Fálkinn


Fálkinn - 09.09.1949, Blaðsíða 10

Fálkinn - 09.09.1949, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN — Nei þú ált leik. Eg mun vel, uð ég lék daginii, sem Hitler héll innréið sína í Austurríki. — — ...... hve langt var ég nú kom- inn ...... — Hrafninn stríðir Adamson. Skrítlur - Góðan daginn frú. Er það hér sem valnsleiðslan sprakk? — Konurnar mínar skilja mig• ekki, ungfrú Fjóla. — Model- flugvél Hérna sjáið þið teikningar að lít- illi flugvél, sem getur bæði flogið beint áfram og í Jiring. Og það er Jitill vandi að búa liana til. Fyrst Hmið þið bara myndina á þykkan teiknipappír -— alla fimm Jilutana. En þið verðið að klippa nákvæmt. Brjótið svo flugvélarskrokkinn, eftir miðlínunni, þannig að ská- strikuðu fletirnir snúi saman. Brjót- ið tvær brotlínur á stéJinu þannig að hæðarstýrið standi Iiornrétt út frá skrokknum. AJlar brotlínurnar eru merktar með punktum, en allir fletir, sem eiga að Iímast saman, eru skástrikaðir. Beygið fletina a. b,- c, d hornrétt út á sama hátt og hæðarstýrið. í nefinu á flugvélinni á að vera eitthvað, sem vegur svolítið. Þið get- ið annaðhvort notað blýhagl, nagna- haus eða samanbrotna plötu úr blikkdós. Þetta er Hmt á milli skrokkshelminganna fremst með fiskilími. Límflöturinn er beygður yfir nefið og límdur þar. áteðan þessi líming er að þorna byrjum við á stykkinu á mynd 2. Beygið skástrikuðu fletina i rétt horn Og berið lím á þá. Oddurinn á 2 á að snúa fram og limfletirnir að festast á fletina. — Litla stykkið 3 er brotið saman og límt til styrkt- ar neðan á skrokkinn fremst. Vængirnir, mynd 4, eru beygðir lítið eitt eftir brotlinunni. Berið lim á skrástrikuðu blettina og festið þá' við skrokkinn þannig að þeir þeki nákvæmlega fletina a, b, c, d. Loks er borið lím á fletina og innan í skrokknum aftast, og hliðar- stýrið, i, fest þar. Og svo er ekki annað eftir en að láta flugvélina þorna. Að þvi búnu er hún tilbúin til flugs. Það er hægt að láta þessa flug- vél fljúga beint áfram og lika að láta liana fljúga i hring og koma til baka. Ef þið viljið láta hana fljúga Frh. á bls. U,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.