Fálkinn


Fálkinn - 23.09.1949, Síða 13

Fálkinn - 23.09.1949, Síða 13
FÁLKINN 13 talað við hana. Og þá gæti myrkrið ekki hjálpað honum á flóttanum frá Miinchen. Klukkan var kortér vfir tvö þegar hann heyrði smella i lásnum og' hurðin var opn- uð. Hann tók upp skammhyssuna og lilust- aði. Ef Erika liefði hugsað sér að koma með karlmann upp í herbergið þá skyldu ])au ekki Iiilta liann sofandi. Hann heyrði ekkert mannamál og það var aðeins ein manneskja sem kom upp sligann. Hún hafði komið ein heim, eða kvatt samferðamanninn við dyrnar. Ákveðin, hörð skrel’ heyrðust inn ganginn. Hurðin ýttist upp. Gregory sat kyrr og hélt niðri í sér andanum. Ljósið var kveikt. Erika von Epp stóð i dyrunum. Gregory tók andköf, svo hissa varð hann, og slóð Iiægt upp. Erika von Epp var fallega stúlk- an úr bifreiðinni. XXIX. Barn Satans. Augun í henni þöndust af undrun. Svo brosti hún. — Jæja svo að þér afréðuð að leika innbrotsþjóf eða beita mútum til að komast hingað og hiða eftir mér? Þér er- uð duglegur. Gregory hafði ekki náð sér eftir áfallið. Hann stamaði: — Þér — eruð þér greifa- frú von Ostenherg? Auðvitað, þótl mér þyki hetra að nola skirnarnafnið mitt, Erika von Epp. Hún lagði aftur hurðina hak við sig og gekk hægt til hans. — En hvers vegna eruð ])ér svona hissa? Þér vissuð hver ég var þér hljótið að hafa vitað það úr því að þér komuð hingað? Hann hristi höfuðið. — Nei, þér hafið aldrei sagt mér til nafns yðar, og í bæði skiptin sem ég hitti yður varð ég að hvei-fa svo snögglega að ég gat ekki spurt yður. En ég veit ýmislegt um Eriku von Epp, eigi að síður. -— Er það satl? Og hvað hafið þér heyrt um hana? Hann brosti. — Fóllc sem ætti að vita þcð segir að hún sé hættulegasta kona Evrópu. Hún fór úr dökkri loðkápu og fleygði henni á stól. — Kannske er ég það. Övin- ir xninir halda og að ég sé eins konar Lu- cretia Borgia endurborin. En hvað álítið þér, sem hafið þekkt mig án þess að þekkja þessar hræðilegu sögur, sem af mér ganga? — Kæra Erika. Hann tók lxönd hennar og kyssti hana. — Það eru rnargir sem hafa fulla ástæðu til þess að kalla mig harn Satans líka. — Barn Satans, tók hún eftir og hló lágt. — Ljómandi er það fallega sagt. Og lxvað elskar sér líkt, er ekki svo? Já, við erum þannig gerð að við gerum okkur engar tálvonir og höfum ekkert samviskubit þeg- ar við erum að reyna að koma okkar mál- um fram. Það er elcki neitt harnagaman að Ixitta okkur, Við getum verið holl þéirn sem við elskum. Hún horfði í augu honum og sagði: Þér sögðuð mér í kvöld að yður þætti vænt i'm mig. Var það satt? — Auðvitað. Hvers vegna efist þér um það? Eg hefi ekki aðra ástæðu til að segja yður það en þá, að siðuslu sjö vikurnar liefir endurminningin mn andlit yðar, hljómurinn af rödd yðar og snerting vara yðar ekki vikið úr hug mér. Hún yppti öxlum. ■— Þvi skyldi ég ekki ti úa yður? Þér eruð ekki sá fyrsti. Og þér verðið Iieldur ekki sá síðasti. Karlmenn- irnir hafa Iegið flatir fvrir mér síðan ég var sevtján ára. Mér datt snöggvast í lmg að þér hefðuð allaf vitað hver ég vár, og að þér lékjuð ])etla hlutvei'k fyrir hresku fréttaþjónustuna. Eg sver að ég vissi það ekki. Og' mér þykir vænt um það núná, þvi að annars hefði ég máske ekki gefist upp jafn skil- yrðislaust. Yður stendur þá alveg á sama lxvort ])ér liittið konu við skuium vera hrein- skilin — sem hefir slæmt orð á sér, eða saklausa unga stúlku? — Það skiptir engu máli. Ilefi ég ekki sagt yður að ég væri Sataixs barn? Eg hefi alltaf horfst i augu við lífið og tekið það senx mér leist best á, án þess að liugsa um afleiðingai’nar. — Þér ei’uð þá hreinn og heinn heiðingi. Jæja, það væri tómlegt fyrir veröldina, ef ekki væru til heiðingjar, senx þyi’ðu að hi-jótá öll þessi lxoðoi’ð, sem hin guðrækna lijörð reynir að tjóðra okkur með. En hvað eruð þér að vilja hingað úr því að þér viss- uð ekki liver ég var? Og þvernig konxust þér hingað upp ? — Það var engixxix vandi að konxast hing- að. Eg heimsótti yður i morgun þegar þér voruð nýfarin út og hótaði aumingja stúlk- unni öllu ])vi vei’sta sem Gestapo á til, ef hún segði vður frá því. Þegar ég kom afl- ur í kvöld lél ég hana fara nxeð mig hing- að, þvi að ég vildi ekki láta sjá nxig, ef einhver kænxi nxeð yður