hann kom frá kolalijalli þar sem nokkrir hermenn sátu. Auðsjáan- lega liéldu Jieir vörð um bátahrú eina, sem var þar fyrir neðan. Það var úmögu- legt að komast út á brúna án Jiess að sjásl. Hann Ieysli af sér kassann og beið. Eftir dálitla stund lieyrði Iiann nianna- mál og tólf hermenn komu gangandi út úr myrkrinu og stefndu niður á brúna. Gre- gorv stóð upp, lyfti kassanum upp á öxl sér og beið Jiangað til hópurinn var kom- inn hjá. Svo hélt hann í huniátl á eftir. Við brúarsporðinn stöðvaði vörðurinn liópinn, en formaður hans sagði auðsjáan- lega herorðið, því að nú héldu mennirnir áfram út á brúna. Gregory greikkaði spor- ið og þrammaði áfram á eftir án Jiess'að líla til hægri eða vinstri. Varðm'aðurinn hefir haldið að hann væri í hópnum og lél liann fara óáreittan. Eftir tvær minútur var liann kominn yfirum. Þar tók við vegur sem lá í J)á átt sem hann ætlaði. Hann vissi að verðir mundu vera við þennan veg svo að liann þorði ekki að fara hann, en fór yfir skurðinn og gekk svo skanimt frá veginum að liann missti ekki sjónar af hónum. Honum fannst óendanlega langt síðan hann skildi við de Brissac enþegar hann leit á klukkuna sá liann að ekki var nema klukkutími og tUtt- ugu mínútur síðan hann fór yfir fyrstu Jiýsku skotgröfina. Honum óx liugur við að vita að enn var langt þangað til birti. Vegurinn var mannlaus en eftir hálftima sá liann móta fyrir bröMum þökum á húsa- þyrpingu framundan. Einar dyrnar voru opnaðar og hann sá móta fyrir hermönn- um, sem báru sjúkrabörur á milli sín. í sama bili heyrði hann rödd æpa neðan af vcginum: • Byrgið J)ið ljósið, asnar! Langar ykkur til að láta sprengja ykkur i tætlur? Einhver í húsinu dró tjald fvrir lyrnar, en Gregory liafði séð nóg til að kilja, að þetta var liæli fyrir særða menn. Hann beygði fyrir liúsið og fann veginn iftur, cn kom brátt að öðrum lnisum og erksmiðjubyggingu. Hann vissi að þarna i saarhéraðinu var mikið af verksmiðjujn )g að liann var ekki langt frá bænum St. 'ohann, en þar var járnhrautarmiðstöð. )g Jiella staðfestist Jiví að bráðum kóin lann að járnbrautarteinum. Hann fór yfir >á og liélt áfram til vinstri uns hann fann veginn. Þá fann liann annað járnbfátitar- ípor sem lá til norðausturs, samsíða með reginum. Veginum hallaði dálítið upp á móti og neðfram honum var niikið af vögíium. Iann sá ekki í myrkrinu livers konar vagn- >r þetta voru, en liann lieyrði mannamál, ;vo að honum Jiótti sennilegt að Jietta væri 'lutningadeild, sem liefði tekið sér riætur- ivíld Jiarna á leið til vigstöðvanna. Hann v'issi að Þjóðverjar notuðu aðallega næt- irnar til flutnings vegna flugárásanna á laginn og ályktaði Jivi að úr Jiessu yrði nikil uinferð um veginn. Það var auðvelt að sjá veginn þarna. lann gekk spölkorn inni á ökrunum. Stíg- vélin voru Jiung af eðjunni. Eftir nokkra itund kom hann i skóglendi og vissi að Jxað xar Kollerlh-skógurinn. Þarna var erfiðara að komast áfram, og þótt hann kepptist eins og hann gat efaðist ■ lann um að hann væri kominn meira en > imm kílómetra frá Jiýsku framvarðarlín- unni. Klukkan var kortér yfjr tvö. Það voru liðnir tveir tímar og þrjú kortér síðan hann Iagði af stað með Gautier. Nú lauk skóginum. Ilann gekk éit á ak- ur og gekk meðfram limgirðingunni, sem var milli hans og vegarins. Hann heyrði kall framundan sér og stansaði. Svo heyrð- ust fleiri raddir og hann Jióttist vita að liann væri kominn út á akur, Jiar sem her- deild hefði tjaldað. Efhann svaraði kallinu væri öll von úti. Hann lagðist á fjórar fæt- ur og skreið gegnum limið. Hrópið lieyrð- ist aftur en Gregory hélt áfram niður að veginum. Færi hann aðra leið mundi hann lenda í skóginum og villasl. Hann beið Jiangað til fótgorigudeildin var komin fram hjá og fór svo yfir veginn og ætlaði að lialda áfram Jieim megin. En Jiar mætti hann líka hermönnum og varð að lara upp á veginn aftur. Það var léttara að ganga veginn en Jiar var sífelld bætta af herlögreglunni, sem var á hverju strái lil þess að veiða liðhlaupa. Nú gekk hann heilan kílómetra og Jiá tók aftur skógur við, en í því heyrði hann í flugvél yfir höfðinu á sér. Og einhvers stað- ar inni i skóginum var blásið í flautu og hann sá skugga af mönnum á hreyfingu þar inni. Það voru hermenn, sem voru að flýja í skjól. Gregory hoppaði ofan i næsta skurð. Hann þurfti ekki að láta segja sér

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.