Fálkinn


Fálkinn - 23.09.1949, Page 6

Fálkinn - 23.09.1949, Page 6
6 FÁLKINN - LITLA SAGAN - Innblésinn Það eru ekki allir sem eiga fríenku í Drammen, sem getur ef hún vill. Guldalia frænka getur sitt af hverju, og stundum liefir hún ekk- ert ú móti því að styðja listina. Eins og allir vita er andinn ekki alltaf reiðubúinn, og þá er gott að eiga svona frænku. Einn morguninn þegar ég vakn- aði var mér ijóst að árangurslaust mundi að reyna að festa nokkurt orð á pappírinn, þó að mér væri það nauðsynlegt af einka-ástæðum. Þess vegna var það eðlilegt að hugur ininn færi að livarfla til Guldaliu frænku. En undir eins og ég leit á Morgunblaðið hvarf hún á burt eins og reykur^ ég las nfl. þrjár auglýs- ingar um bókmenntasamkeppni, tvær um skáldsögur, þar sem lieitið var 25 og 30 þúsund króna verðlaunum og eina smásögusamkeppni þar sem I. verðlaun voru 5000 krónur. Eg lifnaði við og uppgötvaði allt i einu að sól væri bæði úti og inni. Meðan ég sötraði kaffið afréð ég að skipta mér eingöngu af skáldsögusamkeppninni. Blístrandi rakaði ég mig og blístr- andi mélaði ég á mér hökuna og áður en ég fór út setti ég tvær auka dældir í hattinn. Eg afréð að nota formiðdaginn til að gera áætlun — reyka áfram eins og verkast vildi, eins og skáldin gera. Þann fyrsta hitti ég við Hallar- garðinn. — Hæ, Bobleo, þú ert rithöfundur! — Jú ekki get ég neitað því. Til vonar og vara atliugaði ég hvort dældirnar væru í hattinum. - Þú hefir vist lesið um skáld- sögukeppnirnar? Nú fannst mér hattprinn verða of lítill. •—- Jú, ég hefi séð það, sagði ég og gerðist íbygginn. — Þú er svei mér lieppinn, sagði Iiann, — það eruð þig reyndar all- ir þessir rithöfundar, þið græðið ]ieninga eins og sand. Aldrei dettur neinum í hug að hafa samkeppni fyrir skrifstofumenn. — Það verður að styrkja listina sagði ég, — þegar öllu er á botninn Iivolft erum það við sem byggjum landið, við knýjum ykkur til starfa. Eg yppti öxlum svo að hann skyldi skilja að ég þyrfti ekki annað en fara heim, setjast við skrifborðið i fáeina klukkutíma og vinna svo fyrstu verðlaunin. Eg fékk ýms góð ráð, — allir sem ekki skrifa hafa jafnan nóg af hug- myndum. — Ef ég gæti skrifað skyldi ég skrifa um----------. Jæja, segið þér það líka. Eg hafði ekki gengið mörg skref áður en ég hitti næsta mann. Lexían var sú sama. Fyrst var mér bent á Morgunblað- ið, svo fékk ég að vita að skrifandi menn fái alltaf póstávísanir með morgunkaffinu, og að það sé rang- látt, að bara þeir, eða við, sem skrifum, eigum svo hægt með að græða peninga. Rithöfundar gætu gengið á götunni og sleikt vorsól- ina, og þá sjaldan þeir gerðu eitt- hvað, þá gerðu þeir sér það til gam- ans. Það var ekki hægt að kalla það vinnu. Niður alla götuna fékk ég þessa sömu inntöku í matskeiðatali, og frið fékk ég ekki fyrr en ég skaust inn á kaffistofu og borðaði nokkur vínarbrauð. Þar fór ég að hugsa málið. Eg var stoltari og stolt- ari af sjálfum mér. Eg komst nfl. að raun um að ég var meiri maður í annarra augum en sjálfs min. Þeir sem ég hafði talað við töldu allir víst að ég fengi 1. verðlaunin ef ég legði mig niður við það á annað borð. Kannske var ég ekki jafn bölvaður Stjörnulestur Eftir Jón Árnason prentara Haustjáfndæyur 1949. Alþjóðayfirlit. Loftmerkin eru yfirgnæfandi í á- hrifum. Umræður míklar og umtal i utanríkismálum og munu þau vekja mikla athygli og ráðendur þjóðanna inunu hafa aðstoð í fjármálum og siglingum og frá áhrifamönnum í ýmsum greinum. Úran hefir sterk á- hrif i Krabba, en hann hefir sterk áhrif á Rússlandi og koma þaðan truflanir ýmiss konar á