Fálkinn


Fálkinn - 09.09.1949, Blaðsíða 4

Fálkinn - 09.09.1949, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN Flóamarkaðiv og oifiuir ítaupþing í London ÞAÐ er ólrúlegt hvað maður getur fengið keypt á götunum i London. Hunda og ketti, hljóð- færi og hárkollur. Enda er London kaupsýsluborgin mikla — ekki aðeins i „æðri merk- ingu“. Hún er líka borg mark- aðanna og uppboðanna. Og þó að hundakaupin gerist aðallega undir þaki, verða þau þó að teljast til markaðssölu eða upp- boða — eða hvors tveggja. Hundakaupmennirnir geyma slærri hundana sína í kössum, en þá litlu setja þeir út i glugg- ana til sýnis. Og það er alltaf ös við þessa glugga. Þarna sér maður að minnsta kosti 3—4 tegundir af þessum úrvals dýr- um í hálminum í glugganum. Hvölparnir flestir afvelta en sumir farnir að elta á sér róf- una. Þeir sleikja iiver annan og glápa á forvitna fólkið við gluggann. En einn daginn kemur kann- ske fín frú i loðkápu inn fyrir, tekur einn hvolpinn á handlegg- inn og strýkur lionum. Frúin skoðar hann í krók og kring og eftir dálitla stund er hvolp- urinn farinn að aka í bifreið, lafhræddur. Og ekki verður honum rórra þegar hann er borinn inn í bráðókunnugt hús og settur inn á mitt stofugólf til sýnis. Smátt og smátt fer af lionum hræðslan og forvitnin vaknar. Það er svo margt skrítið sem ber fyrir augun í þessum lieimi fyrir utan búðargluggann. Fjöld inn allur af hlutum til að þefa af og leika sér að. Allir eru góðir við hann og hvolpurinn er fljótlega orðinn eins og heima hjá sér. Og hann hefir gleymt hinum hvolpunum. -— En ef það kæmi fyrir að hann vrði við- skila við frúna sina úti, þá gæti farið svo að hann yrði seldur aftur og kæmist þá ekki i nærri eins góða vist og þá fyrri. -----— Á hverjum sunnu- dagsmorgni er stóreflis mark- aður á torginu við Club Row. „Flóamarkaðurinn“ er o])inn svo sem tvo klukkutíma, og á þess- um tíma skipta margar skepn- ur um eigendur. Þarna eru seld- ir óskila liundar fyrir allt frá 5 pence upp í fimm pund. Dúl'- ur, kaninur, hvítar mýs og svart- ir kettir er selt þarna. Og þeir sem selja skepnurnar eru nær u n d an t ek n i ngarl aus t Gyð ingar. Þarna skammt frá er mark- aðurinn í Petticoat Lane. Þar reka allra þjóða kvikindi at- vinnu sína. Og sá sem vill kynna sér ólíkar manntegundir getur ekki kosið sér heppilegri stað til að gera það. Sleppa morg- unsvefninum, en fara með neð- anjarðarbrautinni til Algate. Þar standa söluborðin hlið við lilið, með alls konar rusli til sýnis. Flest af því er einskis virði, en alltaf getur liist svo á að þarna slæðisl eitthvað fá- gætt með, gpmul mynd eftir ó- kunnan listamann, sem kann- ske er þúsund punda virði, eða einhver góður forngripur. En slíkt er sjaldgæft. Hitl er oft, sem hægt er að finna þarna sæmilega góðan lilut. Þarna eru oft ýmsir smámunir úr fíla- heini eða sjaldgæfum steinum. En langmest eru það gamlar flíkur, sem þarna eru á boð- stólum, og það eru þær sem að- allega skipta um eigendur. Duglegustu kaupmennirnir draga fólkið að sér með hróka- ræðum, fyndni og skemmtivís- um á milli þess sem þeir bjóða fram vöruAa. „Mike Sern er í borginni!" stendur með stóru letri yfir einu borðinu. Og' Mike er fljótari að selja en aðstoðar- menn lians eru að afgreiða. Hann rekur viðskiptin í amer- ískum stíl og er svo fimur selj- ari að hann fær karlmenn til að kaupa af sér brjósthöldur. Skammt frá sést fótur standa framundan forhengi. Fóturinn er á sjúklingi, sem „líkorna- kóngurinn“ er að gera til góða, og virðisl alls ekki vera til ama sælgætissalanum við næsta horð. Þarna stendur negri í viðum, rauðum buxum og getur upp á þyngd manna fyrir eilt penny. Á öðrum stað er fakir, sem sel- ur saumanálar. Hann sýnir hve oddhvassar þær séu, með því að stinga þeim gegnum tunguna á sér. Yfirleitt er söluaðferðin talsvert öðruvísi en maður á að venjast í búðunum. Meðal þeirra sem alltaf eru á sunnudagsmarkaðnum í Petti- coat Lane er Perlukóngurinn og fjölskylda