Fálkinn


Fálkinn - 23.09.1949, Qupperneq 14

Fálkinn - 23.09.1949, Qupperneq 14
14 FÁLKINN Úr vélasal verksmiðjunnar. NsifatacfM- oj prjónlesverHsmííja Athyglisverð málverkasýning Síldarstúlkur. Málverkasýning Harðar Ágústsson- ar i Listamannaskálanum hefir vakið talsverða athygli meðal bæjarbúa, og þegar hafa allmargar myndir selst. Hörður er ungur listamaður og efni- Leikflokkurinn ,,Sex i bíl“ er í þánn veginn að hefja sýningar á leiknuin „Candida“ llér í Reykjavík. Sýningin tekur um 2 klukkutíina, og nuin hún byrja kl. 8% að kvöldi. Eins og kunnugt er, fór leikflokk- urinn í 28 daga ferðalag vestur, norður og austur um land í sumar og hélt sýningar á mörgum stöð- um. Auk „Candidu" bauð flokkur- inn upp á ýmis skemmtiatriði, t. d. gamanvísnasöng. Einnig hefir liann sýnt víða sunnanlands, síðan því ferðalagi lauk. Alls mun leikflokkur- inn hafa sýnt 45 sinnum á 31 stað. M. a. hefir hann sýnt ókeypis á legur, djarfur og frjór í vali viðfangs- efna og aðhyllist hinar nýrri stefnur i málaralist. Alls eru á sýningunni 63 málverk og fjöldi teikninga, smárra og stórra. Vífilsstöðum og Kristnesi, og leiðin sem farin hefir verið, mun vera á 4. þúsund kílómetrar a. m. k. Tali'ð er, að 7—9.000 manns hafi komið á sýningarnar. Auk þess, sem „Candida“ verður sýnd í Reýkjavík, er í ráði að sýna liana i Borgarnesi, Akranesi og Kefla vik í haust. Leikflokkurinn „Sex í híl“, er þann ig skipaður: Gunnar Eyjólfsson (leikstjóri) Lárus Ingólfsson (leik- tjaldastjóri), Hildur Kalman, Jón Sigurbjörnsson, Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir og Þorgrimur Einarsson. A Bræðraborgarstig 7 hér í bæ er tekin til starfa Nærfataefna- og Prjón- lesverksmiðjan h.f. Hlutafélag stend- ur að rekstri fyrirtækisins, og er Magnús Víglundsson formaður jiess, en framkvæmdastjóri félagsins er Helgi Hjartarson. Helgi hefir dvalist um árs skeið í Englandi til þess að kynna sér meðferð binna ýmsu véla hjá framleiðendum þeirra. Auk þess bafa erlendir sérfræðingar verið i þjónustu fyrirtækisins um nokkurt skeið til aðstoðar við tæknilega skipu- lagningu fyrirtækisins. Undirbúningur að stofnun Nærfata- efna- og Prjónlesverksmiðjunnar var hafinn árið 1944 og veitti nýbygginga- ráð innflutningsleyfi fyrir nauðsyn- legustu vélum. Vélarnar eru allar hin- ar fullkomnustu og afkastageta fyrir- tækisins geysimikil, þótt ekki verði framleitt af fulliun krafti fyrst um sinn vegna efnaskorts. Með þvi að vinna á einni vakt (8 tima) er fram- Ieiðslan 30—40 tylftir sokkapara á dag auk dúkanna. Af framleiðslu fyrirtækisins, skal fyrst dkepið á sokkagerðina. Þessa dagana er fyrsta sendingin að koma á markaðinn. Það eru karlmanna- sokkar, lágir og hálfháir, bæði í grá- um, bláum og rauðum lit. Eru þetta ullar- og baðmullarsokkar, sem vafa- laust munu verða eftirsóttir hér á landi, því að þeir standa innfluttum sokkum fyllilega á sporði, bæði um verð og gæði. Þeir kosta frá 7,20— 9,50 kr. parið. Þá hefir verksmiðjan byrjað fram- leiðslu á dúkum í nærfatnað og sport- skyrtur, og er framleiðsla þessi hin álitlegasta. Áður en efnisstrangarnir eru sendir burt, eru þeir gufuhreins- aðir og gengið frá þeim svo sem bezt má verða. Einnig getur verksmiðjan framleilt „jersey" efni, sem nú eru mjög notuð í kjóla, kápur, barnafatnað o. fl. Verða jiessi efni seld í verslanir og munu kosta 20,80 —31,05 kr. meterinn (150 cm. breið). -— ÞÍá mun einnig verða framleiddar fitjar á vinnuvettlinga, sem bingað til hafa verið keyptar fyr- ir dollara og teygjubönd ti nærfata- gerðar og heimilisnotkunar. Söhunnboð fyrir verksmiðjuna hefir Heildvershin Haraldar Árnasonar. -— Sýnishorn af framleiðslunni eru i glugga verslunar Jóns Björnssonar í Bankastræti þessa dagana. »Sex í bíl« IIÆTTUHEMILLINN. Frh. af bls. 'J. elsi. En dauður maður talar alll- af færra en fangi. Og hann vissi ekki nema Berg færi að leiðast fangavistin einn góðan veður- dag. En það vissi ég því að ég vissi hve hræddur hann var við Alström. Þess vegna varð ég uð láta rétta morðingjann koma upp um sig. Það var ef til vill djarft sem ég tefldi en ég átti ekki annars völ. Og það gekk vel ..... Kosningar í Vestur-Þýskalandi. — Hinn J,i. úgnst fóru fyrstu frjálsu kosningarnar síðan fyrir Hitlerstíð fram í Vestur-Þýska- tandi. Kosningabaráttan vai hörð og ýmsum brögðum beitt. Myndin er frá Frankfurt, þar sem hjólandi auglýsingamenn biðja fólk um að greiða SPD (jafnaðarmönnum) atkvæði.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.