framkvæmd alþjóðamála. — Yfirgnæfandi hluti pláneta er í aðalmerkjum, sem bend- ir á aukið framkvæmdaþrek á al- þjóðavettvangi og í viðskiptum þjóða i milli. Nýtt tungl var skömmu á undan jafndægrum og mun styrkja afstöðurnar. Lundúnir. — Sól var i 11. húsi. Bendir það á að þingmál munu á- berandi viðfangsefni og vekja at- hygli. Afstaða ihaldsins mun tví- skipt í málunum. — Venus í 1. húsi. Hefir góð áhrif á fjarhaginn og að- staðan mun almennt batna að nokkru. — Mars og Plútó í 10. húsi. Bendir á sterka afstöðu til hernað- arundirbúnings, en þó á stjórnin við ýmsa örðugleika að etja. — Tungl, Neptún og Merkúr í 12. húsi. Bendir á ýmsar endurbætur í rekstri fangelsa, góðgerðastofnana og vinnuhæla. — Júpíter i 3. húsi. Heillavænleg áhrif með tilliti til samgangna og járn- brautarreksturs yfir höfuð. HeiIIa- vænleg afstaða fyrir póstflutninga, blöð, bókaútgáfu og fréttaflutning. Berlín. — Sól er í 11. húsi. — En Tungl, Merkúr og Neptún eru einnig í húsi þessu. Þing- og stjórnmál verða mjög á dagskrá og veitt at- hygli. Afstöðurnar eru fremur góð- ar og benda á framför og fram- kvæmd. -— Satúrn i 10. liúsi. Hefir allar afstöður góðar. Samt gætu ráð- endurnir orðið fyrir aðköstum og hindrunum nokkrum, en þó munu afstöðurnar draga nokkuð úr. — Venus í 1. húsi. Hefir frekar góðar afstöður. Ætti að benda á hagfelda afstöðu almennings og aðstaða kvenna og barna ætti að batna. — Júpiter í 3. húsi. Samgöngur undir góðum áhrifum, einnig blöð, póst- ur og simi. — Mars og Plútó í 9. húsi. Ekki heppileg afstaða fyrir utanrikissiglingar og viðskipti. Eld- ur gæti komið upp í skipi. Misgerð- og ég hélt? Þetta jók mér þor. Eg varð ölvaður af sjálfshrifningu, og það gat ekki verið mjójkurglasinu að kenna. Eg lioppaði liálft ár fram i tímann, sé mig í anda fletta blað- inu og skoða mynd af sjálfum mér: Fyrstu verðlaun hlaut Bobleo Bu fyrir skáldsöguna: „Lampinn logar fyrir þig!“ Á næstu síðu fann ég sjálfan mig aftur: Bobleo Bu fékk fyrstu verðlaunin fyrir hina ágætu hátiðasögu: „Máni með nótt.“ Eg steig fast í fæturna, ég ætlaði að ná í fyrsta sporvagn og flýta mér heim. En á biðstöðinni minntist ég ])ess að síðasti eyrir fyrir síðustu smá- söguna hafði farið fyrir mjólkina og vínarbrauðin. Eg varð því að ir koma í ljós. — Úran i 8. húsi. Háttsettur maður og kunnur mun deyja. Moskóva. Sól, Tungl, Merkúr og Neptún í 10. húsi. Þetta bendir á fremur góða afstöðu ráðendanna, en þó mun hætta konia frá 8. húsi vegna dauðsfalls hátt setts manns. — Júpíter í 2. húsi. Fjárhagsafstað- an er góð. — Plútó í 9. húsi. Mis- gerðir koma í Ijós i utanlandssigl- ingum og viðskiptum við aðrar þjóð- ir. — Venus í 12. húsi. Betrunar- hús, vinnuhæli og góðgerðastofnan- ir undir góðum áhrifum. Tokyó. — Sól í 0. húsi. Þetta er góð aðstaða fyrir verkamenn og vinnuþiggjendur. Tungl, Merkúr, Venus og Neptúnus í 7. liúsi. Utan- rikismálin undir heillavænlegum á- hrifum og líklegt að þýðingarmiklir samningar verði gerðir. — Júpíter í 10. húsi. Góð aðstaða stjórnarinn- ar og nokkuð sterk, en Úran er í 4. húsi og því má búast við að stjórn- in eigi i harðri andstöðu og verði því að láta undan í ýmsu. •— Mars og Plútó í 5. húsi. Þetta er vafasöm afstaða fyrir ieikhús og leiklistar- menn og afstöðu þeirra. Líklegt er að útgjöldin hækki. Washinyton. — Sól, Tungl, Merkúr og Neptún í 2. húsi. Fjármálaafkom- an mun mjög á dagskrá og vekur mikla athygli og rnun fjárhagsaf- staðan yfir liöfuð góð. — Venus í 3. lnisi. Góð afstaða fyrir samgöngur og flutninga, póst, blöð, bækur og sima. — Júpíter í 5. luisi. Góð af- staða fyrir leikhús og leiklistarstarf- semi og tekjur munu vaxa að mun. — Satúrn i 1. húsi. Óánægju nokk- urri má búast við meðal almennings og tafir á framkvæmdum. — Úran í 11. liúsi. Þingmál munu undir breyti- legum afstöðum og mun stjórnin eiga sök á því. —■ Góðgerðarstofnanir og vinnuhæli undir slæmum áhrifum og saknæmir verknaðir gætu komið til greina, því að Mars og Plútó eru í 12. húsi. ÍSLAND. Sól er i 12. húsi. — Betrunarliúsa- málefni og heilsuhæli undir óheppi- Jegum áhrifum. 