heim. Svo sagði ég stúlkunni að fara að hátta. Ástæðaix lil að ég vildi hitta Eriku voix Epp - - Gregoi’y tók upp gullhakakrossinn — var sú, að ég ætlaði að skila þessu i réttar hendur. ■— Táknið opnar allar dvr lxjá hinunx imx. — Segið þér mér hvar þér funduð rétlti’úuðu, muldraði liún og handlék kross- Ixann. Eg fann hann ekki. Undii’varðliðsfor- iixgi fann hann í sokkixuixx sínum er hann var að hátta sig einn sumarnxorgun snemma. Það var eina sönnunin sem liaxxn hafði fyrir því að hann væri búinn að lifa eina nótt i Pai-adís. Jimmy, blessuxxin, sagði hún og hrosti. — Hamx var einkennilega góður og ljónx- andi laglegur. Það var stutt ganxaxx en skemmlilegt. Skip senx mætast á nóttu, sjá- ið þér, og neistarnir frá loftskeylatækjun- um sameina þau eitt augixahlik á leið þeirra um auð höfin. Það var þá rétt hjá mér að liann væri ekki eins heimskur og liann lést vera. Eg ]>orði ekki að segja eitt oi’ð við nokkurn íxiamx, sem íxiáli skipti, meðaix ég var i Loixdoix. Það er svo nxikið af xxasistanjósnui’uixx þar. En ég var sann- færð um að ekki væri njósnað um liamx liann var ekki nógu þýðiixgarnxikill nxaður til þess — exx hann var þó nógu hygginn til að skilja þegar ég nxælti fyrir sluxl þýska lxersins og því að gömlu dag- arixir mættu renna upp aftur. Þetta var Jxráður senx ég fleygði frá nxér upp á von og óvoix, en ég vonaði að einhver nxundi finna harin og setja sig í samhand við mig. Það var merkilegt að þér skylduð vei’ða til þess! — Já. Og ef ég liefði vitað fyrir sjö vik- um hver þér voruð — þegar við hittumst fyrir utan Köln! En xxú er sanxhandið kom- ið á. Hvað getið þér sagl mér unx hermála- leiðtogana, sem eru í sanxsærinu gegn Hitler? .— Achtung! Húix bar fingurinn upp að munninum og leit flóttalega kringunx sig. Við verðunx að livísla þegar við tölunx um þetta. Maður veit aldrei hver kamx að hlusta, jafnvel þótt maður sé í svefnher- berginu sínu. Hann brosti. -— Eg hefi beðið eftir yður í meira en tvo tíma, svo að ég ætli að vita livort ixokkur liefir falið sig bak við glugga- tjöldin. Þau höfðu staðið andspænis hvort öðru en nú sneri hún sér frá honuxxx og benti á dyrnar í hinum enda hei’hergisins. Athugið lxvort enginn er í baðhei’bei’g- inu eða fataklefanum! Þér ei’uð víst bæði svangur og þyrstur eftir að liafa beðið svona lengi. Eg ætla að fara niður og sækja smurt hrauð og vín, svo getum við talað saman. Gerið þér svo vel! Hún þrýsti haka- krossinunx i lófa lians. — Úr því að þér hafið geymt liann þá er best að þér liafið haixn áfranx. Hann þakkaði henni brosandi og þótt liann hefði þegar athugað hæði baðhei’bergið og fataklefann, vissi liann að ahlrei var of varlega farið i Nasi-Þýskalandi. Verið gat að einhver af þjónustufólkinu væri njósn- ari nasista, svo að þegar hann fór tók hann skamnxbyssuna í lxönd sér og fór inn i herhergið. Hann lxrinti upp hurðinxxi og kveikti en raunin varð sú senx lxann liafði búist við -— herbergið var tónxt. Hann kannaði líka klæðaklefann en enginn var þar. Hann fór aftur inn í svefnherbergið og heið þangað til Erika konx. Hún kom nxeð stóran hakka nxeð ávöxtum, glösum, tveim- ur kampavínsflöskum og lostætu smurðu brauði. Gregory hrosti er hann tók við skutlinum af henni og setti það á lágt horð. — Tvær flöskur? Þér munuð hafa gelið yður þess til að liálf flaska æsir hara upp i mér þorsta. — Mér líka, sagði liúxx fljótl. — Þetta er bara franskt kampavin. Eg hefi alltaf kunnað við að hafa nóg í vínkjallaranum og hætti við mig hundrað kössum af Vwuve Cliquot rétt fyrir sti’íðið. Hann hló. - En þýski tollurinn á þessu hefir vist verið drjúgur skildingur? Ekki eins xnikið og þér kynnuð að halda. Minn góði vinur Hermann Göring annað- ist um það fyrir mig. — Göring? endurtók hann lágt. — Er hann nxeð i þessu? Eg hafði óljósan grun um að það væri svo. Nei, ekki lield ég ])að. En hann er eini sæmilegi maðurinn meðal nasisaleiðtog- anna og ég hefi þekkt liann síðan ég var barn. Meðan liann var að opna aðra flöskuna tók hún sér hrauðsneið og beit i, svo að sá i mjallhvítar tennurnar. — Er það reyktur lax sem þér borðið? Iflg svei nxér ef þetta er ekki sixiér? Vitanlega, sagði hún og hélt áfram

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.