lians. Perlukónguriim heitir því nafni því að fötin hans og fjölskyldunnar eru al- setl perlumóðurhnöppum svo að þúsundum skiptir, og eins spari- baukarnir, sem þau liampa framan í fólkið. Árum saman hafa þau safnað peningum handa sjúkraliúsum í London og það er ekkert smáræði, sem þau hafa nælt saman. Kaup- mennirnir í Petticoat Lane eru hjátrúarfullir og gjöfulir, og jiess vegna verður Perlukóng- inum alltaf vel ágengt hjá þeim. Flóamarkaðurinn og Petticoat marlcaðurinn eru aðeins opnir á sunnudögum, en hins vegar er Berwickmarkaðurinn opinn alla virka daga. Þai’na er hræri- grautur hinna ólíkustu vöruteg- unda, matvæli og búshlutir í einni bendu. Markaður þessi er í sundi einu sunnan við Ox- ford Street, eina mestu versl- unargötuna i London, og aðsókn- in er mest rétl fyrir klukkán 8 á kvöldin. Þá versla synir Suð- urlanda við konurnar frá Pal- estínu. Þar eru Grikkir og lirista sig og skæla, og þar eru Tyrkir. Hin fjarlægustu tungumál kliða þarna í kór og fólkið er há- vært er það verslar og prúttar, því að allir vilja kaupa ódýrt réll fyrir lokunartímann. En ýmsir eru ekki komnir til að versla. Þeir horfa bara. Mæna löngun- araugum til ketbúðanna og hakla svo áfram ...... Þegar markaðnum lýkur koma götusópararnir. Þeir raka rusl- inu saman með löngum sópum í stórar drýlur og nú koma krakkarnir. Skítugir angar með liorinn niður úr neíinu, leita i drýlunum, því að ekki er ó- mögulegt að þau finni éitthvað ætilegt þar. En ef einhver finn- ur ketbita verður undireins á- flog milli krakkanna úr Solio. „Ræflamarkaðurinn“ lieitir markaður sem haldinn er í Caledonian Road um klukkan 11 hvern þriðjudag og föstúdag. Þá kemur gullsmiðurinn með silfurmuni sína, og þeir sem eru á veiðum eftir forngripum liópast kringum hann. Því að alllaf getur liugsast að þarna séu góðir munir — gullsmiður- inn kemst yfir svo margt. En hitt er annað mál, að það er stundum ekki vél fengið, og það kemur fyrir að „þjófurinn þrífst en þjófsnauturinn ekki“. Það er margt skritið, sem fá- tæklingunum er boðið á skril'la- markaðnum. Til dæmis gamlir leikliúsbúningar og slitnir skór. Það er alveg ótrúlegt liverju hægt er að koma í peninga. Meðal sérvörumarkaðanna í London ber fyrst að telja fisk- markaðinn í Rillingsgate, við London Bridge, og Smithfield við Holborn Circus. Þar er að- alketmarkaðurinn, og kvað vera sá stærsli í heimi. Umsetningin er 2Ö.000 smálestir á dag og verslunin hefst klukkan 3 á morgnana og er lokið um það leyti sem ketútsölurnar ojina. I Covenl Garden er ávaxta- og grænmetismarkaðurinn. Þar er ösin mest klukkan fimm á morgnana. Þá er torgið fvrir utan söngleikhúsið eins og al- grænn garður yfir að lita, og hvergi í London er liægt að hitta kátara fóllc eða meira fjö.r en þar. En það er ekki aðeins á gatna- markaðinum, sem liægt er að sjá líf og fjör. Það er líka gam- an að koma í uppboðshúsin og kynnast verslunarmátanum þar. Og þar eru það ekki neinir lög- lærðir fógetafulltrúar sem stjórna athöfninni. Yið skulum hregða okkur niður til Bloom- field i Oxford Street. Bloomfield er uppboðssölu- firma, sem hefir deildir víðs- vegar i London. Frá aðalstöðv- unum í City er varningnum ek- ið á mörg hundruð iitbu víðs- vegar um borgina, með Iiæfi- legu millibili og við Iielstu um- ferðagötur í heimsborginni. Og útbúið sem selur mest er við Oxford Street, ekki langt frá liinni frægu stórverslun Selv- ridges. Sjálf sölustöðin er fremur ó- sjáleg, með aðeins einum sýn- ingarglugga, þar sem það girni- legasta af varningnum liggur og lokkar. Ekki er þessu raðað með neinni snyrtni eins og i búðargluggum heldur fleygt i stóra hrúgu í glugganum, eins og ætti að hjóða það upp í einu lagi og selja það fyrir slikk. Með mikilli atrustu er til- kynnt i gjallarliorni að uppboð- ið sé byrjað. Fólki er boðið að koma inn og líta ó vörurnar — enginn þarf að kaupa neitt frem ur en hann vill. Gerið þið svo vel og gangið inn!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.