1. hús. — Tungl, Merkúr og Nep- tún i húsi þessu. —• Yfir höfuð ættu afstöður þessar að vera góðar, en líklegt er að óvæntur urgur og vandræðamál komi' í ljós; áróður mikill rekinn á bak við tjöldin af liættulegum öflum. Umræður miklar. 2. hús. — Venus er í húsi þessu. — Ætti að benda á fremur góða afstöðu í fjármálum, en þó munu fremur ólieppilegar ákvarðanir ráð- nota lappirnar. Eg ganaði af stað og loks fór ég að hlaupa. Hver mínút- an var gullmoli. í póstkassanum lágu nokkrar á- minningar, sem ég bara hló að. ölvaður af framtíðarvonum settisl ég við skrifborðið. Eg studdi höfð- iiiu á hendurnar og liugsaði ákaft. Það hefði átt að mála mig á þvi augnabliki og myndin hefði getað lieitið Innblásinn. Svo greip ég pennann og skrifaði: „Kæra Guldalia frænka: •— Eg er í hvíngndi peningavandræðum þessa stundina. Viltu gera svo vel að lána endanna hafa ill áhrif á þessi mál og framkvæmd þeirra. 3. hús. — Júpiter ræður liúsi þessu. — Heppileg afstaða fyrir samgöngur, blöð, bækur og fréttaflutning alls konar. Tekjur munu aukast. 4. hús. — Júpíer er í liúsi þessu. — Ætti að hafa góð áhrif á Jánd- búnaðinn og afstöðu bænda. 5. hús. — Júpíter ræður einnig húsi þessu. — Góð afstaða fyrir leik- hús, leiklist og leikara yfir liöfuð. Barnafæðingum mun fjölga og barna- fræðsla undir góðum áhrifum. fí. hús. — Júpíter ræður einnig húsi þessu. •— Afstaða verkamanna og þjóna ætti að vera hagfeld. Stjórn in styður þessa afstöðu. 7. hús. — Mars ræður húsi þessu. — Ekki er þetta lieppileg afstaða fyrir utanríkismálin og viðskipti við aðrar þjóðir. Ágreiningur gæti kom- ið til greina í sambandi við þessi mál. 8. hús. — Venus ræður húsi þessu. — Liklegt er að þjóðin eignist fé vegna þessarar afstöðu. Gæti þáð komið til greina vegna álirifa lög- gjafar eða utanrikisviðskipta. .9. hús. — Úran er í lnisi þessu. - Óvæntir örðugleikar í utanlands- siglingum geta komið i Ijós. Visinda- legar uppgötvanir gætu orðið lieyr- inkunnar og vakið athygli. 10. hús. — Mars og Phitó eru í húsi þessu. — Þetta er ekki heppi- leg afstaða fyrir stjórnina. Urgur og áróður gegn henni gæti komið til greina og liátt settur maður gæti lát- ist. Stjórnin hefir mörg vandasöm úrlausnarefni að fást við. Ef ,við værum hernaðarþjóð mættum við búast við styrjöld, því að Mars ræður 7. húsi, húsi utanríkismála. 11. hús. — Satúrn er í húsi þessu. •— Hefir hann allar afstöður góðar, þótt eigi séu þær þróttmiklar. Það gætu orðið breytingar í stjórninni vegna þessarar afstöðu, en álitamál hvort hún fer frá. -— Framkvsémda- þrekið er mikið og sterkt. Ritað 8. sept. 1949. STUBBARNIR TOLLFRJÁLSIR. 50 sígarettur er hámark þess sem fólk má taka með sér tollfrjálst inn i Danmörku. Maður sem kom ])ang- að nýlega fékk þó að fara um toll- inn með 1000 sigarettur án þess að borga eyri. Hann hafði kveikt í hverri einustu sigarettu — sviðið ])ær i endann — og sett þær svo í umbúðirnar aftur. Og i dönsku toll- lögunum voru livergi nein fyrir- mæli, sein gerðu að skyldu að greiða toll af vindlingastúfum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.