Fálkinn


Fálkinn - 09.09.1949, Síða 11

Fálkinn - 09.09.1949, Síða 11
F Á L K IN N 11 KROSSGÁTA NR. 742 Lárétt, skýring: 1. Fljót i Evrópu, 4. árstíðin, 10. hljóma, 13. gœlunafn, 15. búið, 16. tvílar, 17. stúdentasöngva, 19. sundfærin. 21. beitu, 22. reiðibljóð, 24. sjóða, 20. fjörður, 28. hlass, 30. fyrir utan, 31. mjög, 33. fangamark, 34. létt, 36. nálgast, 38. samþykki, 39. auðlindanna, 40. gamall kappi, 41. samtenging, 42. orrustuhljóð, 44. hand verk, 45. fangamark, 46. kveikur, 48. vin. 50 afltaug, 51. banki, 54. þungi, 55. liljóð, 56. skemmtun, 58. lifnar, 60. handverksmenn, 62. yfir, 63. vorkenna, 66. skipuleggi, 67. rómv. tala, 68. fótahvild, 69. fornafn keis- ara. Lóörétt, skýring: 1. jórlurdvr, 2. skreyta, 3. dimma, 5. bera, 6. hljóðstafir, 7. boðum, 8. útl. töluorð, 9. straumkast, 10. ljóta, 11. skora, 12. mann, 14. atviksorð, 16. fornsögu, 18. skilningarvita, flt. 20. |liressingunni, 22. kvikmyndafé- lag, 23. blaut, 25. verr upplagt, 27. Noregskonungur, 29. óþrif, 32. klári, 34. grein, 35. vendi, 36. útl. upp- hrópun, 37. þræll, 43. ofstækisfull, 47. bólstur, 48. rjúka, 49. vatnsfall, 50. platar, 52. mannsnafn, 53. kann við, 54. hverfi, 57. hnoða, 58. upp- hrópun, 59. rireif, 60. herbergi, 61. burst, 64. tveir sérhljóðar, 65. blaða- maðu r. LAUSN Á KftGSSG. NR. 741 Lárétt, ráöning: 1. Málað, 5. sagan, 10. penir, 12. fálát. 14. túðan, 15. áma, 17. Tatra, 19. aka, 20. tíðinda, 23, tók, 24. falt, 2(i. liðna 27. lnina, 28. Argon, 30. rit, 31.. kórar, 32. örar, 34. gæfu, 35. angrar, 36. marsar, 38. gift, 40. traf, 42. gruni, 44. hag, 46. ambra, 48. námu, 49. þyrla, 51. Aron, 52. U.S.A. 53. eggjárn, 55. iðn, 56. niðar, 58. gas, 59. agna, 61. nuðla, 63. furða, (i4. raula, 65. mátti. Lóðrélt, ráöning: 1. Meðalgöngumaður, 2. án, 3. lint, 4. ar, 6. af, 7. gáta, 8. ala, 9. náttúruafhrigði, 10. púkar, 11. smið- ir, 13. tróna, 14. tafar, 15. áðir, 16. annt, 18. akarn, 21. Í.L. 22. D.A. 25 torginu, 27. hófsama, 29. Narfi, 31. kærra, 33. rat, 34. gat, 37. ógn- un, 39. Marjas, 41. banna, 43. rásin, 44. hygg, 45. glás, 47. roðna, 49. Þ.G. 50. ar, 53. Erlu, 54. naut, 57. aða, 60. urt, 62. al, 63. fá. HLUNNINDI HEIÐURSBORGARANS. Eisenho'wer hershöfðingi varð heiðursborgari Lundúna eftir striðið og þessari vegsemd fylgja ýmisleg hlunnindi, til dæmis þau, að ef heiðursborgarinn er hengdur fyrir morð þá á hann heimtingu á, að vera skrýddur sérstakri kápu við aftökuna. JURTALÍF Á MARS. Rússneskir vísindamenn hafa fund ið óyggjandi líkur fyrir því, að jurtalif sé á Mars. Það er liinn frægi rússnesi stjörnufræðingur Srigori Tikhov prófessor, sem segir frá þessu. Hafa rannsóknir farið fram nokkra mánuði, sem virðast stað- festa tilgátuna um að stór flæmi .i stjörnunni séu vaxin sígrænum gróðri, cn á öðrum stöðum séu tré sem felli lauf. Aður höfðu ameriskir visindamenn slegið þvi föstu, að mosagróður og skófir væru á Mars. Tikhov hefir komist að þeirri nið- urstöðu að gróðurinn sé inestur skammt frá hcimsskautunum, en þar er mest vatnið og liitinn frá 10 til 20 stig. Litabreytingarnar á Mars, sem lengi hafa verið kunnar, stafa af gróðrinum, og sam- kvæmt þeim er náttúrufræðistofnun- in i Kazakh að gera uppdrátt af gróðurbeltunum. En ekki vill Tik- hov fullyrða að dýralíf sé á Mars. - TÍZKUIIYHJj>lR - Litla Parísarstúlkan. Ekkert fer litlum stúlkum betur en matrósakjóll. Þessi kjóll er úr hvítu 'lérefti með bláum leggj- ingum á treyjunni og l)éttfelldu pilsi. Yndisleg kjóltreyja. Þessi treyja er frá London, hún er úr ensku blúnduefni með knipplingslegg- ingum. Hatturinn og hanskarnir eru úr sama efni og gera áisamt léttu silkipilsi ákjósanlegan klæðnað til að ferðast í til bæj- arins. Nýtísku sólskinskjóll. — Það er ekki hægt að vera án sólskins- fata í fríinu. Þessi er frá Jae- ques Heim og hafa /)ann kost að auðvelt er að sauma þau þvi að þau eru aðeins hringskorið pils úr stórrósuðu efni, en treyj- an er aðeins sléttur smekkur með böndum eins og brjóst- haldari, svo að sólarinnar nýtur vel. Egils ávaxtadrykkir Rúðóttur frakki frá París. Þessi frakki er sjáanlega búinn iil sem útflutningsvara, því að hann er mjög frábrugðinn þeim sem venjulega sjást á götum París- ar. Hið óbrotna snið hans mun samt falla flesium konum vel í geð. Hann er úr grárúðóttu efni með fallegum hornum og tvíhnepptur. Mittið er þröngt en stórar fellingar að framan sem auka frakkanum vídd og falla fallega við ganginn.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.